Enginn samúđ međ tapara sem vćlir og kennir öđrum um

Tapi einstaklingur í kosningum eđa nái ekki ţeim árangri sem hann sóttist eftir ţarf ţađ ekki ađ ţýđa ađ hann sé ver gefinn en ađrir eđa minni háttar. Margt rćđur ţví hver sigrar, bćđi tilviljanir, vinna, ţrautseigja og svo öll smáatriđin sem skipta máli ţegar upp er stađiđ. 

Engum líkar viđ taparann sem barmar sér og kennir öđrum um ófarir sínar. 

Einn af ţessum sáru töpurum er Vilhjálmur Bjarnason, fjárfestir, alţingismađur og varaţingmađur á síđasta kjörtímabili. Hann hafđi ekki erindi sem erfiđi í síđasta prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Suđuvesturkjördćmi. Nú skrifar hann grein í Mogga dagsins og rekur raunir sínar.

Hann fullyrđir ađ tap sitt sé eftirfarandi ađ kenna:

  1. Formađur uppstillinganefndar var á móti honum
  2. Ţingkona úr Mosfellsbć var á móti honum
  3. Formađur flokksins vorkenndi honum ekki
  4. Ritari flokksins vorkenndi honum ekki
  5. Fórnarlamb lyga, niđurlćgingar og svika

Ţar međ er stjórnmálaţátttöku Vilhjálms Bjarnasonar lokiđ. Aldrei hefđi hann átt ađ skrifađ ţessa bitru grein. Hún er honum ekki til framdráttar nema síđur sé. Hann dćmir samherja sína hart. Líkir ţingkonu viđ hundstík. Ađ sjálfsögđu taka lesendur afstöđu til greinarinnar. Samherjum líkar illa viđ hana ţví Vilhjálmur vegur ađ ţeim sem stađiđ hafa ţétt saman. Vel má vera ađ hćgt hefđi veriđ ađ standa öđru vísi ađ málum. Ţingkonan sem Vilhjálmi er svo uppsigađ viđ hefur stađiđ sig vel. Hefur kjörţokka sem Vilhjálm skortir.

Sannast hér ađ margir eru kallađir en fáir útvaldir. Eflaust má draga í efa ađ ađ ţeir útvöldu eigi skilda vegsemd sína en hinir ekki. Og víst er ađ fjölmargir skilja ekki mikiđ eftir sig ţrátt fyrir ađ hafa veriđ valdir og setiđ lengi á ţingi.

Ţegar upp er stađiđ kann ađ vera ađ ekki séu allir ánćgđir međ vegferđ sína og ábyggilega margir sem myndu breyta á annan hátt fengju ţeir tćkifćri til. En fyrir alla muni ekki vćla opinberlega á ţennan hátt. 

Vilhjálmur segist ganga uppréttur og stoltur frá borđi ţrátt fyrir svik annarra viđ sig og niđurlćgingu. Greinin segir hins vegar allt annađ. Karlinn er beinlínis hokinn, sár og fúll. Í stađ ţess ađ bera höfuđiđ hátt svo eftir sé tekiđ skrifar mađurinn samúđargrein um sjálfan sig. Hnýtir í „vonda“ fólkiđ. Aumingja ég gegn öllum hinum, ofureflinu.

Vilhjálmur sat á ţingi og var síđar varaţingmađur. Ekki hafa allir náđ svo glćsilegum árangri. Hann hefur efni á ađ gleđjast yfir ţví.

Ástćđan fyrir ţví ađ hann situr ekki lengur á ţingi er einfaldlega sú ađ hann fékk ekki stuđning til ţess í síđasta prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Suđvesturkjördćmi. Fjölmargir tóku ţátt lýđrćđisveislunni sem prófkjör flokksins eru og allflestir eru kátir međ varnarsigur flokksins í kosningunum síđasta laugardag.

Karlinn hefur allt á hornum sér ţó hann ćtti ađ vera stoltur.


Bloggfćrslur 27. september 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband