Heilbrigđir lćknast ekki

Ég er hćrddur um ađ ţađ sé veriđ ađ draga okkur inn í of mikla „lćkningavćđingu.“ Lćknar geta gert margt gott fyrir fólk sem er veikt o slasađ. En ţeir geta gert ill verra ţegar ţeir međhöndla fólk sem ekki er veikt.

Ţetta segir Gilbert Welch, prófessor viđ Dartmouth-stofnunina í Bandaríkjunum, í viđtali viđ Morgunblađ dagsins.

Ţađ er nokkuđ til í ţessu hjá manninum, ađ minnsta kosti frá sjónarhóli leikmannsins. Fjölmiđlar eru óskaplega uppteknir af ţví ađ kenna okkur almenningi hvađ sé rétt. Viđ eigum ađ borđa rauđrófuduft til ţess ađ koma í veg fyrir krabbamein. Viđ eigum ađ smyrja líkamann einhverri frođu sem á ađ lćkna öll innanmein og jafnvel bólgur í liđum.

Svo eigum viđ ađ éta vítamín sem kennd eru viđ allt stafrófiđ. Ţetta minnir mann á brandarann um manninn sem fór til lćknis ţví hann kenndi sér meins, auđvitađ ţurfa lćknar ađ lifa og komi enginn til ţeirra fá ţeir engin laun, sagđi náunginn. Hann sagđist hafa lýst verknum og lćknirinn skrifađi upp á einhver lyf. Auđvitađ fór ég í apótekiđ, ţví lyfsalinn ţarf ađ lifa, og ég keypti ţetta lyf. Svo fór ég heim og henti lyfjunum af ţví ađ ég vil líka lifa.

Auđvitađ er lífiđ allt öđru vísi en hér er lýst. Stađreyndin er einfaldlega sú ađ flestir eru heilbrigđir og ţurfa ekki neinna lyfja viđ. Engu ađ síđur er ţeim haldiđ ađ fólki. Lćkningaiđnađurinn er rosalega stór. Jafnvel ég fć ţađ á tilfinninguna ađ ég sé eitthvađ lasinn og ţurfi rauđrófuduft til ađ lifa af.

Svo eigum viđ ađ drekka tvö rauđvínsglös á dag ţví rauđvíniđ lengir lífiđ og eyđir krabbameinsfrumum.

Sá sem best lýsir ţessari óáran í vestrćnum ţjóđfélögum er lćknirinn Björn Geir Leifsson, en hann heldur úti Vitleysisvaktinni á Facebook.

Niđurstađan er einfaldlega sú ađ heilbirgđur mađur ţarf ekki lćkninga viđ. Raunar er ţađ svo ađ heilbrigđir lćknast ekki ... eđlilega.


Bloggfćrslur 16. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband