Meintar villur í íslenskum fréttamiđlum

Hér eru nokkrar athugasemdir sem ég hef viđ örfáar fréttir í fjölmiđlum í rétt rúma viku. Ég  er ekki málfrćđingur en hef stundađ skriftir nokkuđ lengi og falliđ í margan pyttinn og fengiđ ađstođ góđs fólks viđ ađ komast upp úr. Segi og skrifa, prófarkalesarar eru ţyngdar sinnar virđi í gulli ...

Ţví miđur virđist enginn prófarkalestur vera á íslenskum fréttamiđlum og ekki einu sinni ţannig ađ samstarfsmenn lesi yfir hver fyrir hvern annan (leiđrétt samkvćmt prófarkalestri Ómars Ragnarssonarlaughing). Hiđ seinna ćtti ţó ađ vera algjört lágmark.

Athugasemdir eru hér skráđar sem vafamál, veit ađ íslenskufrćđingar myndu í sumum tilfellum einfaldlega skrifa „rangt mál“. Ţar á eftir skrifa ég athugasemd og legg síđan til orđalag sem mér ţykir betra.

 

Vafamál

„Lög­regl­an hef­ur fram­kvćmt yfir hundrađ hand­tök­ur á ţessu tíma­bili.“ Mbl, 25.júní 2017.

Athugasemd

Ekki fallegt orđalag, né heldur ađ framkvćma leit, framkvćma skemmtun eđa framkvćma skrif. Betra er ađ leita, skemmt eđa skrifa.

Skárra:

Lögreglan hefur tekiđ meira en eitt hundrađ manns höndum (á ţessum tíma).

 

Vafamál

„Fjölbreytt úrval af ilmum.“ Auglýsing í sjónvarpi 25. júní 2017.

Athugasemd

Ilmur er karlkynsorđ í eintölu. Ţađ er ekki til í fleirtölu, ekki frekar en lykt (kvk), ţefur (kk) eđa 

Skárra

Verslunin ilmar af ótrúlegri angan enda úrvaliđ fjölbreytt …

 

Vafamál

„Ég átti mjög áhuga­verđan fund međ Ţýskalandi eft­ir ađ viđ dróg­umst međ ţeim í HM-riđil­inn. Ţar skinu hort­ug­heit­in í gegn og hvernig er litiđ niđur á Ísland. Ég sagđi ţá viđ ţau: Ţiđ skuluđ ađeins fara ađ haga ykk­ur.mbl.is 23.6.2017.

Athugasemd:

Orđasambandiđ „ađ hag sér“ skilst ekki eitt og sér nema eftir fylgi atvikisorđ eđa lýsingarorđ. Jón hagar sér vel/illa/sćmilega … Enska sagnorđiđ „to behave“ getur hins vegar stađiđ sér. Jafnvel Google Translate veit muninn.

Skárra

Ég sagđi ţá viđ ţau: Ţiđ ćttuđ ađ haga ykkur betur.

 

 

Vafamál

„Einn ţeirra sem AFP-frétta­stof­an rćddi viđ reyndi í tvígang ađ sleppa úr haldi en náđist í bćđi skipt­in og var bar­inn til óbóta ađ laun­um. “ mbl.is 27.6.2017.

Athugasemd

Betra hefđi veriđ ađ sleppa niđurlaginu, setningin hefđi veriđ skiljanlegri fyrir vikiđ.

Skárra

… var í stađinn barinn til óbóta. Eđa … var ađ launum barinn til óbóta.

 

 

Vafamál

„Hann hefur nú sagt ađ heilbrigđisfrumvarpiđ sé „illkvittiđ.“ visir.is 27.6.2017.

Athugasemd

Líklega er ţetta ţýđing á enska orđinu „mean“ sem getur ţýtt vondur, illur eđa illkvittinn. Hér er frumvarpiđ persónugert, ţví llkvittinn er sá sem kemur illum orđrómi af stađ. Hér hefđi mátt vanda til ţýđingarinnar.

Skárra

Hann hefur nú sagt ađ heilbrigđisfrumvarpiđ sé vont.

 

Vafamál

„Freista mćtti ţess ađ lýsa valkostunum ţannig ađ viđ stöndum frammi fyrir tveimur vondum kostum: … “ Arnar Jónsson, lögmađur, í grein í Morgunblađinu 29.6.2017.

Athugasemd

„Valkostur“ er vont mál vegna ţess ađ ţađ er samsett međ tveimur orđum sem ţýđa nokkurn veginn ţađ sama, ţó blćbrigđamunur sé á. Viđ eigum viđ viđ eigum kost á ţví ađ fara í Hagkaup eđa Bónus, eigum val um ţessar tvćr verslanir (og fleiri). Hvers vegna ćtti ţađ ađ vera „valkostur“ ađ fara í Hagkaup eđa Bónus?

Skárra

Freista mćtti ţess ađ lýsa ađstćđum ţannig ađ viđ stöndum frammi fyrir tveimur vondum kostum. … Eđa: … ađ viđ ţurfum ađ velja milli tveggja vondra/slćmra kosta.

 

Vafamál

„Eins og ađ hafa gott skopskyn og kyssast góđa nótt á hverju kvöldi.“ Pressan 29.6.2017.

Athugasemd

Er varla rökrétt frekar en ađ segja: ‚heilsast góđan dag‘, ‚kveđjast góđa nótt‘.

Skárra

Bjóđa góđa nótt međ kossi.

 

 

Vafamál

„Hann ćtlar sér ađ halda til Bandaríkjanna og hitta ţar syni sína tvo sem voru ađ fćđast í gegnum stađgöngumóđir.“ Pressan 29.6.2017.

Athugasemd

Frekar illa orđa rétt eins og stađgöngumóđir sé eins og hús, fariđ inn á einum stađ og út á öđrum.

Skárra 

… sem fćddust hjá stađgöngumóđur.

 

Vafamál

„Reynslan hefur kennt mér ađ ef mađur endurleitar heysátuna finnur mađur hina nálina.“ Guđjón E. Hreinberg, heimspekingur í grein í Morgunblađinu 30. júní 2017.

Athugasemd

Skrýtiđ orđalag. Hér vantar forsetninguna 'í'.

Skárra

Reynslan hefur kennt mér ađ ef leitađ er aftur í heysátunni finnst hin nálin.

 

Vafamál

„Ţađ er ljóst hvar ég spila á nćsta tímabili en ég get ekki uppljóstrađ ţađ,“ sagđi Sánchez í samtali viđ Sky Sports.“ visir.is 30. júní 2017.

Athugasemd

Skrýtiđ orđalag, eiginlega dálítiđ rembingslegt. Varala talar nokkur mađur svona.

Skárra

Ég veit hvađ ég mun spila á nćsta tímabili en ég get ekki ljóstrađ ţví upp (eđa sagt frá ţví), sagđi Sánchez í samtali viđ Sky Sports.

 

 

Vafamál

„ Hćgt sé ađ fá góđ gćđi fyrir peninga í löndum eins og Kanada, Noregi og Írlandi. “ visir.is 2.júlí 2017.

Athugasemd

Gćđi er nafnorđ í hvorugkyni, ekki til í eintölu. Dregiđ af orđinu góđur. „Góđ gćđi eru ţví tvítekning, rétt eins og ‚slćm vonska‘ sem er auđvitađ bull.

Skárra 

Hćg sé ađ fá mikil/meiri gćđi fyrir peninga í löndum eins og Kanada, Noregi og Írlandi.

 

Sé ţađ núna ađ bloggkerfi mbl.is gefur ekki merkilega möguleika á skilmerkilegri uppsetningu á texta eins og hér fyrir ofan. Helst af öllu ţyrfi ađ finna ađra lausn fyrir svona umfjöllun.


Bloggfćrslur 2. júlí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband