Er bókaútgáfa hornsteinn, eftirlćti eđa atvinnugrein?

Bóka­út­gáf­ur eru einn af horn­stein­um sam­fé­lags­ins og gegna mik­il­vćgu hlut­verki sem menn­ing­armiđlun.

Ţetta segir í grein­ar­gerđ međ frum­varpi Lilju Alfređsdóttur, ţingmanns og nú mennta- og menningarmálaráđherra. Fullyrđingin er röng. Bókaútgáfa er ekkert öđru vísi en ađrar atvinnugreinar. Hún byggist á markađssetningu og sölu, rétt eins og verslun međ ađrar vöru.

Hins vegar er afar flott ađ segja ađ bókaútgáfan sé einn af hornsteinum samfélagsins. Sé svo eru hornsteinarnir ćđi margir og varla pláss fyrir fólk á milli ţeirra.

Hafi bókaútgáfa dregist saman undanfarin ár má fleiru en virđisaukaskatti kenna um. Hér eru nokkur atriđi sem skipta máli:

  1. Margar bćkur eru leiđinlegar
  2. Bćkur geta veriđ illa skrifađar
  3. Markađssetningin bókar getur hafa veriđ árangurslaus
  4. Yngra fólk les síđur bćkur (og dagblöđ)
  5. Menntakerfiđ hefur brugđist, bóklestur er ekki hluti af ţví
  6. Kennarar eru ekki nćgilega góđir í bókmenntum
  7. Facebook og ađrir samfélagsmiđlar eru međ stutta texta, ungt fólk rćđur ekki viđ lengra mál
  8. Uppalendur yngstu kynslóđanna eru síđur bókmenntalega sinnuđ en eldra fólk

Eflaust er hćgt ađ telja upp fleiri skýringar á minnkandi bóklestri og hnignandi sölu bóka.

Stađreyndin er hins vegar sú ađ ef markađurinn hefur ekki sama áhuga á bókum og áđur ţá verđur svo ađ vera. Verđlćkkun hjálpar lítiđ til ef áhuginn fyrir bókum er ekki fyrir hendi.

Verđi framtíđin sú ađ „bókaţjóđin“ verđi í framtíđinni ekki bókaţjóđ ţá er lítiđ sem hćgt er ađ gera. Jú, eitt ráđ er til og ţađ er vćnlegt. Gerum eins og í fótboltanum, byggjum upp unga fólkiđ, glćđum áhuga ţess á bóklestri. Sérmenntum kennara í bókmenntum, virkjum menntakerfiđ, kynnum foreldrum dásemd barnabókmennta. 

Bćkur eru frábrugđnar öllum öđrum markađsvörum. Hins vegar eiga allir sín eftirlćti og ţau spilla hins vegar fyrir og ţar af leiđandi verđur verđiđ hćrra á ţeim vörutegundum sem ekki njóta eftirlćtis. Er ţá ekki betra ađ haga skattheimtunni ţannig ađ allar vörur beri lágan virđisaukaskatt og stjórnvöld freistist ekki til ađ lćkka eđa afnema hann af eftirlćti sínu.

Hornsteinar samfélagsins eru margir og ýmis konar hagsmunir felast í ţví ađ lćkka virđisaukaskatt af hinum og ţessum vörutegundunum. Ţví meir sem ţađ er gert ţví flóknara verđur kerfiđ. Ef ég fengi ađ velja myndi ég hafa virđisaukaskatti 11% og engar undanţágur. Ţađ vćri nú almennilegur hornsteinn fyrir samfélagiđ, eftirlćtislaus.

 


mbl.is Ríkisstjórnin bođar afnám bókaskatts
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband