Maur og rotta sameinu, um er a ra og fljtasta marki ...

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

Stofnanaml

umru um mlfar og mlsni ber svonefnt stofnanaml oft gma. etta er mlsni sem menn ykjast helst finna msum ggnum fr opinberum stofnunum, s.s. skrslum, litsgerum o..h. Ekki er auvelt a negla nkvmlega niur hva vi er tt, en virist einkum fernt koma til lita.

fyrsta lagi nafnorastll; a nota nafnor (oft leitt af sgn) og merkingarlitla sgn (t.d. vera) til a segja a sem eins vri hgt a segja me einni sgn. annig er tala um a gera knnun sta ess a kanna, sagt a flksfjldi aukist sta ess a flki fjlgi, o.s.frv.

ru lagi einkennist stofnanaml af stirum eignarfallssambndum. annig er tala um breytt fyrirkomulag innheimtu virisaukaskatts stainn fyrir breytt fyrirkomulag innheimtu virisaukaskatts, aukning tekna starfsmanna fyrirtkisins sta aukning tekjum starfsmanna fyrirtkisins o.s.frv.

rija lagi eru langar og flknar mlsgreinar algengar stofnanamli. Dmi: En til a auvelda stillingu og notkun talhlfs skal ess freista hr eftir a lsa stillingarferlinu og a nokkur or sem fram koma enska textanum, sem byggur er inn kerfi og gtu reynst torskilin.

fjra lagi er oft tala um stofnanaml egar setningager er slenskuleg. Slkt stafar oft annahvort af v a um ingu er a ra, ea hfundur textans er ekki vanur a ora hugsanir snar, nema hvorttveggja s.

Mlsni og mlnotkun, Eirkur Rgnvaldsson.

1.

Heimilislaus maur og rotta sameinu Sydney.

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Skyldu allir blamenn lesa skrif sn yfir? Velta v fyrir sr hvort frttin s skiljanleg, laga oralag, skipta t orum og svo framvegis?

Af fyrirsgninni hr fyrir ofan m ra a heimilislaus maur og rotta hafi veri sameinu.

En a er einmitt a sem stendur frttinni!

J, auvita, a er rtt.

M vera a eftirfarandi skri ml mitt: Maur nokkur gekk inn bar. xl hans sat api. etta er n aldeilis fallegur api, sagi barjnninn. Hvernig fkkstu hann? Sko, etta byrjai bara sem ltil bla rassinum, sagi apinn.

essum anda m spyrja hva verur til egar rotta og maur eru sameinu?Ooojjj, kann a hrkkva t r einhverjum virulegum lesendum.

Frttin tekur hins vegar af allan vafa um hva gerist. Hana m skilja hn s illa skrifu og tilgerarleg. Til dmis er s heimilislausi og rottan kllu tveyki sem varla vi. Nstu er a finna og fleira smlegt sem eyileggur nokku skondna frtt. A vsu er hn ekkert skondin nema vegna essarar kjnalegu fyrirsagnar.

Tillaga:Heimilislaus maur Sydney fr rottuna sna til baka.

2.

Um er a ra allt a 35 vindmyllur sem eru um 150 metrar a h mia vi spaa hstu stu.

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: Oralagi um er a ra er ofnota hj blaamnnum og gagnslaust flestum tilvikum, rtt eins og hr. htt er a sleppa v n ess a neitt tapist r frsgninni. Segja m a a s lopatal, fundi upp til a lengja frttir (teygja lopann).

Svo er a strin; a str. Hvort er n betra a segja a myllan s eitthundra og fimmtu metra a h, ea eitthundra og fimmtu metra h?

Blaamenn urfa ekkert a vera hrddir vi a skrifa tluor sta tlustafa. Oftast fer betur v nema egar tlur eru mjg har.

Gagnrna m essa mlsgrein:

Allar vindmyllur vera tengdar saman me 33 kV jarstrengjum sem vera plgir niur og stasettir eins og kostur er vegsti til ess a lgmarka rask.

M vera a betur fari v a skrifa mlsgreinina essa lei:

Vindmyllurnar vera tengdar saman me 33 kV jarstrengjum sem vera plgir niur vegsti eftir v sem kostur er til ess a lgmarka rask.

Lklega er oralag frttarinnar teki r skrslu um vindmyllugarinn og hugsunarlaust lmt inn frtt.

Tillaga: Vindmyllurnar eru rjtu og fimm og eru eitt hundra og fimmtu metrar har mia vi spaa hstu stu.

3.

Tugir vindmylla gtu liti dagsins ljs Garpsdal og Hrnjarstum gangi tlanir orkufyrirtkja eftir.

Frtt visir.is.

Athugasemd: Velja arf oralag sem hfir efni mls. Enginn myndi segja a vindmyllur mali rafmagn.

Oralagi a lta dagsins ljs merkir a fast. Vindmyllur hvorki fast n hafa sjn, r eru dauir hlutir. N kann einhver a segja a etta vri svoklluyfirfr merking. Mtrkin eru au a velja skal or ea oralag sem hfir, einfalt ml er gott ml. Skreytingar ea flkjur eiga ekki vi frttum. Ekki detta rugli eins og unglingarnir segja stundum.

Tillaga: Tugir vindmylla vera reistar Garpsdal og Hrnjarstum gangi tlanir orkufyrirtkja eftir.

4.

rr kumenn voru stvair fyrir akstur undir hrifum fkniefna Reykjavk grkvldi og ntt.

Frtt mbl.is.

Athugasemd:eir voru stvair vegna ess a eir ku blum dpair, ekki fyrir v ... Hvaan kemur eiginlega etta oralag? Fr lggunni? Fr blaamanninum?

Tillaga:rr kumenn voru stvair vegnaaksturs undir hrifum fkniefna Reykjavk grkvldi og ntt.

5.

Sju fljtasta mark sgunnar og rumufleyg Eriksen.

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Venjulega eru tv mrk hverjum ftboltavelli og au leika li sem etja kappi. Mrkin eru fest vi jru, mega ekki hreyfast r sta. au eru fst, geta hvorki veri fljt n sein.

egar lii tekst a koma bolta inn mark andstinganna er tala um a askori mark. Almennt er tali a betra s a koma turunni inn sem fyrst.

S ntur viringar sem skorar sem nst byrjun leiks. ensku er fyrirbrigi kalla the fastest goal. eir blaamenn sem eru slarkfrir ensku en llegir slensku kalla etta fljtasta marki

Hvernig svo sem heimilisastur eru ensku mli getum vi ekki sagt slensku a mark s fljtt, ekki frekar en vtaspyrna geti veri fljt, aukaspyrna ea anna lka ftbolta.

Ekki heldur er hgt a segja a kastkeppni frjlsum rttum s til lengsta spjti, lengsta sleggjan ea lengsta klan.

Aftur mti m auveldlega ora a svo a Shane Long s samkvmt frttinni s fljtasti a skora mark ensku rvalsdeildinni, hafi slegi llum vi.

Lklega segja rfir a etta s rttaml ena gengur ekki upp nema a a fylgi slenskum mlreglum og hefum.

Loks m aeins hnta bohttinn fyrirsgninni, sgnina a sj. Hann var aldrei notaur fyrirsgnum hr ur fyrr en er nna brkaur tal vefritum t um allan heim enda byggist tilveran ar msarsmellum.

Hr er svo dltill frleikur: Samkvmt vefnum Wikipedia hafa tuttugu og fimm leikmenn heiminum skora mark innan sj sekndna fr upphafi leiks.

Tillaga: Tugir vindmylla vera reistar Garpsdal og Hrnjarstum gangi tlanir orkufyrirtkja eftir.


Bloggfrslur 24. aprl 2019

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband