Ađilar, vettvangur og áfram eđa enn ...

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum.

Selar

Í pistli ţann 4.2.2019 var rćtt um snjóţekju. Í ţví sambandi var lýst skafrenningi sem skildi eftir sig snjórendur á veginum en autt á milli. Fyrir tilviljun rakst ég á netinu á rćđu frá málţingi á Breiđdalssetri 8. til 9. júní 2013 og í rćđu um allt annađ segir Margrét Jónsdóttir:

Eftir konu ađ vestan er t.d. haft:

Fyrir vestan voru ţađ kallađir selar, ţegar skóf ţvert á veg og mynduđust litlir skaflar. Mér hefur vel dottiđ í hug, ađ ţetta sé hljóđvilla fyrir silar, ţví ađ hún var ţarna til.

Ţetta er fróđlegt. Samkvćmt orđabók merki sögnin ađ selaskamma eđa hrakyrđa, en silar finnst ekki.


1.

„Fyrstu ađilar á vett­vang notuđu duft slökkvi­tćki sem slógu veru­lega á eld­inn en eft­ir ađ dćlu­bif­reiđ kom á vett­vang gekk slökkvistarf greiđlega. 

Frétt á mbl.is.      

Athugasemd: Allir eru nú orđnir ađilar sem er ekki alveg samkvćmt merkingu orđsins. Á malid.is segir:

Athuga ađ ofnota ekki orđiđ ađili. Fremur: tveir voru í bílnum, síđur: „tveir ađilar voru í bílnum“. Fremur: sá sem rekur verslunina, síđur: „rekstrarađili verslunarinnar“.

Oft eru til góđ og gegn orđ í málinu sem fara mun betur en ýmsar samsetningar međ orđinu ađili. 

Í fréttinni er ađili ekkert annađ en mađur, kona eđa fólk. Notum ţađ frekar heldur en einstaklingur, manneskja eđa ađili. Athugiđ ađ ţrjú síđarnefndu orđin eru ađ sjálfsögđu góđ og gild í réttu samhengi.

Nafnorđiđ vettvangur er dálítiđ ofnotađ í fjölmiđlum og tengist nćr alltaf fréttum um lögreglu. Ţar er stofnanamállýskan landlćg og hún smitar blađamenn um leiđ og ţeir skrifar um lögguna. Svona er nú virđingin mikil fyrir yfirvaldinu.

Stundum er hćgt ađ sleppa orđinu ađilar án ţess ađ merkingin breytist. Held líka ađ slökkvitćkin hafi ekki slegiđ á eldinn heldur duftiđ er ţví var sprautađ á hann.

Svo má velta ţví fyrir sér hvađa not var af „dćlubílnum“ ef aungvir voru slökkviliđsmennirnir, en hér er komiđ út í algjör smáatriđi.

Tillaga: Ţeir sem komu fyrstir notuđu duftslökkvi­tćki og viđ ţađ sló veru­lega á eld­inn en eft­ir ađ dćlu­bif­reiđ kom á vett­vang gekk slökkvistarf greiđlega.

2.

Áfram mćlist óróleiki í Örćfajökli. 

Fyrirsögn á blađsíđu 6 í Morgunblađinu 5. febrúar 2019.     

Athugasemd: Atviksorđiđ áfram merkir hreyfingu; halda uppteknum hćtti, viđstöđulaust. Sjá umfjöllun um áfram hér.

Jónas Hallgrímsson orti í ljóđi sínu Ísland:

Ţađ er svo bágt ađ standa í stađ, ţví mönnunum munar annađhvort aftur á bak ellegar nokkuđ á leiđ.

Skáldiđ freistađist ekki til ađ nota atviksorđiđ áfram enda hefđi stíll ljóđsins skađast verulega:

Ţađ er svo bágt ađ standa í stađ, ţví mönnunum munar annađhvort aftur á bak ellegar smávegis áfram.

Nei, svona gera ekki stórskáld og ástćđan er líka sú ađ stíll er svo óskaplega mikilvćgur í öllum tungumálum, ekki ađeins í ljóđum heldur líka í óbundnu máli. Orđin á ađ velja af kostgćfni, ekki bara vegna ţess ađ ţau henti. Ţetta mega blađamenn hafi í huga.

Vel má vera ađ atviksorđiđ áfram í fyrirsögninni standi eins og frumlag og ţađ rugli lesandann. Orđalagiđ hefđi má vera svona:

Óróleiki mćlist áfram/enn í Örćfajökli.

Ţarna er frumlagiđ komiđ á „réttan“ stađ og ekkert truflar nema orđiđ áfram sem mćtti skipta út fyrir atviksorđiđ enn.

Ég kemst ekkert lengra međ ţetta en hvet ţá sem vita betur ađ senda mér athugasemd.

Tillaga: Enn mćlist óróleiki Örćfajökli.


Bloggfćrslur 5. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband