Stjórnarandstađa bíđur eftir seppuku ríkisstjórnarinnar

Svo virđist sem furđuleg pattstađa sé komin upp á Alţingi. Hún er í stuttu máli ţessi: Miđflokkurinn vill rćđa orkupakka ţrjú og helst rökrćđa viđ stjórnarliđa um hann en enginn nennir ţví lengur.

Samfylkingin, Viđreisn og Píratar eru fylgjandi pakkanum sćkjast ekkert eftir ţví ađ hann verđi samţykkur. Ţeir bíđa bara eftir stór málinu, ađ ríkisstjórnarflokkarnir klippi á málţóf Miđflokksins. Ţá myndi gefast prýđilegt tćkifćri til ađ gagnrýna ríkisstjórnina fyrir ađ leyfa ekki lýđrćđislegar umrćđur.

Ríkisstjórnarflokkarnir vilja samţykkja orkupakkann en ţeir geta ekki klippt á málţófiđ vegna ţess ađ ţeir vilja ekki gefa stjórnarandstöđunni tćkifćri til ađ kalla ţá ólýđrćđislega og annađ ţađan af verra.

Hvernig á ţá ađ taka á málinu?

Ţađ er ekki hćgt. Ţetta er eins og á taflborđi ţegar allir leikir eru slćmir, hafa í för međ sér tap. Á međan líđur tíminn.

Eini ţingmađur stjórnarandstöđunnar sem hefur gagnrýnt málţóf Miđflokkinn er Inga Sćland úr Flokki fólksins, og ţađ gerđi hún međ hávađa og látum, en er ţó eins og ţeir Miđflokksmenn á móti pakkanum. Inga kom reynslulaus inn í stjórnmálin en hefur tekiđ ótrúlegum framförum sem ţó hafa kostađ mikiđ, svita og tár en varla blóđ.

Um daginn sendi stjórnarandstađa skilabođ til hennar og bađ hana um ađ vera ekki ađ tjá sig um málţófiđ ţví beđiđ vćri eftir „seppuku“ ríkisstjórnarinnar, ţađ er ađ hún neyti meirihluta síns og stöđvi málţófiđ. Ţetta skilur Inga og veđur nú ekki upp á dekk nema til ađ gagnrýna hćstvirtan forseta Alţingis um allt annađ.

Smám saman missir almenningur áhuga á orkupakkanum. Sólin skín í heiđi og allt er gott. Heyskapur er ađ hafinn og sauđfé og túrhestar arka á fjall.

Eftir sitja ţingmenn Miđflokksins og endurtaka rćđur sínar og enginn nennir ađ rökrćđa viđ ţá. Ţetta er svona eins og ađ ćtla sér ađ fara á kvennafar á tómu öldurhúsi.

 

Í Wikipediu segir:

Seppuku eđa harakiri er virđuleg sjálfsmorđsađferđ sem samúrćjar notuđu viđ viss skilyrđi, henni mćtti líkja viđ helgisiđ. Hún felst í ţví ađ kviđrista sjálfan sig fyrir framan vitni, jafnvel er annar samúrćji honum til ađstođar sem afhöfđar hann örskotsstundu eftir ađ hann hefur kviđrist sig. Í Japan er siđur fyrir ţví ađ menn skrifi örstutt ljóđ (haiku) fyrir dauđan, margir samúrćjar skrifuđu slíkt áđur en ţeir tóku líf sitt.


Tímapunktur, handlagning voru og einöngruđ börn

Orđlof og annađ

Lesendabréf

JESÚS KR. JÓSEPSSON

Krossfitt

Ókei. Sá nćsti sem segir eitthvađ hnyttiđ um krossfitt viđ mig í dag ţarf ađ hafa ansi mikiđ fyrir himnaríkisvistinni.

Baggalútur.

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

1.

Fyr­ir ţrjá­tíu árum síđan vaknađi kín­versk alţýđa …

Frétt á mbl.is.          

Athugasemd: Fyrir ţrjátíu árum eđa fyrir ţrjátíu árum síđan. Hver er munurinn á ţessu tvennu?

Á malid.is segir:

Ţađ er taliđ betra mál ađ segja fyrir stuttu, fyrir ári, fyrir ţremur dögum o.s.frv. en „fyrir stuttu síđan“, „fyrir ári síđan“, „fyrir ţremur dögum síđan“. Orđiđ síđan er óţarft í slíku samhengi.

Á dönsku er iđulega sagt:

Det er lang tid siden!

Ţetta ţýđir ekki ađ viđ getum notađ atviksorđiđ síđan í svipađri stöđu og Danir gera međ „siden“. Engu ađ síđur gegnir atviksorđiđ síđan mikilvćgu hlutverki í íslensku máli. 

  • Langt er síđan ég hitti hann.
  • Ekki er lengra síđan en í gćr.
  • Enn lengra en síđan síđast.

Síđar í fréttinni er ţetta haft eftir utanríkisráđherra Bandaríkjanna:

„Viđ hyll­um hetj­ur kín­versks al­menn­ings sem stóđu upp af hug­rekki á Tian­an­men-torgi fyr­ir 30 árum og …“

Stóđu upp af hugrekki“. Slćmt. Athygli vekur ađ ţarna er ekkert „síđan“. Skrýtiđ hversu samhengiđ í frásögninni er tilviljanakennt.

Tómas Guđmundsson orti:

Svo var ţađ fyrir átta árum
ađ ég kvaddi ţig međ tárum.
Daginn sem ţú sigldir héđan.
Harmahljóđ úr hafsins bárum 
hjarta mínu fylgdi á međan. 

Ekki hefđi flögrađ ađ Tómasi ađ skrifa ađ atburđurinn hefđi gerst fyrir átta árum „síđan“. 

Tillaga: Fyr­ir ţrjá­tíu árum vaknađi kín­versk alţýđa …

2.

Hann seg­ir ađ hjá AIK sé hon­um sýnd ţol­in­mćđi sem sé mik­il­vćgt á ţess­um tíma­punkti.

Frétt á mbl.is.          

Athugasemd: Tímapunktur er oftast ónauđsynlegt orđ í íslensku. Viđ höfum orđ eins og atviksorđin eđa núna. 

Eiginlega er ţessi málsgrein bölvađ hnođ sem og fréttin öll. Ţađ kom í ljós ţegar ég reyndi ađ böggla saman tillögu. Vćri ég ritstjóri hefđi ég beđiđ blađamanninn um ađ endurskrifa fréttina, leggja meiri alúđ í hana. En fyrir alla muni sleppa orđinu „tímapunktur“. Vitagagnslaus fjandi.

Tillaga: Núna fćr hann ţá loksins ţá ţolinmćđi sem hann ţarf.

3.

Núverandi stjórnvöld hafa skoriđ upp herör gegn glćpum og er handlagning ţess varnings sem bođinn verđur ţarna upp ein birtingarmynd ţess.

Frétt á blađsíđu 4 í bílalbađi Fréttablađsins 4.6.2019.          

Athugasemd: Ţarna hló ég upphátt, ekki af meinfýsni, heldur fannst mér orđanotkunin einfaldlega hlćgilega kjánaleg.

Blađamađurinn hefur greinilega ruglast. Hann ţekkir úr löggumálinu nafnorđiđ haldlagning, veit ađ löggan haldleggur til dćmis ţýfi, ţađ er leggur hald á ţađ, tekur ţađ. 

Svo veit hann ađ presturinn leggur hendur yfir fermingarbarniđ og blessar ţađ. 

Ţar ađ auki veit hann ađ handleggur nefnist sá hluti líkamans sem er áfastur öxlunum. 

Loks gćti hann hafi horft á atriđi í bíómynd ţar sem vondi kallinn leggur hendur á ţann góđa, ólíkt prestinum lemur sá vondi hinn. 

Er ţá nema furđa ađ blessađ barniđ ruglist í ríminu og viti ekki hvernig á ađ orđa ţađ ţegar yfirvöld hirđa hluti af bófum.

Annars ţessi frétt ekki vel skrifuđ.

Tillaga: Ţjálfari félagsins er ţolinmóđur sem núna er mikilvćgt.

4.

Ríkharđur III. međ VIII.

Frétt á blađsíđu 63 í Morgunblađinu 6. júní 2019.          

Athugasemd: Ţetta er góđ fyrirsögn, afburđa góđ. Stundum fylgja rómverskar tölur nöfnum kónga, drottninga og jafnvel páfa. Núorđiđ eru arabískar tölur látnar nćgja.

Enski kóngurinn Ríkharđur sem kenndur var viđ Klaustur (Gloucester) drap brćđur sína og brćđrasyni og tókst ađ verđa Englandskonungur og var sá ţriđji í röđinni sem bar nafniđ.

Í fréttinni segir blađamađurinn frá Grímuverđlaununum og ađ leikverkiđ Ríkharđur III. Hafi fengiđ átta tilnefningar, skrifar VIII skrifađ upp á rómverska mátann. Stórskemmtileg hugmynd.

En … svo er ţađ hitt. Eftir fyrstu greinaskilin stendur:

60 verk voru skráđ af leikhúsum og sviđslistahópum í Grímuna í ár …

Hvergi á byggđu bóli tíđkast ađ byrja setningu á tölustöfum, hvorki rómverskum né arabískum. Ţetta eiga allir blađamenn ađ vita og forđast. Svona sést varla hjá vönduđum erlendum fjölmiđlum en hér á landi les enginn yfir og handvömm, ţekkingarleysi eđa kćruleysi blađamanna fá ađ menga fréttir, lesendum til armćđu. Einfalt og auđvelt er ađ hafa ţetta rétt, sjá tillöguna.

Tillaga: Sextíu verk voru skráđ af leikhúsum og sviđslistahópum í Grímuna í ár …

5.

Fimm börnum haldiđ einöngruđum frá umheiminum árum saman.

Fyrirsögn á dv.is.          

Athugasemd: Lýsingarorđiđ einangrađur fellbeygist svona í fleirtölu, frumstigi, sterk beyging: 

einangrađir, einangrađa, einangruđum, einangrađra

Hvergi verđur til ´ö´ í beygingum orđsins.

Tillaga: Fimm börnum haldiđ árum saman einangruđum frá umheiminum.


Bloggfćrslur 6. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband