Steggurinn styggi og brostnir draumar

0J2B0087Vordag einn fyrir mörgum árum sá ég ađ álftapar var komiđ í mýrina viđ veginn. Ţau voru eflaust ţreytt eftir langt flug til landsins og hugsanlega hefur ferđin ekki veriđ jafngóđ og loftferđalög álfta gera ráđ fyrir. Í ţađ minnsta var steggurinn styggur mjög og taldi sig ekki fá ţá hvíld ţarna viđ ţjóđveginn sem honum fannst ţau eiga rétt á. Og svo mikil var ţreytan ađ honum hugkvćmdist ekki ađ flytja sig spölkorn í burtu, ţađ hefđi nefnilega öll breytt um alla framtíđ. Má vegar ađ maki hans hafi veriđ ţreyttari enda lá hún fyrir fyrstu dagana eftir heimkomuna og hann gćtti öryggis hennar.

Af og til óku bílar hjá, úr austri eđa vestri. Steggurinn styggi réđst ađ ţeim öllum, bađađi út vćngjunum og gerđi sig eins stóran og hann gat og hrósađi sigri í hvert skipti. Öll flykkin hurfu á braut og hann var bara nokkuđ stoltur af árangri sínum en til vonar og vara hélt hann uppteknum hćtti, formćlti hástöfum á óţýđa málinu sínu og ógnađi öllum bílum, gerđi engan greinarmun á stćrđ ţeirra, lit eđa vélarhljóđi. Ţessi flykki voru í augum hans öll eins.

Stundum gerđi ég mér ţađ ađ leik ađ aka hćgt framhjá steggnum stygga, ţá tiplađi hann áfram á ofurhrađa, lóđréttur međ útbreidda vćngi og reyndi ađ berja bílinn ađ utan. Ég flúđi virđulega og steggur rak flóttann nokkra metra en snéri svo stoltur viđ og hélt til spúsu sinnar. Hún hvíslađi ţví ađ honum ađ hann hann vćri hugrakkur og hún elskađi hann út af lífinu og brátt myndu ţau svo eignast litla fjölskyldu. Gleđi hans var taumlaus og hann teygđi úr hálsinum eins og hann gat og fylgdist međ ađvífandi flykkjum og gerđi sig líklegan til árásar. Hann ćtlađi ađ standa undir ţví ađ vera hetjan hennar.

Ţennan sama dag ók ég til baka og tók eftir ţví ađ umferđin var talsvert meiri en áđur. Steggurinn styggi hélt samt uppteknum hćtti ţó liđin vćri vika frá heimkomunni. Ađ öllu jöfnu hefđi hann átt ađ róast og reyna ađ njóta hvíldar eins og venjulegar álftir gera en má vera ađ skapiđ hafi fariđ illa međ hann, stressiđ eftir flugiđ og pressan vegna stćkkunar fjölskyldunnar hafi ruglađ hann í ríminu, í ţađ minnsta skildi hann ekkert í öllum ţessum flykkjum sem komu og fóru og létu aldrei ná í sig. Má vera ađ hann hafi haldiđ ađ ţau vćru öll eitt og hiđ sama, andstćđingur sem ćtlađi ađ ţreyta hann og ráđast til atlögu ţegar síst skyldi. Ţađ skal aldrei verđa, hugsađi steggurinn styggi, og hljóp í hurđina á bílnum sem var á undan mér og gerđi svo atlögu ađ mínum.

Morguninn eftir fór ég ţessa sömu leiđ og ţađ rigndi, rúđuţurrkurnar slógu hefđbundinn letilegan takt, og landslagiđ tónađi í dumbungnum, dökkgrćn mýrin og ljósi mosakletturinn fyrir ofan. Ég bjóst viđ meintum andstćđingi mínum en hann lét ekki sjá sig. Makinn hafđi flutt sig, sat úti í mýrinni og hengdi haus. Ekki velti ég ţessu neitt fyrir mér en ţegar ég ók til baka um kvöldiđ sá ég hvers kyns var. Steggurinn styggi hvíti lá ofan í djúpgrćnu, blautu grasinu og hún sat enn viđ hliđ hans. Hann hafđi án efa mćtt ofjarli sínum er hann réđst til atlögu viđ flykkiđ, óvin sinn. Blóđ var á hvítum fjöđrum hans, annar vćngurinn var útbreiddur og hálsinn snúinn. Greinilegt var ađ honum hafđi veriđ fleygt af veginum eftir örlagaríka atlögu viđ einhvert flykkiđ.

Ég stöđvađi bílinn viđ vegarkantinn og horfđi á ekkjuna sem sat ein međ brostna drauma sína. Hún leit upp eitt augnablik og horfđi í áttina til mín. Síđan hef ég ekki séđ hana en minnist hennar og steggsins stygga ţegar ég sé til álfta og ţá má vel vera ađ ég minnist kvćđisins um Svaninn eftir Einar Benediktsson. Í ţví er ţetta erindi:

– En svaninn sjálfan dreymir lífsins draum,
hans dáđ og ósk í brögum saman streyma.
Frá náttúrunnar hjartarót ţeir hljóma
međ hreim af brimi, stormi og fossaglaum.
Hann dúđar sig í dagsins innsta ljóma,
hann drekkur morgunandans fyrsta straum.
Hann loftsins skáld, á hjá sér sjálfum heima
af heilli sál hann kveđur hvern sinn óđ
- sem bergmál hjartna og hamra á ađ geyma,
uns heimar gleyma ađ elska fögur ljóđ.


mbl.is Geta bariđ til bana međ vćngjunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. júlí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband