Ekki tímabćrt ađ huga ađ nafni

gos_973229.jpg

Myndirnar sem Ţorsteinn Jónsson tók eru góđar. Ţó hefđi ég viljađ sjá fleiri. Landslagiđ á Fimmvörđuhálsi hefur greinilega breytst mikiđ, sjóđandi vatn og glóandi hraun hafa hreinsađ burtu mikinn jökul.

Ekki er ástćđa til ađ hrapa ađ nafngiftum. Tröllagjá getur varla veriđ réttnefni. Kreppukambur er kannski betra.

Bölmóđur hefur lengi veriđ nafn á stórum gíg suđaustan í Hálsinum. Hann fékk nafniđ um miđjan síđasta áratug  síđustu aldar ţegar bölmóđurinn var ađ draga ţjóđfélagiđ niđur í sótsvart helv... Ekki varđ ţađ raunin en nú eru uppi krepputímar og margir bera ábyrgđ. Hugsanlega er hćgt ađ búa til örnefni úr nöfnum útrásarvíkinga og međreiđasveina ţeirra.

Myndina tók ég í leyfisleysi af visir.is og er eftir Egill. Biđst velvirđingar á ţessu. Breytingar á landslaginu vestan viđ Bröttufannarfell eru gríđarlegar.


mbl.is Nýtt fjall á Fimmvörđuhálsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Landslagiđ á Fimmvörđuhálsi virđist ekkert hafa breyst ennţá miđađ viđ myndirnar sem hafa veriđ ađ birtast og eldgosiđ hefur ekkert hreinsađ burt af jökli svo neinu nemi eftir ţví sem jarđvísindamenn segja. Ţessi hćđarrćfill sem sumir virđast halda ađ sé nýtt fjall var ţarna síđast ţegar ég fór yfir Hálsinn en ţađ var í september 2007.

corvus corax, 22.3.2010 kl. 16:44

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Út af ţessari athugasemdi bćtti ég viđ mynd af landslaginu austan viđ gönguleiđina. Sannnast sagna eru miklar breytingar ţarna á landslaginu.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 22.3.2010 kl. 18:01

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Tja, er ţetta ekki ađ gerast í um 1000 metra hćđ yfir sjávarmáli - sem sagt uppi á fjöllum - og varla getur ţetta ţví talist vera fjall, öllu heldur kambur eđa hryggur.

Óskandi vćri ađ mogginn gćti séđ sér fćrt ađ ráđa annađ en tólf ára fallista úr grunnskóla í netfréttir sínar.

Baldur Fjölnisson, 22.3.2010 kl. 18:24

4 identicon

Legg til ađ "fjalliđ" verđi nefnt Sigurđarkambur.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 22.3.2010 kl. 23:39

5 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţví er ég mikiđ sammála enda vantar á mig kambinn.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 22.3.2010 kl. 23:41

6 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Já eđa Sigurđarbunga, eftir ţví hvernig ţetta lítur út eftir ađ gosinu lýkur.

Baldur Fjölnisson, 23.3.2010 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband