lfar, dropasteinar, dropsteinar og str

820804-40 grein Morgunblainu er eim hta kynferislegri ran sem skemma og brjta slenskum hraunhellum. Greinarhfundur hefur etta a eigin sgn fr remur forvitrum lfkonum sem vita ekki muninn dropsteinum og dropasteinum.

Hfundurinn hefur etta eftir lfunum:

Brjti karl dropastein missir hann egar reisn. Brjti kona dropastein missir elskhugi hennar getuna til samris.

enn styttra mli, konan sem brtur steininn fr enga refsingu en lfarnir hefna sn elskhuga hennar. Ekki ykir etta n mikil speki r lfheimum. ess ber a gta a hefndarorsti lfa er mikill eins og glgglega kemur fram jsgum. Einnig eru mrg dmi um gjafmildi eirra og gsku.

etta er ekki aalmli heldur a umgengni hraunhellum er vandaml, og hefur veri a lengi. Vi v arf a bregast og a verur aeins gert me v a loka hellum, selja agang a eim ogra gsluflk til starfa. Greinin er skrifu til a vekja athygli vtku vandamli, m deila um framsetninguna.

Svo er a hitt. Sko ... dropsteinar og dropasteinar er sitthva.

820804-5Dropasteinar ekkjast ekki hr landi en va annars staar. ar falla kalksteinsrkir dropar ofan r lofti hella og glf eirra og ar vera til lngum tma drangar, drli ea kerti r kalki, oft litfgur. Sama er me lofti, ar teygja sig niur mj kalksteinskerti og rennur vatn niur me eim og svo fellur dropinn niur. etta eru dropasteinar, me a.

Dropsteinar eru hins vegar allt anna myndunin s ekki lk. eir fyrirfinnast hraunhellum. og myndast aeins egar hraun httir a renna. ermikill hiti hellinum, hann brir r aki hellisinsog falla hraundropar. eir renna hgt niur r loftinu, mynda ar kerti og falla svo glfi og ar vera til dropsteinar sem geta ori ansi hir.

Fyrir rjtu og sj rum var mr bent svona hraunhelli og sagt fr dropsteinunum sem ar er a finna. eir vru afar fallegir en mtti alls ekki snerta enda afar vikvmir og ekki fara me t. g og kunningi minn leituum lengi a hellinum og fundum hann loks. Opi var lti og erfitt a komast inn hann v niri urfti a skra nokkra metra eftir rmjum gngumar til komi var strri hvelfingu. etta var strkostleg upplifun en nokku skelfileg egar maur skrei eftir rngum gngum og finnaa ekki var miki plss til a fylla lungun af lofti. egar maur andai a sr fannst hvernig glf og ak gangnanna rsti mti, gaf ekkert eftir.

820804-29 stru hvelfingunni var fjldi undurfagurra dropsteina og raunar dropstra, rmjrra hraunstra,sem glmpuu birtunni af vasaljsunum. etta var mikill fjrsjur, silfur klatali. ar sem hellirinnvar hstur er hannmeira en mannharhr.

Einhverjir hfu veri arna undan okkur. Nokkrir dropsteinar voru fallnir, anna hvort hfu forverar okkar rekist ea eir hruni jarskjlftum. Minnugir varnaaroranna gttum vi vel a hreyfingum okkar, vildum ekki skemma neitt. Svo hgmlegur sem g er gat g ekki stillt mig um anna en a stinga inn mig litlum dropsteini til minningar umferina.

Svo frum vi t og ar dr g upp fjrsjinn en lgin hfu brosti. g hlt arna bara grum steini sem var um flest lkur ru hraungrjti. Engin aufi, ekkert silfur. Og arna skildi g stareyndir lfsins, njta ber nttrunnar me augunum, ekki skemma ea reyna a flytja hana til. Hn ntur sn best vi uppruna sinn.

Tvennu er vi etta a bta. Hellirinn hefur veri tryggilega lokaur. Sem betur fer.

Svo er a hitt. Lg lfkvennanna hfu lklega ekki teki gildi egar g fr hellinn.Mr hafi lklega veri refsilausta fjarlgja broti kerti r hellinum. A minnsta kosti hefur engin kona kvarta (svo g viti).

Myndir:

Efsta myndin er af ttum skgi dropsteina. arna kemst enginn nema skemma .

Mimyndin er gngunum a hellinum. ar var skelfilega rngt og alls ekki fyrir sem jst af innilokunarkennd.

Nesta myndin er af dropsteinum og strum. Taki eftir hversu mjir dropsteinarnir eru og miri mynd tengist dropsteinn vi hellislofti me rmju hraunstri. Strkostlegt fyrirbrigi.


Bloggfrslur 13. jn 2019

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband