Ástćđa til ađ hrósa dv.is fyrir ađ hafa séđ ađ sér

dvNokkrum sinnum hef ég gert hér athugasemdir viđ málfar á fréttamiđlinum dv.is. Ritstjórnin má taka sig verulega á hvađ varđar prófarkalestur.

Verst er ţó útlitiđ á vefmiđlunum eftir ađ ný vefsíđa var tekin í notkun. Ţá voru allar fréttir tímasettar og sagt ađ ţćr hafi veriđ birtar fyrir tilteknum mínútum eđa klukkustundum „síđan“.

Um ţetta var fjallađ hér í ţessum pistli. Ţar er sagt:

Ţegar tengt er viđ tíma er einfaldalega sagt: Hann kom fyrir löngu. Algjör ofrausn er ađ bćta viđ atviksorđinu „síđan“, ţađ hjálpar ekkert. Allir međ ţokkalegan skilning á íslensku vita ađ veriđ er ađ tala um liđna tíđ.

Nú hefur einhver međ viti bent ritstjórn dv.is ađ ţađ er einfaldlega rangt ađ skrifa međ frétt ađ hún hafi birst „fyrir klukkutíma síđan“. 

Ritstjórnin hefur nú séđ ađ sér og lagt af ţennan ljóta ósiđ. Ţađ var líklega eins gott ţví ég var ákveđinn í ađ stefna fjölmiđlinum fyrir ranga notkun á íslensku. 

Ég rćddi viđ kunningja minn sem er lögfrćđingur og skýrđi máliđ út fyrir honum. Hann skildi mig ţokkalega  en hló samt ađ mér og sagđi slíkan málarekstur algjörlega vonlausan.

Hvađ á eiginlega ađ gera ţegar fjölmiđlar sýna lesendum sínum ţá óvirđingu ađ bera fram fyrir ţá illa skrifađar fréttir? Veitingastađur gćti ekki boriđ fram skemmda rétti. Íslenska innanlandsflugfélagiđ sem áđur hét Flugfélag Íslands, og ber nú langt og óţjált enskt nafn, myndi ekki komast upp međ ađ bjóđa upp á óstundvísi, léleg sćti eđa jafnvel bilanagjarnar flugvélar. Strćtó ţarf ađ halda tímaáćtlun um bjóđa upp á ţrifalega vagna fyrir hunda, menn og reiđhjól.

Ţegar öllu er á botninn hvolft er nú ástćđa til ađ hrósa ritstjórn dv.is í hástert fyrir ađ hafa séđ ađ sér.


Bloggfćrslur 13. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband