Er skjálftavirknig og órói í Mýrdalsjökli?

dsc_0259.jpg

Enn er hiti í gígnum í Eyjafjallajökli og ekki virđist gosinu algjörlega lokiđ. Grunnir jarđskjálftar mćlast viđ toppgíginn nćr daglega og á óróamćlum er örlítil hreyfing međ ţeirri undantekningu ađ sveiflurnar eru langmestar á mćlinum viđ Láguhvola, austan Mýrdalsjökuls. 

Einhvern tímann eftir gosiđ á Fimmvörđuhálsi bloggađi virtur jarđfrćđingur á ţá leiđ er hann sá ađ upptök nokkurra skjálfta voru í Mýrdalsjökli ađ nú vćri hugsanlega líf ađ fćrast í Kötlu. Hvađ myndi hann nú segja ef hann mćtti mćla fyrir sjálfskipađri ritskođun?

Skjálftunum í Mýrdalsjökli hefur fjölgađ ađ mun síđustu vikur og ţađ vekur alltaf grundsemdir leikmanna sem auđvitađ hafa ekki hundsvit á tćkjum jarđfrćđinganna.

Hvađa ályktun má draga af aukinni skjálftavirkni í Mýrdalsjökli? Hvađ ţýđa sveiflurnar í óróamćlinum á Láguhvolum, sem vart mćlast annars stađar í kringum tvíjökulinn? Er skjálftavirkni og órói í Mýrdalsjökli sem ástćđa er til ađ hafa áhyggjur af?

Auđvitađ hef ég ekkert fyrir mér í ţessum efnum annađ en draumfarir spakra kvenna sem lifa viđ sultarmörk á atvinnuleysisbótum og annarra forvitra ...

Međfylgjandi mynd er af eldfjöllunum á Fimmvörđuhálsi, Magni er fjćr, Móđi er nćr. 


mbl.is Vatnsborđ gígsins er sjóđandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ mun koma skot í SV hlíđum Kötlu og jafnvel tveim öđrum stöđum á landinu en fljótandi kvika er undir öllu landinu og bara ţađ sem af er dagsins hafa 5 skjálftar í röđ tćpir tveir riđiđ yfir og kort Veđurstofunnar er komiđ međ hlaupabólu.

Ţór Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband