Breytti Fréttablađiđ niđurstöđum skođanakönnunarinnar?

Screenshot 2022-05-16 at 21.21.08Skođanakönnun Fréttablađsins frá ţví 10. maí 2022 um fylgi flokka í Reykjavík stenst ekki. Annađ hvort var hún ófaglega gerđ eđa spellvirki voru unnin á henni fyrir birtingu.

Breytingar á fylgi Sjálfstćđisflokksins, Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Pírata eru of langt frá úrslitum kosninganna til ađ könnunin geti stađist.

Skođanakönnun sýnir ekki úrslit kosninga en hún gefur engu ađ síđur vísbendingar.

Niđurstöđur skođanakönnunar Fréttablađsins eru svo furđulegar ađ almennir lesendur fyllast óhjákvćmilega grunsendum um ađ einhver mađkur sé í mysunni. Ţví er spurt:

A. Getur veriđ ađ Fréttablađiđ hafi vanreiknađ fylgi Sjálfstćđisflokksins svo munar 8,3% á skođanakönnuninni og kosningunum?

B. Ofreiknađi Fréttablađiđ fylgi Samfylkingarinnar um 6,4%?

C. Vanreiknađi Fréttablađiđ fylgi Framsóknarflokksins um 6,3%?

D. Ofreiknađi Fréttablađiđ fylgi Pírata um 6,3%?

Tilgangslaust er ađ bera ţví viđ, ađ frá ţví ađ skođanakönnunin var gerđ og ţar til kosiđ var, hafi fylgi ofangreindra flokka kollvarpast, kjósendur hafi „bara“ breytt um skođun. Ekkert gerđist í stjórnmálunum á ţessum dögum sem styđur ţetta. 

Athygli vekur ađ fylgi annarra flokka í könnuninni er ekkert langt frá úrslitum kosninganna.

Daginn fyrir kosningar birti Gallup skođanakönnun á fylgi flokkanna í Reykjavík. Hún hefur allt annađ yfirbragđ og er í ţokkalegu samrćmi viđ úrslit kosninganna.

Kolbrún Bergţórsdóttur, menningarritstjóri Fréttablađsins og reyndur blađamađur sagđi í leiđara blađsins um könnunina nokkrum dögum eftir birtinu bennar:

... könnun sem flest bendir til ađ hafi veriđ lítiđ marktćk.

  • Af hverju var könnunin lítiđ marktćk?
  • Var könnunin ekki marktćk af ţví ađ hún var svo fjarri öllu lagi fyrir kosningar?
  • Eđa var könnunin svo illa gerđ ađ allir á Fréttablađinu vissu ţađ?
  • Eđa töldu innanbúđarmenn í Fréttablađinu ađ fiktađ hafi veriđ í niđurstöđum könnunarinnar?

Fólk međ sérţekkingu á skođanakönnunum og stćrđfrćđi eru ekki sammála. Sumir telja ađ fiktađ hafi veriđ í könnuninni ađrir segja ađ Fréttablađiđ kunni hreinlega ekki til verka.

Svo eru ţeir til sem tala um svindl. Sagt er ađ skođanakannanir hafi mótandi áhrif á kjósendur en ekki eru allir á einu máli um ţađ.

Furđuleg niđurstađa í skođanakönnun sem á sér enga samsvörun viđ úrslit kosninga vekur eins og áđur sagđi upp grundsemdir. Ekki dvína grunsemdirnar sé rýnt í súluritiđ hér fyrir ofan. Ţvert á móti. Sjö ađrir flokkar mćlast međ svipađ fylgi og hjá Gallup og nokkuđ nálćgt úrslitum kosninganna. Fylgi fjögurra annarra er út í hött. Skrýtiđ. 

Ţeir eru til sem halda ţví fram fullum fetum ađ fiktađ hafi veriđ í niđurstöđum könnunarinnar. Annars vegar til ađ hygla Samfylkingunni og Pírötum og hins vegar gera lítiđ úr Sjálfstćđisflokknum og Framsóknarflokknum í ţeirri von ađ hćgt sé ađ hafa áhrif á kjósendur.

Eftir kosningarnar eru hrópandi grunsemdir um skođanakönnunina. Fréttablađiđ verđur ađ svara fyrir hana á sannfćrandi hátt. Ella missi blađiđ allan trúverđugleika.


Faglegur eđa ófaglegur bćjarstjóri

Ţá segir Sandra Sigurđardóttir, oddviti OH, ţađ vera forgangsmál ađ nýr bćjarstjóri verđi ráđinn til starfa á faglegum grunni ...

Svo segir stjórnmálamađur í Hveragerđi sem fagnar sigri í kosningunum í viđtali viđ Morgunblađ dagsins á blađsíđu tíu.

Hvađ er eiginlega átt viđ međ orđalaginu „faglegur“ bćjarstjóri. Má vera ađ međ ţví sé átti viđ ađ bćjarstjórinn sé ekki stjórnmálamađur, kemur ekki af listum ţeirra sem ćtla ađ mynda meirihluta.

Ef til vill er ţetta sé mćlt af einlćgni og sé stefnt gegn ţví ađ ráđa pólitískan stjórnanda sem hljóti ađ vera vođalega slćmt. Svona tal gengur hins vegar ekki upp ţví stjórnmálamađur getur veriđ ágćtur stjórnandi rétt eins og sá faglegi geti veriđ alveg ómögulegur - og öfugt. Eftir sveitastjórnarkosningarnar 14. maí 2022 er ljóst ađ fult af „ófaglegum“ og „faglegum“ bćjar- og sveitastjórum verđi ráđnir til starfa. Hér eru örfá dćmi:

Í Ísafjarđarbć verđur kona „ófaglegur“ bćjarstjóri, ţađ er stjórnmálamađur sem var í frambođi. 

Á Akranesi verđur bćjarstjórinn „faglegur“, hann var ekki í frambođi og hefur veriđ bćjarstjóri í rúmt eitt kjörtímabil.

Á Akureyri mun bćjarstjórinn líklega gegna embćttinu áfram. Hann er „faglegur“ ţó flokksbundinn sé, en hann var ekki í frambođi.

Í Vestmannaeyjum verđur líklega sami bćjarstjóri áfram. Hann er „ófaglegur“, var í frambođi.

Endalaust má velta ţessu fyrir sér en líklega komast margir í klípu vegna orđalagsins „faglegur“ bćjarstjóri af ţeirri einföldu ástćđu ađ sami flokkur eđa ađrir í stjórnmálum sjá ekkert athugavert viđ „ófaglegan“ bćjarstjóra. Varla er merking orđalagsins „faglegur“ bćjarstjóri valkvćtt.

Jú, „faglegur“ er ábyggilega fínt orđ ţegar nýr meirihluti getur ekki komiđ sér saman hver í honum eigi ađ fá embćttiđ.

 

 

 


Bloggfćrslur 16. maí 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband