Mogginn svindlar - ekkert Reykjavíkurbréf

MoggiŢó svo ađ Ragnar Axelsson sé einn af fremstu ljósmyndurum landsins og Sćfellsjökull sé eitt af mínum uppáhaldsfjöllum ţá er ég alls ekki sáttur viđ ađ í Morgunblađi helgarinnar sé ekki Reykjavíkurbréf eins og hefđin býđur.

Helgarblađ Morgunblađsins er oft athyglisvert, stöku viđtöl eru ágćt en uppskriftir og annađ til heimilisbrúks er ekki međal ţess lesefnis sem ég hef áhuga á.

Yfirleitt flettir mađur hratt ađ Reykjavíkurbréfinu og les ţađ. Eins og gengur er mađur ýmist fyllilega sammála eđa ekki, mismikiđ eftir umfjöllunarefninu. Ţađ skiptir svo sem ekki alltaf máli heldur er ţađ stíll bréfritara, röksemdafćrsla og yfirgripsmikil ţekking sem gerir Reykjavíkurbréfiđ ađ góđu efni.

Ţessa helgina svindlar Mogginn á lesendum sínum, birtir ekki Reykjavíkurbréf heldur er opnuninni „eytt“ í flennistóra mynd af efsta hluta Snćfellsjökuls, horft í austur yfir ský og hnúka sem standa upp úr ţokunni.

Ţessu mótmćli ég harđlega og er ađ velta ţví fyrir mér ađ hćtta áskrift ađ ţessu ágćta blađi ... síđar á ţessari öld. Eina afsökunin Moggans er ađ bréfritari hefi veriđ lasinn og ekki getađ skrifađ helgarpistilinn. Ţá óska ég honum góđs bata. Ég vona bara ađ bréfritari hafi ekki lent undir ritskođun og pistillinn felldur út. Ţađ vćri hún meiri skandallinn.

Mikil prýđi er af fallegri mynd en hvađ veit lesandinn svo sem um myndefniđ? Hér er tilraun til ađ skýra landslagiđ. Ţetta geri ég án leyfis Moggans og RAX.

Má vera ađ mér skjöplist í einhverjum tilvikum en ţá eru lesendur vísir til ađ skrifa mér leiđréttingu hér fyrir neđan.

Í júlí 2015 gekk ég á gönguskíđum upp á Snćfellsjökul. Tók ţá međfylgjandi mynd undir Miđţúfu. Undir Norđurţúfu eru útlendir ferđamann sem komu upp á snjótrođara.

Jökullinn


Bloggfćrslur 15. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband