Greiđa ţarf fyrir umferđ á Miklubraut og Hringbraut

Morgunblađiđ var svo vinsamlegt ađ birta ţessa grein mína föstudaginn 28. september 2018.

Fyrir gangandi mann er hundleiđinlegt ađ fara yfir Miklubraut og raunar líka Hringbraut. Hann ţarf ađ ýta á takka á umferđaljósum, bíđa lengi eftir ađ umferđin stoppi og grćna ljósiđ birtist og göngumađurinn bíđur á međan eins og illa gerđur hlutur.

Loksins birtist grćnt ljós og hćgt ađ komast yfir. Um hálfri mínútu síđar eru enn fjöldi bíla stopp viđ gangbrautina. Ţarna bíđa ţví oft fimmtíu til eitt hundrađ manns og fleiri ef strćtó er bćtist viđ. Flestir bílarnir eru í lausagangi og spúa eitrinu yfir nágrenniđ.
Leiđindi ökumanna og farţega eru mikil en minni ástćđa er til ađ vorkenna ţeim.


GöngubrýrIMG_5755
Hvers vegna ekki eru settar göngubrýr yfir Miklubraut, ofan viđ Stakkahlíđ og neđan viđ Lönguhlíđ. Getur veriđ ađ ţađ sé markmiđ borgaryfirvalda ađ tefja fyrir umferđinni, gangandi, hjólandi og akandi? Er tilgangurinn ađ reyna ađ smala fólki í strćtó?
Ţrjár göngubrýr eru yfir austanverđa Miklubraut. Er ţar međ kvótinn búinn. Hvers vegna hefur ţá ekki veriđ tekiđ til hendinni á vestanverđri Miklubraut?
Umferđarteppur eru algengar víđa í borginni, ekki ađeins á morgnanna og síđdegis. Borgaryfirvöld gera ekkert í málunum.

Lausnir
Ţrjár góđar lausnir hafa veriđ nefndar til ađ greiđa fyrir umferđ um Miklubraut og yfir hana:

    1. Reisa göngubrú ţar sem nú er gangbraut rétt austan viđ Stakkahlíđ.
    2. Reisa göngubrú til vestan Lönguhlíđar, til móts viđ Reykjahlíđ.
    3. Loka fyrir umferđ af Lönguhlíđ og inn á Miklubraut á álagstímum.

Tillögurnar munu án alls vafa greiđa fyrir umferđ gangandi fólk og bíla enda á ađ ađgreina ţessa tvo umferđarmáta eins og hćgt er. Fyrir vikiđ mun bílaumferđin verđa miklu greiđari en nú er og hinar löngu rađir heyra sögunni til og göngu- og hjólreiđafólk getur greiđlegar komist leiđar sinnar. Líklega er óraunhćft ađ krefjast ţess ađ Miklabrautin verđi lögđ í stokk frá Snorrabraut og austur úr.

IMG_5555Flöskuhálsar
Raunar eru fleiri flöskuhálsar í umferđinni. Hringbraut er í beinu framhaldi af Miklubraut. Gangbraut er yfir hana rétt fyrir neđan Ţjóđminjasafniđ, viđ Tjarnargötu. Ţar er alltaf gríđarleg umferđ gangandi fólks og hreint furđulegt ađ göngubrú sé ekki fyrir löngu komin ţarna yfir götuna. Ţess í stađ skiptist göngufólk og bílar á ađ bíđa, öllum til leiđinda - og tafa.

Leiđindi og tafir eru víđar á Hringbraut. Nefna má gangbrautina viđ Birkimel/Ljósvallagötu og einnig ţá til móts viđ Grund. Ţarna ţyrftu ađ koma göngubrýr.

Međvitundarleysi borgaryfirvalda í umferđamálum sést skýrast ţar sem Framnesvegur liggur yfir Hringbraut. Sá fyrrnefndi hefur veriđ lokađur í um eitt ár vegna byggingaframkvćmda viđ Vesturbćjarskóla en engu ađ síđur er umferđaljósunum haldiđ ţar logandi. Sárafáir aka af suđurhlut Framnesvegar og inn á Hringbraut, einn eđa tveir, oftast enginn. Umferđaljósin eru ţví ţarna fćstum til gagns, flestum til ama og tafa.

Hér hefur ýmislegt veriđ nefnt sem flestir vita og ţekkja af eigin raun. Borgaryfirvöld vita ţetta mćtavel en samt er ekkert gert. Eftir hverju er veriđ ađ bíđa? Fljúgandi bílum, fleiri strćtóum eđa guđlegu kraftaverki ...?

Efri myndin er tekin á Miklubraut viđ Klambratún. Sjá má rautt ljós á göngubrautinni og fjöldi bíla bíđa í röđum.

Neđri myndin er tekin á Framnesvegi, suđurhluta. Grćnt ljós er á götuvitanum en enginn bíll sem er á Framnesivegi en bílar bíđa á Hringbraut. Í dag, 3. október var hins opnađ fyrir umferđ af norđurhluta Framnesvegar og út á Hringbraut. Umferđin er afar lítil á fyrrnefndu götunni en löng biđ fyrir ţá sem eru á Hringbraut.

 


Bloggfćrslur 3. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband