Hvers vegna eru fjölmiđlar fullir af málvillum?

Fjölmiđlar í dag eru fullir af mállvillum og ţýđingar eru oft furđusmíđ. Ţađ eru málfrćđivillur, stađreyndavillur, röng orđaröđ, hugtök eru óljós, forsetningar ekki réttar og algeng orđasambönd kolvitlaus. 

Íslenskukennarinn og prófarkalesarinn gćti bent ykkur á villur í hverjum einasta fjölmiđli. 

Talmál er ekki skárra. Ţađ er ekki hćgt ađ hlusta á suma ţćtti í útvarpi. Ţáttastjórnendur tala eins og ţeir séu einir međ kettinum heima í eldhúsi og viđmćlendur, hamingjan sanna, ţađ sem ţeir geta stundum veriđ illa máli farnir. 

Hreinrćktađir Íslendingar blanda saman íslensku, ensku og dönsku og jafnvel norsku eftir ađ unglingaţćttirnir Skam náđu tökum á ţjóđinni.

Ţetta segir Lilja Magnúsdóttir í pistlinum Tungutak í Morgunblađi dagsins (greinaskil eru mín). Pistillinn birtist á hverjum laugardegi í blađinu og nokkrir ágćtir íslenskufrćđingar og rithöfundur skiptast á ađ skrifa hann.

Međan ég var í skólum sem kenndu íslensku var sárt ađ vera gripinn fyrir ranga beitingu á tungumálinu, einnig var vont ađ vera illa ađ sér í bókmenntum sem kenndar voru, fornsögum, skáldsögum og ljóđum. Ţá tíđkađist agi.

Nú virđist lítil áhersla lögđ á íslenskukennslu í skólum. Stađreyndin er einfaldleg sú ađ alltof margt ungt fólk sem kemur frá námi er illa ađ sér í móđurmálinu. Margt af ţví leggur fyrir sig blađamennsku og skrifar slćman stíl, fréttir eru fullar af málvillum og ţýđingar furđusmíđ eins og Lilja nefnir í tilvitnuđum texta.

Hverjum er ţetta ađ kenna? Jú, okkur foreldrunum sem höfum ungađ út fólki sem frá barnćsku hefur frekar horft á sjónarp en síđur lesiđ bćkur. Viđ getum kennt kennurum í grunnskóla og framhaldsskóla um aga- og stefnuleysi. Viđ getum kennt fagfélögum kennara um sem gera ekki kröfur til međlima sinna. Og viđ getum kennt stjórnvöldum um slaka menntastefnu sem leggur ekki ţunga áherslu á lestur, ritgerđasmíđ og íslensk frćđi. Ţetta er allt ađ leka niđur í einhverja ćrulausa jafnađarmennsku sem fáum gagnast.

Loks eru ţađ stjórnendur fjölmiđla sem gert ekkert til ađ aga starfsmenn sína. Enginn leiđbeinir, enginn les yfir, eins og Eiđur heitinn Guđnason, staglađist á í málfarspistlum sínum og fékk oftar en ekki bágt fyrir. Og blađamennirnir eru stoltir fyrir ţađ eitt ađ skila fréttum og hafa ekki hugmynd um villurnar sem ţeir gera.

Alltof margt ungt fólk er fáfrótt og missir af ţví stórkostlegasta sem menning ţjóđarinnar hefur upp á ađ bjóđa, fornsögur, tungumáliđ, ljóđin, skáldsögur allra tíma. Ţess í stađ verđur til fólk sem kann varla ađ tjá sig á íslensku, er illa ađ sér í öđrum málum en ţykist kunna svör viđ öllu. 

Í ofanálag má ekki gagnrýna eitt eđa neitt. Viđ eigum ađ strjúka börnunum alla tíđ, ekki gera kröfur, ekki byggja upp aga međ umbun og refsingu og niđurstađan er ofgnótt af „lćkum“ og jafnvel ţeir sem engu nenna fá ţau flest fyrir ekki neitt.

 


Bloggfćrslur 9. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband