Myndir sem fáir hafa boriđ augum og vanta ţađ sem vantađi

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum.

 

Málkennd fer hrakandi

Mikill ruglandi er kominn á setningaskipan, bćđi í talmáli og ritmáli, ţar sem enskan gerir víđa vart viđ sig. Allir ţekkja hiđ knúsađa stofnanamál og ofnotkun nafnorđa.

Ţá virđist málkennd fara hrakandi. Beygingarvillur og einfaldar ritvillur eru mjög áberandi bćđi í rćđu og riti. Algengt er ađ fólk misskilur gömul hugtök og orđskviđi og ruglar ţeim saman, oft á grátbroslegan hátt.

Ef viđ snúumst ekki til varnar og spyrnum viđ fćti má búast viđ ţví ađ töluđ íslenska kunni ađ líđa undir lok á nćstu öld.

Úr greinargerđ međ tillögu til ţingsályktunar um íslenskunámskeiđ fyrir almenning áriđ 1988, 111. löggjafarţing, 145. mál. Flutningsmenn Júlíus Sólnes, Óli Ţ. Guđbjartsson og Guđmundur H. Garđarsson.


1.

„Ţađ er er kvartađ heil­mikiđ yfir ţví, ţannig ađ fólk er al­veg ađ fara í hann ţó ađ ţađ sé skít­kalt úti, … 

Frétt á mbl.is.     

Athugasemd: Ofangreint er haft eftir starfsmanni sundlaugar og er ţarna rćtt um kalda pott. Reglan á ađ vera sú ađ blađamađur lagfćrir ummćli sem eru málfarlega röng eđa geta veriđ betri. Blađamađur er ekki einkaritari heldur sá sem miđlar upplýsingum á réttu máli. Hann verđur ţví ađ skrifa rétt.

Mjög algengt er ađ nota persónufornafniđ „ţađ“ í upphafi setningar og kallast ţađ ţá aukafrumlag. Margir segja orđiđ merkingarsnautt og kalla „lepp“. Ađ mörgu leiti er ţađ rétt. Oftast er hćgt ađ skrifa sig framhjá orđinu og yfirleitt verđur textinn mun betri en međ leppnum, sjá nánar hér. 

Annađ sem er afar leiđinlegt í ritmáli eru „ţannig ađ …“ setningar. Ţćr eru oftast gjörsamlega gagnslausar. Í talmáli er hann eins eins og uppfylling en verđur enn verri í rituđu máli. Ţegar fólk skrifar sig framhjá svona hortitt verđur textinn oft miklu betri. Hér er talađ af eigin reynslu.

Tillaga: Heilmikiđ er kvartađ yfir ţví enda vill fólk fara í hann ţó skítkalt sé út, …

2.

„Hinn er hluti af ţeirri eldstöđ sem oftast hefur gosiđ á íslandi síđastliđin 110 ár og ţótt sá stađur sé vel ţekktur ţá finnast ţar ótrúlega myndir sem afskaplega fáir hafa boriđ augum. 

Ferđstiklur, sjónvarpsţáttur, Ríkissjónvarpiđ 31.1.2019     

Athugasemd: Ţetta er löng málsgrein, óţarflega löng. Ţulurinn hefur nokkuđ góđa rödd og les međ hikum svo áheyrandinn verđur ekki mikiđ var viđ lengdina.

Ég hefđi sett punkt ţarna inn á milli. Einnig breytt orđalaginu „ótrúlegar myndir“ sem segir ekkert. Hvađ er ótrúleg mynd?

Sumum finnst ađ lýsingarorđ eins og ótrúlegur merki í huga margra fallegur, frábćr, yndislegur og svo framvegis, ţađ lýsi gćđum.

Sama á viđ međ önnur lýsingarorđ eins og sérstakur, einstakur og fleiri. Stundum er sagt ađ hann sér sérstakasti mađurinn í hópnum og er átt viđ ađ hann sé toppgći, hvorki meira né minna. Ţetta er alveg einstök vara er stundum sagt á innsoginu og á er átt viđ ađ hún sér frábćr.

Ţulurinn í Stiklum talar um ađ bera eitthvađ augum. Ţetta orđasamband er ekki til . 

Til er orđasambandi ađ berja eitthvađ augum. Í Málfarsbankanum á malid.is segir einfaldlega:

Talađ er um ađ berja e-đ augum en ekki „bera e-đ augum“.

Í bókinni Mergur málsins segir ađ hiđ rétta orđalag sé kunnugt úr fornu máli en nútímamyndin sé kunn frá síđari hluta 19. aldar.

Einföld regla hljóđar svona: Ekki nota kunnugleg orđasambönd nema ađ fara örugglega rétt međ ţau. Best er ađ sleppa ţeim, tala eđa skrifa einfalt mál.

Tillaga: Hinn er hluti af ţeirri eldstöđ sem oftast hefur gosiđ á íslandi síđastliđin 110 ár. Ţótt sá stađur sé vel ţekktur finnast ţar fallegar náttúruminjar sem frekar fáir hafa séđ.

3.

„Ţađ er vegna ţess ađ okkur vantađi ţađ sem upp á vantađi til ađ komast alla leiđ. 

Fréttir Ríkissjónvarpsins kl. 19, viđtal viđ starfsmann ASÍ 31.1.2019    

Athugasemd: Töluđ orđ hafa ekki alltaf mikiđ innihald. Líklega getur ţađ hent flesta ađ blađra eitthvađ merkingalaust en svo ná sér hugsanlega á strik eftir ađ síđasta orđinu hefur veriđ sleppt. Ţannig var ţađ í ţessu tilviki.

Mér ţótti ţetta doldiđ fyndiđ og gat ekki varđ ađ birta ţetta hér. Ţarna var veriđ ađ rćđa tillögur til ađ berjast gegn kennitöluflakki.

Tillaga: Engin tillaga gerđ.

4.

„Ađ stunda íţróttir gerir okkur betri í hverju sem er. 

Lottó auglýsing á Ríkissjónvarpinu 31.1.2019.  

Athugasemd: Fjölmargir eiga í stökustu vandrćđum međ íslenskt mál sem sýnir sig í ţví ađ ţeir geta illa tjáđ sig nema helst međ nafnorđum í nefnifalli og sagnorđum í nafnhćtti. 

Auglýsing er svo sem ekkert mjög slćm en hana má gagnrýna fyrir máttlaust orđalag. Höfundur textans hefur hugsanlega veriđ í vandrćđum međ ađ koma frá sér ţeirri stađreynd ađ íţróttir eđa markviss hreyfing styrkir einstaklinginn og hann verđur fyrir vikiđ öflugri í daglegu lífi

Hvernig má orđa auglýsinguna án ţess ađ byrja á sögn í nafnhćtti. Ţá vandast máliđ, sérstaklega ef ćtlunin er ađ nota orđiđ íţrótt en ekki hreyfing. Hér er tillagan en eflaust má gera betur.

Tillaga: Íţróttir gera alla betri í hverju sem er.


Bloggfćrslur 1. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband