Bókin um Gönguleiđina yfir Fimmvörđuháls

161206 Mbl augl 5vh bókin bls 17Ég auglýsti bókina mína „Gönguleiđin yfir Fimmvörđuháls“ Morgunblađinu í gćr. Ţetta er vegleg bók um vinsćlustu gönguleiđ landsins og ţar er henni gerđ ítarleg skil. Ađ mínu mati, ódýr og hagnýt jólagjöf fyrir alla aldurshópa.

Landiđ okkar er stórkostlegt og Fimmvörđuháls einstakleg fallegur og góđur til gönguferđa.

Ég fór fyrst yfir Fimmvörđuháls í lok júní 1979. Fáir gengu yfir Hálsinn á ţeim tíma, ađeins ein eđa tvćr ferđir á vegum Ferđafélags Íslands. 

Um tuttugu árum síđar tók ég ţátt í ađ byggja Fimmvörđuskála Útivistar efst á Hálsinum, ţar sem skáli Fjallamanna stóđ, en hann var byggđur áriđ 1940 og var ónýtur. Mikiđ ćvintýri var ađ byggja skálann enda ekkert áhlaupaverk ţarna uppi í eitt ţúsund metra hćđ.

Ég skrifađi síđan bók um gönguleiđina yfir Fimmvörđuháls og kom hún út áriđ 2002. Áriđ 2010 tók náttúran í taumana og breytti landslaginu. Ţá gaus svo ađ segja á gönguleiđinni sem hvarf fljótlega undir hraun. Ţá var ekkert um annađ ađ gera en ađ endursemja hluta bókarinnar.

bls 14-15Gönguleiđin yfir Fimmvörđuháls var vinsćl fyrir gos en eftir ţađ hefur hún tvímćlalaust orđiđ sú vinsćlasta af ţeim gönguleiđum sem teljast í flokknum drjúgar dagleiđir. 

Fjórir áfangar

bls 30-30Fyrsti áfangi gönguleiđarinnar fjallar um Fossaleiđina međfram Skógárgljúfri. Ţetta er ćgifögur leiđ og fjöldi fossa prýđir landiđ.

Fyrir ofan svokallađ vađ á Skógaá (raunar er göngubrú yfir ána) tekur viđ sérkennilegur áfangi um klettaborgir og lítil dalverpi allt upp ađ Fimmvörđuhrygg. Ţar uppi er Fimmvörđuskáli Útvistar.

Ţriđji áfangi leiđarinnar er frá Fimmvörđuskála og ađ Bröttufönn. Mörgum finnst ţessi stutti kafli leiđarinnar sá merkilegasti, ađ minnsta kosti liggur nú leiđin yfir hrauniđ sem rann áriđ 2010 og međ gígunum tveimur, Magna og Móđa.

Fjórđi og síđasti áfanginn er niđur frá Bröttufannarfelli, yfir Morinsheiđi, Foldir og Kattahryggi og ađ Básum. Einnig er hćgt ađ fara ađra frábćra leiđ í Bása en hún liggur um hiđ stórbrotna Hvannárgil.

Laus kort fylgja bókinni sem henta vel á göngu.

Ódýr en góđ jólagjöf

bls 10-11

Bókin um Fimmvörđuháls fćst ađeins í póstverslun hjá mér.

Bókin kostar 1.990 krónur.

Hćgt er ađ greiđa fyrir hana međ kreditkorti eđa millifćra.

Pöntunarsíminn er 864 9010.

Bókin fćst ekki annars stađar.

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, Sigurđur, bók ţín er praktísk og fróđleg, hverrar krónu virđi. Kortin komu sér líka mjög vel, laus frá bókinni og nćgilega ítarleg til ţess ađ alltaf var ljóst hvar mađur var staddur.

Ţetta er bók til ţess ađ eiga, gangi ţér vel. Svo kemur ţú međ ađra eftir öskufalliđ úr komandi Kötlugosi! 

Ívar Pálsson, 7.12.2016 kl. 15:48

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Gleđur mig ađ ţú ert ánćgđur međ bókina, Ívar.

Hins vegar verđur ćđi langt ađ bíđa eftir Kötlugosi. Sko, draumspakur mađur kom ađ máli viđ mig og sagđi ađ minnsta kosti tíu ár ţađ, ađ minnsta kosti ţeirrar gerđar sem nćđi upp úr ísnum. Sel ţetta ekki dýrara en ég keypti. Sá spaki hefur líka talsverđan skilning á jarđfrćđi fyrir utan ađrar gáfur.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 7.12.2016 kl. 15:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband