Byltingin sem aldrei varđ

Í gamla daga var mikiđ fjör. Ţá var vinstri vćngurinn í íslenskum stjórnmálum sundrađur í ótal flokka og flokksbrot og hinir öfgafyllstu voru í ótrúlega fjölbreytilegum flokksbrotabrotum. Heimur versnandi fer. Nú er vinstriđ orđiđ niđursođin og gerilsneidd pólitík, engin fjölbreytni en allt furđulegar útgáfur af vatnsósa kratisma. Engin skemmtun í ţessu lengur.

Ţetta flögrađi í gegnum hausinn á mér ţegar ég sat inni í Bíó Paradís og horfđi á frumsýninguna á heimildarmynd sem nefnist „Bráđum verđur bylting“. Framleiđandi er gamall kunningi, hann Hjálmtýr Heiđdal, og međ honum Sigurđur Skúlason, leikari og handritshöfundurinn er Anna Kristín Kristjánsdóttir.

TíminnŢegar Týri talar um byltingu á hann viđ eitt stykki sósíalíska, ábyggilega vopnađa og ţá mega ljótu kapítalistarnir passa sig. Nú verđur lesandinn ađ hafa ţađ í huga ađ ég er doldiđ langt frá ţví ađ vera vinstri mađur en engu ađ síđur hafđi ég mikiđ gaman af myndinni og skora á fólk ađ sjá hana. Pólitískir samherjar mínir munu ekki verđa fyrir vonbrigđum ađ rifja svona upp gömlu góđu dagana ţegar Birna Ţórđardóttir lamdi lögguna og Ragnar skjálfti eggjađi félaga sína lögeggjan. Vinstriđ mun ábyggilega gleđjast en um leiđ fella tár ţví byltingin sem lengi, lengi, lengi var vćntanleg kom aldrei.

Hústaka

Myndin er um ţann óvćnt atburđ er ellefu róttćkir íslenskir námsmenn í Svíţjóđ réđust inn í sendiráđ Íslands, ráku starfsfólkiđ út og bjuggust viđ ađ halda skrifstofunum í um tvo daga, jafnvel lengur. Ekki fer ţó allt sem ćtlađ er, ţeir voru, blessađir, komnir út tveimur tímum síđar í fylgd sćnskra lögreglumanna.

Framleiđandi myndarinnar segir ţetta um hana:

Í myndinni er fjallađ um baráttu íslenskra námsmanna á sjöunda áratugnum fyrir bćttum kjörum og betra lífi. Námsmönnum hafđi fjölgađ mjög og stór hluti ţeirra sótti framhaldsnám viđ erlenda skóla. Námslán voru af skornum skammti og voru eingöngu ćtluđ til ađ duga fyrir 35% af framfćrsluţörf námsmannanna. Afganginn urđu ţeir ađ sćkja til foreldra og banka. En ţađ áttu ekki allir efnađa foreldra eđa höfđu ađgang ađ bankalánum. Baráttan fyrir betra lánakerfi var ţví jafnframt barátta fyrir jöfnuđi til náms. Hagsmunabarátta námsmanna hafđi veriđ einskorđuđ viđ eigin hagsmuni, en međ vaxandi róttćkni ćskufólks í heiminum teygđi baráttan sig ć lengra yfir á önnur sviđ. Menn fóru ađ setja spurningarmerki viđ sjálfa ţjóđfélagsgerđina og alţjóđamál urđu hluti af heimsmynd ćskunnar á ţessum tímum umróts og átaka.

ŢjóđviljinnStalín, Lenín og félagar

Heimildarmyndin fjallar vissulega um hústökuna en engu ađ síđur er hún eiginlega um allt annađ og ţá fyrst og fremst ćskuvonirnar, byltinguna, sósíalismann, kommúnismann, stúdentaóeirđir í Svíţjóđ og annars stađar í Evrópu. Ţarna sjást myndir af mörgum átrúnađargođum á spjöldunum; Stalín, Lenín, Trotský, Che Guevara, Castro svo nokkrir séu nefndir, ţegar mótmćlendur gengu gegn kapítalismanum, Víetnam stríđinu í löndum Evrópu. 

Klofningur námsmanna

Vissulega var stađan óbćrileg fyrir íslenska námsmenn í útlöndum á ţessum tíma. Ţeir áttu erfitt, gengisfellingarnar rýrđu kaupmáttinn. Ţađ leiddi til ţess ađ námsmenn á Norđurlöndum rćddu saman ţví allir vildu breytingar, lagfćra námslánin. Markmiđiđ var ađ samrćma ađgerđir í ţremur höfuđborgum. 

Má vera ađ námsmennirnir sem rćddu ţessi mál hafi ekki allir veriđ sömu pólitískrar skođunar og hugsanlega kom pólitík ţessu ekkert viđ. Hins vegar tóku vinstri menn, byltingarliđiđ, völdin og ţeir í Svíţjóđ, klufu sig frá félögum sínum, neituđu samvinnu viđ námsmenn í Ósló og Kaupmannahöfn og ákváđu ađ taka sendiráđiđ í Stokkhólmi herskildi. Eins og alltaf, gátu vinstri menn ekki ađ unniđ saman, hvorki innbyrđis né viđ ađra, hvorki ţá, fyrr né síđar. 

MogginnMikill undirbúningur

Undirbúningurinn fyrir sendiráđstökuna var mikill. Ákveđiđ var ađ ellefu manns réđust inn og sjö manns vćru utan dyra og áttu ađ bera bođ á milli. Njósnari var sendur nokkrum dögum á undan inn í sendiráđiđ til ađ skođa ađstćđur og á eftir var hústakan ćfđ í ţaula ţar til óhćtt ţótti ađ láta til skarar skríđa.

Ţann 20. apríl 1970 var látiđ til skarar skríđa, ellefumenningarnir fóru inn og ráku starfsfólkiđ út. Sendar voru yfirlýsingar til sćnskra fjölmiđla og auđvitađ íslenskra. Ţetta var rosalegur áfangi og byltingarmennirnir bjuggu sig undir langa dvöl innan dyra. Ţeim var hins vegar fleygt út eftir tvo tíma. Frekar snautleg međferđ, sýnist manni svona eftir á séđ, og varla tilefni til heimildarmyndar um atburđinn.

Afleiđingarnar

Gylfi Ţ. Gíslason, menntamálaráđherra, í viđreisnarstjórninni, kallađi innrásina í sendiráđiđ bernskubrek, og bćtti ţví viđ ađ enginn yrđi kćrđur. Ţar af leiđandi varđ enginn hústökumannanna ađ píslarvotti og ţađ var vinstri sinnuđum námsmönnum eflaust til mestra vonbrigđa.

Vont var ađ láta fleygja sér út úr sendiráđinu eftir ađeins tveggja tíma máttlausa hertöku, verra var ađ atburđurinn var nefndur bernskubrek. Verst af öllu var ađ foreldrar hústökumanna hundskömmuđu strákana sína fyrir vitleysuna en ţeir bera sig samt vel núna, 48 árum síđar. Líklega búnir ađ jafna sig.

Eitthvađ bötnuđu námslánin eftir ţennan atburđ og eftirmála hans og gátu námsmenn almennt glađst.

Myndin

VísirŢessi byltingarmynd var nokkuđ skrýtin. Hún var teygđ í 72 mínútur en ţoldi ţađ illa enda fátt mynda af atburđinum. Til ađ lengja hana var reynt var ađ skýra ađstćđur á ţessum árum, sagt frá stúdentamótmćlum út um alla Evrópu en sá hluti var heldur langur og endurtekningar margar.

Í gluggum sendiráđsins í Stokkhólmi blöktu rauđir byltingarfánar enda var ţetta fyrst og fremst upphaf byltingar, síđur krafa um leiđréttingu námslána. Eđa voru hústökumenn tvístígandi um tilefniđ?

Niđurlagiđ

Hústökumennirnir eru nú flestir í kringum sjötugt en eru enn heitir kommar eđa sósíalistar og sakna byltingarinnar sem aldrei varđ. Í lokin er sýnt frá ţví er sex ţeirra komu saman á kaffihúsi og rćddu málin. Ţetta var algjörlega misheppnađ atriđi og lítiđ í variđ, ekkert bitastćtt sem kom út úr ţví.

Annađ og raunar algjörlega út í hött var ađ birta viđtöl viđ nokkra ţingmenn Pírata og fá ţá til ađ tjá sig eitthvađ um hústökuna sem ţeir raunar gerđu ekki heldur mösuđu ţeir um eitthvađ sem ég hef nú gleymt hvađ var. Enginn ţeirra var fćddur 1970 og virtust ţeir lítiđ vita og lögđu ekkert til myndarinnar. Raunar voru frumsýningargestir margir hissa á ţessu atriđi.

Byltingin sem aldrei varđ

Ţó svo ađ ţađ sé nokkuđ fyndiđ ađ horfa á hina ungu byltingarsinna leggja á ráđin og ekki síđur rćđa málin nćrri fimmtíu árum síđar, má frćđast nokkuđ af ţessari mynd.

Hún er gerđ ađ heitum sósíalistum sem enn trúa á byltinguna og margir eru dregnir fram til ađ vitna um málstađinn, oft fólk sem kom hvergi nćrri en getur engu ađ síđur fabúlerađ endalaust um málin. Ţannig var ţarna „sjónvarps- og menningarstjarnan“ Hlín Agnarsdóttir sem sagđi ekkert í löngu máli.

Skemmtilegust var eiginlega Birna Ţórđardóttir sem taldi sér ţađ til tekna ađ veita yfirlögregluţjóninum í Reykjavík kinnhest međ blóđugri hönd sinni. Birna er einstök ţjóđsagnapersóna og kann frá mörgu ađ segja. Enn er hún blóđrauđur kommi ţó hún sé orđin helblár kapítalisti og rekur fyrirtćki í ferđaţjónustu. Slíkir heita í dag sófakommar ...

Áhorfendur klöppuđu í lok myndarinnar. Međal ţeirra sá mađur aldurhnigna komma sem störfuđu í Fylkingunni, Einingarsamtökum kommúnista (EIK), Maóistum (KSML), Kommúnstasamtökunum (KS) og fleiri og fleiri örflokkum sem mörkuđu ekkert í íslenskum stjórnmálum og höfđu engin áhrif frekar er örtrúarhreyfingar, en minning ţeirra er hverfur óđum út í algleymi tímans.

Heimildarmyndin verđur sýnd nćstu daga í Bíó Paradís og hver svo sem skođun manna er í pólitík hafa flestir gott og gaman af ţví ađ sjá hana. Ekki síst ţeir sem muna ţessa tíma.

Međ eru myndir af síđum nokkurra dagblađa frá ţví í lok apríl 1970.

 

 


Bloggfćrslur 12. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband