Orđum aukin frétt frá fjámálaráđherra

Trúir ţví einhver ađ embćtti skattrannsóknastjóra og ríkisskattstjóra hafi ekki ţegar hafiđ rannsókn á einstaklingum sem tengjast bankahruninu?

Ţessar stofnanir hafa veriđ ađ kanna alls kyns skattaskjól víđa um veröld, rekja upp krosseignatengsl útrásarvíkinga og fleiri ađila, rakiđ margvíslegar greiđslur út um allar koppagrundir og tékkađ á tilbúinni viđskiptavild skálkaskjólsfélaga svo dćmi séu tekin.

Og núna, nokkrum sekúndum fyrir kosningar dettur fjármálaráđuneytinu til hugar ađ senda út fréttatilkynningu ţar sem gefiđ í skyn ađ ráđuneytiđ sé undir stýri viđ rannsókn skattrannsóknarsstjóra og ríkisskattstjóra á brotum skattalögum í tengslum viđ hrun bankanna og ađdraganda ţess.

Fjármálaráđuneytiđ hefur aldrei komiđ ađ ţessum málum. Ţađ hefur einfaldega ekkert frumkvćđi haft. Ţađ getur lagt fram aukiđ fé til ţessara hluta og nú er ađ öllum líkindum veriđ ađ gera ţađ samkvćmt eindreginni kröfu stjórnenda áđurnefndra embćtta.

Ţess vegna ber ađ líta á ţessa fréttatilkynningu sem beint innlegg Steingríms J. Sigfússonar, formanns VG og fjármálaráđherra, til ađ eigna sér ţá vinnu sem embćttin hafa ţegar hafiđ. Ţetta heitir ađ skreyta sig međ annarra fjöđrum, eigna sér ţađ sem ađrir hafa gert ...

Ţađ skal enginn segja mér ađ Skattrannsóknarstjóri og Ríkisskattstjóri taki viđ einhverjum fyrirskipunum frá pólitíkusum. Og ţađ skal enginn segja mér ađ embćttismenn í fjármálaráđuneytinu detti í hug ađ fara ţannig ađ málum. Niđurstađan er einfaldlega sú ađ ráđherrann vill endilega tengja sig viđ merkilegt framtak tveggja afar duglegra stofnana.

Og ţá er spurningin ţessi: Af hverju gerir ráđherrann ţetta?

Svariđ er einfalt: Kosningarnar!

 


mbl.is Skattalagabrot rannsökuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Ég held ađ í flestum tilfellum uppskeri menn eins og ţeir sá....

TARA, 22.4.2009 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband