Erfitt á ađ vera ađ breyta stjórnarkránni

Viđ ţinglok rifjuđu full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar, Pírata og Flokks fólks­ins upp breytingartil­lögu, sem lögđ var fram viđ stjórn­ar­skrár­frum­varp Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur í vet­ur. Hún fel­ur í sér ađ til ađ breyta stjórn­ar­skrá nćgi ađ ein­fald­ur meiri­hluti ţings veiti samţykki sitt og í kjöl­fariđ fari fram ţjóđar­at­kvćđagreiđsla ţar sem hvorki verđi gerđ krafa um lág­marksţátt­töku né lág­marks­stuđning viđ breyt­ing­una.

Svo skrifar Birgir Ármannsson alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í fróđlegri grein í Morgunblađi dagsins. Í henni rćđir hann um stjórnarskrána okkar og vitnar til Kristrúnar Heimisdóttur og greinar hennar í Tímariti lögrćđinga sem út kom fyrir skömmu.

Birgir bendir réttilega á ađ erfitt eigi ađ vera ađ breyta stjórnarskránni. Allir hugsandi menn vita ađ svo ţarf ađ vera. Nćg eru dćmin um vanhugsađar lagasetningar og breytingar hér á landi og annars stađar. 

Ađ sögn Birgis eru mjög ströng skilyrđi fyrir stjórnarskrárbreytingum á Norđurlöndunum. Ţangađ vilja margir sćkja dćmi ţegar ţađ hentar en ekki ţegar talađ er um stjórnarskrána.

Hér er stutt upptalning úr grein Birgis.

Danmörk:

  • Samţykki tveggja ţinga međ kosningum á milli
  • Ţjóđaratkvćđagreiđsla
  • Meirihluti ţeirra sem atkvćđi greiđir ţarf ađ samţykkja
  • Ţátttakan sé ađ minnsta kosti 40% ţeirra sem eru á kjörskrá

Noregur:

  • Samţykki tveggja ţinga međ kosningum á milli
  • Viđ endanlega afgreiđslu ţarf samţykki 60% ţingmanna ađ styđja breytingarnar

Finnland:

  • Samţykki tveggja ţinga međ kosningum á milli
  • Viđ endanlega afgreiđslu ţarf 60% ţingmanna ađ styđja breytingarnar

Svíţjóđ:

  • Samţykki tveggja ţinga međ kosningum á milli
  • Hćgt ađ óska eftir ţjóđatkvćđagreiđslu eftir fyrra samţykkiđ, en niđurstađa henn­ar er ţó ekki end­an­leg eđa bind­andi nema meiri­hluti legg­ist gegn breyt­ing­unni. Ef niđurstađan er hins veg­ar já­kvćđ kem­ur máliđ aft­ur til kasta ţings­ins.

Ísland:

  • Samţykki tveggja ţinga međ kosningum á milli
  • Sé breyt­ing­in samţykkt óbreytt á nýju ţingi öđlast hún gildi.

Af ţessu má sjá ađ skilyrđi fyrir stjórnarskrárbreytinum eru síst strangari hér á landi en á hinum Norđurlöndunum.

Vel má ímynda sér hvađ gćti gerst ef auđvelt vćri ađ breyta stjórnarskránni nú á ţeim tímum ţegar alls kyns „pópúlistahreyfingar“ vađa upp, falsfréttir í samfélagsmiđlum og víđar og ekki síst snöggsođnar breytingar sem viđ fyrstu sýn virđast sanngjarnar. Afleiđingarnar gćtu orđiđ hrođalegar fyrir lýđrćđiđ.

Breytum ekki stjórnarskránni nema ađ vel grunduđ ráđi. Látum ekki Pírata, Flokk fólksins eđa Samfylkinga ráđa ferđinni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband