Vangaveltur um forna ljósmynd

BćrVeit einhver hvar ţessi bćr stóđ?

Myndin er fengin af Facbook síđunni „Gamlar myndir“ og birtist ţar í síđustu viku. Myndin var tekin um 1897 af Johannes Klein, dönskum málara sem var hér á ferđ og sögđ tekin í Austur-Húnavatnssýslu.

Fornar myndir eru oft afar áhugaverđar. Ţćr sýna mannlíf, búskaparhćtti, vinnubrögđ, klćđnađ fólks og svo margt annađ sem fćstir ţekkja í dag. Ţó landslagiđ hafi lítiđ breyst er ekki alltaf ljóst hvar myndir hafa veriđ teknar.

Ţá verđa til vangaveltur, ekki ađeins hjá mér heldur fjölda annarra. Hjá mér fór helgin í pćlingar um myndina.

Bćr2Upphaflega var ég stađfastlega á ţeirri skođun ađ í fjarska mćtti sjá ţrjú fjöll. Var um leiđ viss á ţví ađ ţau eru ekki ađ finna í Austur-Húnavatnssýslu.

Sá jafnvel líkindi međ ţví ađ fjalliđ lengst til hćgri vćri austurhliđin á Mćlifelli í Skagafirđi. Ţetta er hins vegar ákaflega ósennileg tilgáta vegna ţess ađ ekkert strýtumyndađ fjalli er til sunnan viđ Mćlifell. Dálítiđ óheppilegt ţegar blákaldar stađreyndir eyđileggja sennilega tilgátu.

Í ljósi ţess ađ erfitt er ađ átta sig á fjarlćgđ í myndinni hafa sumir bent á ađ ţetta gćtu einfaldlega veriđ hólar, ekki fjöll. Á milli eru einhverjar hćđir og svo virđist sem ađ fyrir neđan ţćr sé á eđa lćkur. Sumir hafa bent á skýjaslćđuna, ţađ sé ţoka sem lćđist stundum inn Húnaflóa og ţví sé ţarna stutt til sjávar.

Nú kann vel ađ vera ađ bćrinn sé löngu sokkinn í jörđ, gróiđ yfir hann. Ţá er fátt orđiđ eftir til skilnings á stađháttum. Eitt kann ţó ađ vera áhugavert og ţađ er litla klettabeltiđ hćgra megin viđ miđja mynd. Má vera ađ ţađ kveiki í hugsuninni hjá einhverjum.

Af einhverjum ástćđum kunna sumar gamlar myndir hafa veriđ skannađar rangt inn, ţćr séu einfaldlega speglađar. Hér eru ţví birtar tvćr útgáfur af myndinni. Vćntanlega er bara önnur rétt.

Og til hvers er mađur ađ leggja á sig pćlingar af ţessu tagi? Manni vefst tunga um höfuđ ţví skýringin er erfiđ. Ţetta er bara eins og hver annar leikur; krossgáta, föndur eđa eitthvađ álíka. Má vera ađ ţetta sé tóm vitleysa og tímanum betur variđ í ađ yrkja ljóđ, semja skáldsögur eđa syngja í kór. 


Bloggfćrslur 27. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband