Bráđnađi göngustafur á Fimmvörđuhálsi?

Međfylgjandi frétt birtist á visir.is í morgun, mánudaginn 28. júní 2010. Ég held ađ blađamađurinn hafi látiđ plata sig duglega:
Kona brenndi sig á hendi um helgina, ţegar hún tók upp hraunmola á Fimmvörđuhálsi. Molinn reyndist glóandi ađ innan ţótt yfirborđiđ vćri meinlaust ađ sjá.
Gönguleiđin úr Ţórsmörk ađ eldstöđvunum er orđin mjög vinsćl og búiđ er ađ stika ţokkalega örugga gönguleiđ.
Ferđamenn eru ţó hvattir til ađ fara ađ öllu međ gát, enda sést enn í glóandi kviku í sprungum ţótt tveir og háflur mánuđir séu liđnir frá goslokum.
Ferđamađur stakk göngustaf úr áli ofan í slíka hviku, og bráđnađi stafurinn á skammri stundu.
Hvergi á gosstöđvunum á Fimmvörđuhálsi sér í kviku (ekki „hviku“ eins og segir í fréttinni. Víđa leggur ţó gufu upp úr hrauni og eldstöđvunum en ađ ţar sé bráđiđ hraun er alveg fráleitt.
Hins vegar er ekki útlokađ ađ konan sem frá segir í fréttinni hafi grafiđ svona einn km ofan í jörđu og orđiđ ţar á ađ taka upp heita kviku í hugsunarleysi og ţá brennt sig. Hins vegar má spyrja hvort hafi gerst á undan, ađ göngustafurinn hafi bráđnađ eđa konan hafi brent sig.
Lćrdómurinn er ţá sá ađ grafa ekki djúpt í jörđu og alls ekki taka á glóandi hrauni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband