Áróđur gegn Bjarna Benediktssyni vegna kosninganna

Stundin og breska blađin The Guardian birtu fyrir viku ávirđingar á forsćtisráđherra sem reyndust tóm vitleysa og rugl. Ţví var haldiđ fram ađ Bjarni Benediktsson hafi haft innherjaupplýsingar úr Glitni og getađ ţar af leiđandi komiđ fé sínu í skjól. Annađ hvort voru ţetta ekki innherjaupplýsingar eđa Bjarni Benediktsson sé svo skyni skroppinn ađ hann nýtti ekki tćkifćriđ og flutti fé sitt úr bankanum. Ţess í stađ hafđi komiđ í ljós ađ hann flutti féđ úr einum sjóđi í annan í bankanum. Og bankinn fór á hausinn.

Afar auđvelt er ađ gera ţetta tortryggilega sem og hversu mikiđ fé Bjarni hafi umleikis og ţađ hefur veriđ miskunarlaust gert, teygt, togađ og sett á hvolf.

Menn geta reynt ađ sverja af sér einhverjar annarlegar hvatir vegna birtingarinnar. Stađreyndin er einfaldlega sú ađ búiđ var ađ efna til kosninga og birtingin olli Bjarna Benediktssyni og Sjálfstćđisflokknum vandamálum. Ţađ sést best á skođanakönnunum.

Auđveldara er ađ setja fram ásakanir en ađ verjast ţeim, sérstaklega í pólitísku umhverfi.

Ţetta veit ritstjórn Stundarinnar og blađamađur The Guardian.

Ţetta liđ fer fram eins og Richard Nixon forđum daga ţegar hann notađi ruddalegar yfirlýsingar til ađ berja á pólitískum andstćđingum sínum. Hann sagđi einfaldlega: „Let the bastard deny it“, láttum helvítis manninn neita ţessu. Ertu hćttur ađ berja konuna ţína? er dćmi um gildishlađna spurningu sem útilokađ er ađ svara án ţess ađ eyđileggja mannorđ sitt.

Mörgum ţótti Nixon ekki merkilegur forseti og ţeir spurđu: „Would you buy a used car from this man.“ Svona er auđvelt ađ berja á fólki međ ţví ađ fara frá rökum og gera eins og „virkir í athugasemdum“, kasta einhverju fram sem enginn fótur er fyrir. Ţannig verđa til falsfréttir og afleiđingin er sú ađ enginn sér sannleikann, sjá bara ţađ sem ţeir vilja.

Ţegar efnt hefur veriđ til kosninga hafa skipta allar fréttir um frambjóđendur máli. 


mbl.is Segir ummćli Bjarna kolröng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband