Elsku afiiii, viiiiltu halda mr?

IMG_9201 - Version 2Kl. 19.02: - Afi, viltu halda mr?

- Nei, elsku vina.

Kl. 19:03: - Aaaafi, viiiiltu halda mr?

- Nei, elskan.

Kl. 19:04 Elsku afiiii. Viiiiltu halda mr?

- Nei, ert orin svo str a g get ekki haldi r.

Eitthva essa lei hljai samtali vi hana Unni, sonardttur mna, gngustgnum upp Esju. Hn er sex ra. Pabbi hennar hljp upp gngustginn eftir dtrum snum, eim risi og Rakel, og tti eflaust fullt fangi me a hafa vi eimspretthru lmbum.

Vi vorum lei tnleika Aron Can, uru Stnu, lfs lfs og Emmsje Gauta ofarleega hlum Esjunnar. sund sinnum ea oftarhef g gengi Esjuna en aldrei s annan eins fjlda gngustgnum. byggilega anna sund manns fru upp, krakkar, unglinga, ungt flk, kallar og kellingar. Flk llum aldri og allir banastui. Ekki endilega vegna tnlistarinnar heldur lklega miklu frekar vegna vmunnar, adrennalnvmunnar, sem leggst alla sem reyna sig lkamklega og er svo indl egar lagst er niur.

IMG_9190Vi Unnur gengum hgt. Ekki vegna ess a g vri svo hgfara, frekarvegna ess a hn kvartai og kveinai upphafi. Hreinlega nennti ekki essu labbi. Hn lddi hnd sinni lkuna hj afa snum og lt hann toga sig fram.

- Aaafi, viltu halda mr? spuru hn hva eftir anna. Stundum svarai g en fannst best a nota ndunina til annars en a masa.

- Aaafi ... kallai hn smeygilega.

IMG_9202- Eigum vi a setjast stein? spuri afi.

- Sju, afi, sagi hn, og var enn sest. Sju hva allir blarnir eru ornir litlir. Hn benti niur blasti ar sem vi blstu hundru bla kvldslinn.

- g get teki bl hendina mr, sagi Unnur, og ttist taka rsman bl lfann sinn.

- En hva blarnir eru ornir litlir, sagi afi. getur sett vasann.

- Nei ... sagi s litla, hlfhneykslu. a eru engir vasar buxunum mnum.

Afi hl inni sr en lt engu bera. Vi stum steini og horfum tsni. Svo hldumvi fram, fundum okkur sta nr slitinni rinniog smm saman komumst vi hrra.

- Hvenr komum vi? spuri Unnur litla.

-Hlustai, sagi afi. Heyriru ekki tnlistinni. Vi hljtum a veranstum vkomin.

S litla stoppai og hlustai. J, sagi hn. En eru tnleikarnir byrjair?

IMG_9214 - Version 2- J, mr heyrist a, sagi afi.

- Fltum okkur , sagi Unnur, og hn greikkai spori, fr helst til hratt fyrir afa.

- Sju, sagi Unnur, allt einu. etta eru ekki tnleikarnir, etta er htalari.

Og viti menn arna var htalari mel fyrir ofan gngustginn, bein tsending fr sviinu fyrir ofan.

- Og arna er annar, sagi Unnur, stuttu sar og benti htalarabox, skammt fyrir ofan litla lkinn sem rennur r mrinni og yfir gngustginn. Glymjandi tnlist barst r honum, eins og eim fyrri. Ekki beinlnis s tnlist sem g kann best vi en g var ekki lei upp Esju til a hlusta tnlist.

Vi vorum n kominupp fyrir mesta brattann og gngustgurinn sveigi austur fyrirmrina og svo upp hlina a svoklluum Steini og san fram upp hamranna.

Unnur gerist n djarfari, sleppti hnd afa sns og skokkai fram. Svo stoppi hn og snri sr vi og horfi glettnislega afa sinn sem puai eftir henni. Hn vildi ekki tna honum mannmerginni. Afi blikkai hana, hn brosti en a var ekki fyrrafi hafi n henni a hn skokkai hn af sta. etta endurtk sig nokkrum sinnum. annig bj hn til sitt eigi ryggi.

Svo sum vi glitta svii en gngustgurinn l ekki beint a v heldur aeins ofar. Unnur gekk a litla lknum lginni vi gngustginn og velti v fyrir sr hvort hn tti a stkkva yfir.

IMG_9233 - Version 2- Stkktu, kallai afi, hvetjandi, en ryggi var henni mikilvgara, hn vildi ekki missa af afa. Hn greip hnd hansog au leiddustupp arsem flestir hldu t af gngustgnum og yfir furnar a melnum ar sem svii blasti vi. Sko, arst hann pabbi og systurnar hennar og veifuu. Unnur aut af sta eins og r og ttina a pabba snum. Hann virtist kalla eitthva en orin tndust hvaanum fr tnlistarmnnunum.

- g sagi, passau ig bleytunni, sagi pabbi brosandi, egar hann hlt yngstu dttur sinni fanginu.

- g er ekkert blaut, bara sveitt, sagi s stutta, losai sig og stkk til systra sinna.

- Afi, afi, afi ..., klluu ris og Rakel. Vi erum votar, bara einum fti ekki hinum ... Svo kom sagan af v hvernig etta vildi til og r sgu smu sguna kappi vi hvora ara. N kom a sr einstaklega vil a afi er me tv eyru og gat einbeitt sr a v a hlusta tvr sgur einu. Auvita eru hfileikar afans bundir vi smsgur, ea llu heldur rsgur. Sko, r stigu bleytu, vatn seitlai annan sk beggja og r kipptu ftinum upp og pabbi reddai llu. Tk r r og vatt sokkanna. etta er stuttu mli endursgn afa.

Fjldi flks var arna uppi og tnlistin bergmlai milli verfellshorns og Gunnlaugsskars og kastaist svo til baka fr hmrunum Kistufelli og fr aan t algleymi ar sem hn ferast enn og er komin tfaldan hraa ljssins leiinni framhj Satrnusi.

Brnin, krakkarnir, unglingarnir, unga flki, kellingarnar og kallarnir voru arna banastui, lvu af adrennalninu eftir gnguna upp. Flk talai og hrpa, hl og kttist.

J, og sumir komu upp me yrlum en tt a s gaman er a aldrei eins gaman og a ganga upp. v felst hinn sanna glei sem endurspeglaist andlitum flks sem var rjtt og ktt eftir gnguna. Alveg strkostlegt a sj.

Vi hlustuum listamennina spila og syngja. Frbrir tnlistarmenn og strkostlegt umhverfi.

- Afi, lofair a halda mr niur, sagi Unnur, og horfi mtstilegum augum snum afa sinn.

IMG_9283 - Version 2Afinn hikai, reyndi a slta augnsambandi, og velti v fyrir sr hvernig hann gti komist hj v a efna ur gefi lofor.

- g tla a hlaupa, sagi ris.

- g lka, hrpai Rakel.

Skyndilega var Unnur tekin sprett. Hn tlai sko ekki a ba eftir a afi sinn kveddi sig og ar a auki var miklu skemmtilegra me systrum snum.

- Farii varlega, hrpai pabbinn, og tk strstgur rs eftir dtrum snum. r svruu engu, a minnsta kosti heyrum vi a ekki. Afinn rllai fram eftir syninum, en eir hfu ekkert stelpurnar.

- Sju r, sagi pabbinn, og augunum hans ljmai furlegt stolt.

Afinn var hrddastur um a r rynnu brattanum gngustgnum enda bara strigaskm. r kunnu ftum snum forr og ferin niur gekk aldeilis klakklaust. Margir fullornir ttu vandrum vstrigaskr eru fjarri v gur bnaur til gngufera Esju. gangan upp hafi veri tiltlulega gilegrunnu margir rassinn niurleiinni, enginn skaaist miki, eftir v sem best er vita.

Nokkru fyrir ofan nst nesta lkinn bei Unnur. Hn brosti til pabba sns, leyfi honum a ganga framhj en bei eftir eim gamla.

- Veistu hva? afi, spuri hn. Afi vissi ekki.

- Sko, g pissai upp og n arf g aftur a pissa. Finnst r a ekki skrti?

- Nei, sagi afi. egar vi urfum a pissa, pissum vi. a er ekkert skrti vi a.

- En hvar? spuri Unnur.

Afi fann sta innan vi lpnurnar, vi stru trin, hvarfi fr gngustgnum. Eftir etta stutta stopp hlupum auniur, a er s stutta hljp en afi stikai strum. arna var pabbi og Unnur stkk fangi honum..

- Heyru Unnur? Var afi ekki binn a lofa a halda r niur? spuri afi.

- J, sagi hn, og brosti me tilhlkkun, fattai ekki gabbi.

- Komdu, sagi afi, og setti hana hhest. Unnur hrpai af fgnui og saman stikluu au yfir brna og grjti.

IMG_9295 - Version 2- Og n erum vi komin niur, sagi afi, prakkari, einni mntu sar.

- etta var stutt, sagi Unnur, hin djpga, og pldi ekkert meira gabbinu heldur hljp til systra sinna og r fru kapphlaup a blnum.

Afi ykist fyrir lngu hafa frt snnur a trega barna a ganga upp brattar brekkur ea fjll stafar ekki af leti ea getuleysi. eim finnst bara svo leiinlegt a ganga bratt, finnst a jafnvel tilgangslaust. Afer hans,sem er hvort tveggjapabbi og afi, er a gera gnguna skemmtilega. Hr ur fyrr greip hann til ess rs a segjasonum snum sgur af lfum, trllum og hamfrum sem hann spann upp leiinni. a reyndist gtlega en krafistansi mikils srefnis svo a pabbinn var nrri v blr er upp var komi.

- Teldu upp eitthundra, sagi afi vi Unni. Hn taldi, hgt og rlega, gleymdi a stoppa og gekk upp.

- Hva kemur nst, sagi hn, og hafi komist tuttugu og nu. Afi hjlpai til eftir v sem rf var .

- Fimmtu, sagi Unnur. Vi eru komin a brnni og g ekki einu sinni komin upp hundra.

Systurnar sofnuu vrt etta kvld. Daginn eftir var lfi harla gott eins og skurin eiga a vera vlitlar stelpur f ekki harsperrur eftir fjallgngu.Afinn var aftur mti doldi stirur egar hann vaknai. a lagaist samt enda er lfi honum harla gott.


Bloggfrslur 10. jn 2017

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband