Svartur dagur

Þetta er svartur dagur í sögu þjóðarinnar. Það fer samt vel á því að frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave samningunum sé samþykkt af stjórnarflokkunum. Þeir bera ábyrgð á þeim. Sjálfstæðisflokkurinn sat hjá og það var rétt mat.

Vonandi kemur þessi endemis samningur ekki í bakið á þjóðinni. Eina vonin er sú að eignir Landsbankans í Hollandi og Bretlandi standi undir kröfunum. 


mbl.is Icesave-frumvarp samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Færi betur á að samræmi sé á milli athugasemdar og bloggsins.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 28.8.2009 kl. 11:47

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sigurður, ég varð fyrir gríðarlegum vonbrigðum með Sjálfstæðisflokkinn, hjáseta þeirra var ekkert annað en stuðningur við ríkisstjórnina.

Tómas Ibsen Halldórsson, 28.8.2009 kl. 11:51

3 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Eftir því sem ég he kafað meiara ofan í málið get ég ekki séð að Alþingi geti hafnað samningnum. Hefði gjarnan viljað sjá hann úti í sama hafshauga og nefndur var í umræðunum. Var þó sáttari við að Sjálfstæðisflokkurinn sat hjá en samþykkti ekki vegna þess að hann er alvondur, þrátt fyrir breytingar.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 28.8.2009 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband