Smá leiðrétting frá ráðherranum

Fréttatilkynning frá fjármálaráðuneytinu.

Framvegis ber ekki að taka mark á hagvaxtaspá fjármálaráðuneytisins nema fjármálaráðherra skrifi undir hana.

Þau leiðu mistök voru í síðustu spá að bygging álvers í Helguvík og stækkun álversins í Straumsvík voru nefnd sem skilyrði fyrir hagvexti á næsta ári. Þarna átti auðvitað að standa bygging fjallagrasahreinsunarver á Egilsstöðum og kaffihúsamenningarkennslustofnun í á Skagaströnd.

Að öðru leyti stenst alveg örugglega spá ráðuneytisins um 5% hagvöxt á árinu 2011. 

Steingrímur og ráðuneytisstjórinn. 


mbl.is Spá hagvexti á næsta ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband