Nú má kjósa međ blýöntum

Kosningar til Alţings fara fram 25. september 2021 og getur kosning utan kjörfundar hafist föstudaginn 13. ágúst 2021.

pencilsŢannig tilkynnir Dómsmálaráđuneytiđ um merkisatburđ í lífi ţjóđar. Á einhverjum fjölmiđlinum var viđtal viđ sýslumann sem sagđi hann ađ nú vćru notađir blýantar en ekki stimplar til ađ merkja viđ ţann stjórnmálaflokk sem kjósandi vill greiđa atkvćđi.

Ţvílík tćkniţróun. Mann svimar. Hvađ skyldi nú gerast nćst?

Ég er nú enginn spámađur en gćti sem best trúađ ţví ađ á nćstu árum tćkju yfirvöld í notkun sjálfblekunga eđa jafnvel kúlupenna.

Sko, í Bandaríkjunum eru víđa notađar vélar sem gata kjörseđilinn í stađ ţess ađ mađur ţurfi ađ brúka blýant. Vel má vera ađ slíkar vélar verđi einhvern tímann í framtíđinni fluttar hingađ til lands. Ţađ vćri nú aldeilis munur ađ ţurfa ekki ađ nota blýant. 

Vel má vera ađ einhvern tímann í fjarlćgri framtíđ myndu bókstafir verđa felldir niđur sem tákn stjórnmálaflokka. Hugsiđ ykkur tćknina ţegar mađur getur notađ bírópenna á kjörseđil og exađ viđ nafn flokksins, ekki bókstafinn, sem ţó er ekki fyrsti stafurinn í nafni hans.

Já, tćknin ţróast og breytist hrađar en snigillinn ferđast.

Svo er ţađ hitt ađ ég er eiginlega hćttur ađ fara í banka. Međ sömu tölvunni og ég skrifa ţennan pistil get ég greitt reikninga, millifćrt peninga til Jóns og Gunnu, keypt vörur frá útlöndum, tekiđ viđ greiđslum héđan og ţađan. Ţó getur Skatturinn skođađ bankareikninga fólks gruni hann ţađ um eitthvađ misjafnt. En, og takiđ eftir, starfsmennirnir ţurfa ekki einu sinni ađ standa upp úr hćgindastólum sínum. Fólk er rannsakađ, ákćrt, dćmt og fangelsađ af fólki sem situr hreyfingarlaust á rassinum.

Sú hugmynd hefur komiđ upp ađ banna peningaseđla og myntir og láta fólk nota debet- eđa kreditkort í stađinn. Ţá vćri nú veruleg ţrengt ađ glćpahópum.

Á međan tekur sýslumađurinn í notkun blýanta viđ utankjörstađakosningu og kemur stimplunum fyrir í geymslunni ofan í kjallaranum. Og hann hćlir sér af tćkniţróuninni.

Bankarnir sjá til ţess ađ enginn steli af bankareikningum fólks.

En ćtli ég ađ kjósa ţarf ég ađ fara í eitthvert hús viđ tiltekna götu. Bíđ í röđ. Sýna persónuskilríki. Fá í stađinn áprentađ pappírsblađ og blýant. Fara í felur međ hvort tveggja. Skrifa ex viđ staf sem táknar stjórnmálaflokk. Koma úr felum. Horfa í augun á fimm manns sem stara á mig grunsemdaraugum. Fá ađ stinga blađinu í rauf á brúnum krossviđskassa. Hundskast út. Úff ...

Löggan flytur kassann á milli húsa. Ţar er innsigliđ rofiđ, hvolft úr honum og fullt af fólki tekur blöđin, atkvćđaseđlanna, og telur ţá. Ađrir rađa ţeim eftir ţví hvar exin standa og ţá eru ţau aftur talin. Niđurstađan er borin saman viđ fjölda ţeirra sem kosiđ hafa og allt verđur ađ stemma. Um miđja nótt eđa snemma morguns er sagt frá ţví hvernig atkvćđi féllu. „Nýjustu tölur frá Austurbćjarskóla ...“

Á međan er mikiđ stuđ í heimahúsum og á veitingastöđum. Einhverjir drekka munngát og skemmta sér. Ađrir leggjast til svefns í ţeirri fullvissu ađ úrslitin verđi kunn daginn eftir.

Vćri hćgt vćri ađ greiđa atkvćđi í tölvu gćtu úrslitin veriđ ljós klukkan 22 er kosningu lýkur. En ţađ má ekki ţví ţađ er svo gaman ađ bíđa eftir úrslitum, halda partí og drekka. Ţetta kallast félagsleg réttlćting á partíum og skemmtunum í kosningum. Og er sagđur jafn lýđrćđislegur réttur og ađ exa međ blýanti.

Svo er sagt ađ ekki sé hćgt ađ tryggja ađ tölvugreidda atkvćđiđ sé frá mér komiđ en ekki einhverjum öđrum. Og svo geta rússneskir glćpahópar eyđilagt kosninguna. Og hvađ međ endurtalningu? Hver eru frumritin? Ó, ţetta er allt svo flókiđ.

Sem sagt. Peningar eru öruggir á bankareikningum en atkvćđagreiđsla til ţings, sveitarstjórnar eđa forseta getur endađ í tómu rugli sé tölva notuđ. Ja, hérna.


Bloggfćrslur 13. ágúst 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband