Golf og kvöldsólarstemming

Skyndilega er komiđ vor og Háagerđisvöllur er 

ex000042b.jpg

orđinn grćnn og grínin snöggslegin rétt eins og kollurinn á mér. Tvisvar á síđustu ţremur dögum hef ég fariđ níu holur. Árangurinn er svo sem ekkert til ađ hrósa sér af. Orđiđ allt of langt síđan ég spilađi golf síđast en ţetta kemur aftur međ ćfingunni.

Er ađ hugsa um ađ fá tilsögn hjá golfkennara. Man eftir ađ Skúli heitinn bróđir minn sagđi oft ađ sá sem vildi ná árangri í golfi ţarf reglulega á tilsögn ađ halda. Veit núna ađ ţađ var rétt hjá honum og er óendanlega ţakklátur fyrir ađ hafa munađ eftir ţessum orđum hans.

ex0000104b.jpg

Síđasta ţriđjudagskvöld spilađi ég einn hring međ Ingibergi Guđmundssyni vini mínum. Sólin var hátt á lofti, ţađ var nćr logn og mófuglarnir léku viđ hvern sinn fingur og krían tók undir eins og hún gat.

Hvađ er eiginlega betra en golf viđ slíkar ađstćđur? Jú, kannski góđ fjallganga, hlaup, sund, gott koníak, góđur vinahópur ... Ţađ spillti jafnvel ekki ţótt ein vinur minn botnađi upptalninga međ ţessum orđum: „ .... já og góđar hćgđir“.

Já, er ekki lífiđ gott. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Fátt er unađslegra en ađ taka golfhring međ góđum félögum - og veđriđ ţarf ekki einu sinni ađ vera neitt sérlega gott til ţess ađ viđ njótum dagsins. Ég skrapp upp á Akranes í dag međ Runka, Steina og Óla. Ég púttađi 5 sinnum fyrir fugli en rak aldrei niđur. Óli og Steini unnu međ 2 punktum.

Flatirnar voru dálítiđ ţurrar, sendnar og gróđurlitlar og héldu illa línu. En mađur má ekki gera of miklar kröfur svo snemma sumars. Ţetta er flottasti völlur landsins ţegar gróđurinn er búinn ađ taka viđ sér.

Vel á minnst, hvar er Háagerđisvöllur?

Baldur Hermannsson, 21.5.2009 kl. 21:20

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Kćri Baldur. Háagerđisvöllur er hinn ágćti golfvöllur Skagstrendinga. Láttu engan vita af ţví en ţetta er frábćr völlur ...

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 21.5.2009 kl. 22:45

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ég hef alveg örugglega spilađ hann og sennilega oftar en einu sinni. Spilađi einhverja 9 holu velli ţarna norđur frá ţegar ég fór međ félögunum í Blöndu. Ţessu slćr öllu saman í kollinum á manni. Er ekki ein holan ţannig ađ mađur ţarf ađ slá annađ höggiđ yfir einhverja kletta til ađ komast inn á flötina?  Man ađ ţađ var skemmtilegur völlur.

Baldur Hermannsson, 21.5.2009 kl. 22:50

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Jú, ţú ert nálćgt ţví í endurminningunni. Setti eina mynd á bloggiđ, svona til hjálpar.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 21.5.2009 kl. 23:47

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Jú ţađ hlýtur ađ vera ţessi völlur. Gúglađi völlinn - myndir - en fann bara fólk ađ skemmta sér.

Baldur Hermannsson, 22.5.2009 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband