Fimm mestu jarđskjálftavćđi landsins

Helstu jarđskjálftasvćđi landsins virđast vera fimm.

  1. Norđaustan viđ Grindavík
  2. Norđan Laufafells á Fjallabaki
  3. Bárđarbunga
  4. Herđubreiđ
  5. Austan Grímseyjar 

Ţetta ţýđir ţó ekki ađ von sé á eldgosi á ţessum svćđum, og ţó. Margar ástćđur eru fyrir jarđskjálftum, međal annars kvika sem er ađ brjóta sér leiđ upp á yfirborđ.

GrindavíkAustan viđ Grindavík, ţađ er norđan Hraunsvíkur og sunnan Fagradalsfjalls. Ţarna hafa veriđ miklar jarđhrćringar undanfariđ ár. Flestir skjálftarnir eru frekar litlir, stórir. Raunar hefur veriđ mikil hreyfing á Reykjanesskaga og ţá mest ţarna og einnig suđvestan viđ Kleifarvatn, á Sveifluhálsi og í Móhálsadal. Raunar er ţađ ţannig ađ stórir skjálftar eru mjög sjaldgćfir á Reykjanesi enda er ţađ svokallađ fráreksbelti.

Undanfarin misseri hafa skjálftar norđan viđ Laufafell og austan viđ Rauđufossafjöll vakiđ athygli leikmanna. Ţarna er tiltölulega stutt í Heklu en í kringum hana hafa orđiđ fjölmörg eldgos. Svo virđist sem ađ skjálftarnir teygi sig til austurs í áttina ađ Torfajökli. Ég hef hitt tvo mćta menn sem trúa ţví ađ ţarna muni innan skamms hefjast eldgos. Annar ţessara er draumspakur mađur sem aldrei hefur haft rétt fyrir sér, hinn er áhugasamur landvörđur sem vit sínu viti.Bárđur

Bárđarbungu ţekkja allir og ţar er skelfilegt um ađ litast. Ţar er gat ofan í tvöţúsund metra háan jökulinn og niđur í hyldýpi ţar sem brćđsluvatniđ sýđur og bullar og bíđur ţess sem verđa vil.

Eldgosiđ í Holuhrauni varđ ţegar kvika braut sér leiđ til austur, snarsnéri svo til norđurs undan hallanum og kom síđan upp á yfirborđiđ á gamalkunnugum slóđum ţar sem gosiđ hafđi fyrir tvöhundruđ árum.

Nú velta menn ţví fyrir sér hvort Bárđi vaxi ásmegin og taki ađ dćla kviku af enn meiri ţrýstingi en síđustu misserin. Verđur ţá aftur gos í Holuhrauni eđa nćr kvikan ađ brjótast til austurs í áttina til Kverkfjalla eđa Grímsvatna? Hvađ gerist ţá?

HerđubreiđÍ kringum Herđubreiđ hefur veriđ mikil skjálftavirkni undanfarin ár, sérstaklega suđvestan viđ fjalliđ. Sumir telja ađ ţarna undir sé kvika ađ brjóta sér leiđ upp á yfirborđiđ. Fátt annađ getur skýrt svona viđvarandi stađbundna skjálfta.

Austan Grímseyjar hafa veriđ miklir skjálftar á undanförnum árum. Fátt er hins vegar vitađ um ţađ, til ţess vantar jarđskjálftamćla á sjávarbotni.

Athugiđ ađ kortin sem hér birtast er frá Loftmyndum, loftmyndir.is. Ţau sýna jarđskjálfta frá síđasta sólarhring til síđustu sex mánađa.


Stoltenberg, viđhlćjandi eđa vinur?

Jens Stoltenberg var forsćtisráđherra Noregs ţegar fjármálakreppan reiđ yfir heiminn og hér á Íslandi kölluđum viđ hana hruniđ, sem er réttnefni. Lítiđ gagn hafđi ţjóđin ţá af „frćndum“ okkar á Norđurlöndum, nema auđvitađ Fćreyingum.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir um Stoltenberg í Fróđleiksmolum sínum í Morgunblađi dagsins:

Hvernig sýndi hann ţađ, ţegar hann var forsćtisráđherra Noregs árin 2008-2009? Ólíkt Fćreyingum og Pólverjum, sem veittu okkur í bankahruninu ađstođ án skilyrđa, neituđu Norđmenn öllum okkar óskum um ađstođ. Stoltenberg, sem er jafnađarmađur, lagđi flokksbrćđrum sínum í Bretlandi, Alistair Darling og Gordon Brown, liđ á alţjóđavettvangi og beitti sér gegn ţví, ađ Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn hlypi undir bagga, fyrr en viđ hefđum gengiđ ađ freklegum kröfum Darlings og Browns, sem ţá ţegar höfđu sett á okkur hryđjuverkalög. (Hryđjuverkalög! Á annađ ađildarríki Atlantshafsbandalagsins!)

Norsk stjórnvöld ađstođuđu síđan norska fjáraflamenn viđ ađ sölsa undir sig vćnar eignir Glitnis á smánarverđi, eins og ég lýsi nákvćmlega í skýrslu minni fyrir fjármálaráđuneytiđ, sem ađgengileg er á Netinu.

Minni okkar er hverfult og viđ gleymum ţví sem hendir. Segja má ađ nútímamađurinn hafi ekkert annađ en skammtímaminni. Sem betur fer getum viđ leitađ heimilda víđa, til dćmis á netinu. Svo eru til menn eins og Hannes sem eru einfaldlega minnugir og rifja á hvađ gerđist á ţessum örlagaríku árum ţegar allt hrundi.

Stoltenberg er núna framkvćmdastjóri Nató. Hann ţjáđist greinilega af skammtímaminni ţegar hann kom í opinbera heimsókn til landsins fyrir örfáum dögum. Hann sagđist vera vinur Íslendinga en um ţađ má deila. Hver er góđur og traustur vinur? Varla sá sem grefur undan vini sínum međ illu umtali. Ţá farnast manni best vinalausum.

Eđa eins og oft er sagt: Međ slíkum vini fjölgar beinlínis í óvinaflokknum. Og ekki eru allir viđhlćjendur vinir.


Bloggfćrslur 15. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband