Tvćr ţingkonur vakna međ andfćlum og rugla

Ég held ađ ţađ sé heldur enginn ágreiningur um ađ ţađ skorti ađ fjármagn sé veitt í nýframkvćmdir. Fólk hefur áhyggjur af ţví ađ fjármagniđ nćgi ekki einu sinni til ţess ađ halda í horfinu hvađ viđhald varđar, heldur sé vegakerfiđ okkar hreinlega ađ versna. Ţađ kemur fram í nefndaráliti minni hluta hv. umhverfis- og samgöngunefndar ađ á fundum nefndarinnar hafi fulltrúar Vegagerđarinnar bent á ađ ţađ ţyrfti ađ veita 8–9 milljarđa kr. árlega í viđhald vega til ţess eins ađ halda í horfinu, en ţađ ţyrfti hins vegar 11 milljarđa kr. árlega til ţess ađ bćta ástand vega og öryggi samhliđa nauđsynlega viđhaldinu.

Ţetta sagđi Vinstri grćni ţingmađurinn Steinunn Ţóra Árnadóttir viđ umrćđur um samgönguáćtlun ţann 5. október. Ţetta var nú allt of sumt sem hún sagđi, raunar er erfitt ađ henda reiđur á rćđum hennar, hún talar blađalaust en gerir ţađ ekki vel. Steinunn Ţóra lét sér sćma ađ samţykkja samţykkja samgönguáćtlunina en einhverra hluta vegna virđist hún ekki hafa vitađ ađ fjármagna ţyrfti framkvćmdirnar.

Steinunn Ţóra var endurkjörin á ţingiđ og hefđi átt ađ vita ţegar kom ađ umrćđum um frumvarp til fjárlaga ađ ekkert fé var veitt til samgönguáćtlunarinnar og ţannig voru fjárlögin samţykkt á ţinginu í desember. Svo kemur ţessi ţingmađur, nývaknađur af dvala, og kennir ríkisstjórninni um.

Hvađan á ađ taka fé til samgönguáćtlunarinnar? Auđvitađ veit Steinunn Ţóra Árnadóttur ekkert um ţađ. 

Ásta Guđrún Helgadóttir, ţingmađur Pírata, hefur veriđ vel skóluđ hjá Vinstri grćnum og kann ađ tvinna saman formćlingar um ađra. Ásta er álíka mikil popúlisti og Steinunn Ţóra Árnadóttur en ţví miđur jafn slakur sem ţingmađur. Viđ afgreiđslu fjárlaga gerđi hvorug ţeirra athugasemdir viđ ţá bláköldu stađreynd ađ fé vantađi til ađ fjármagna samgönguáćtlunina. 

Ásta Guđrún situr međvitundarlaus á ţingi rétt eins og Steinunn Ţóra. Hún tók ekki einu sinni til máls ţegar samgönguáćtlun var til umrćđu á síđasta ţingi. Ekki heldur tók hún til máls á ţessu ţingi ţegar fjárlög ársins 2017 voru samţykkt.

Ţađ truflar ţó hvoruga ađ standa upp og efna til óláta í ţinginu og kenna ríkisstjórninni um allt. Ţađ er svo sem í góđu lagi. Fólk hefur mismunandi ţörf á ađ tjá sig.

Komi einhvern tíma til ţess ađ ţćr vinkonur verđi í ríkisstjórnarmeirihluta er tvímćlalaust kominn tími til ţess ađ biđja guđ aftur um ađ blessa Ísland. Ţćr virđast nefnilega ekki vita hvađ ţćr eru ađ gera á ţingi.


mbl.is Voru menn ađ kaupa sér vinsćldir?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband