Stjórnarandstađan í 97% tilvika sammála meirihlutanum

StjórnarandstađabbÍ öllum atkvćđagreiđslum á Alţingi var stjórnarandstađan sammála stjórnarsinnum í 69% tilvika. Ađeins í 3% tilvika var hún á móti.

Ţetta kemur í ljós ţegar opinberar upplýsingar frá Alţingi um afstöđu ţingmanna eru teknar saman.

Fátt bendir til ţess ađ stjórnarandstađan sé hörđ og óvćgin viđ ríkisstjórnarmeirihlutann.

Nei, hún er lin. Allt annađ er bara í nösunum á henni, hún er bara ađ sýnast. Í stađ ţess ađ vera á móti situr hún hjá í 28% tilvika. Ţar skilur á milli stjórnar og stjórnarandstöđu.

Međ nokkrum sanni má segja ađ stjórnarandstađan sé ekki á móti stjórnarmeirihlutanum í 97% tilvika. 

Stjórnarandstađan tekur viđ frumvörpum og ályktunum frá ríkisstjórninni og samţykkir ţau, ýmist án nokkurra mótmćla.

StjónrarmeirihlutibbÍ ţessum 3% nei-atkvćđa er forskrifađ leikrit sem eiga ađ sýna hversu hörđ hún er. Ţá er hrópađ, stappađ, svívirđingum ausiđ og jafnvel er stundađ málţóf. Og almenningur heldur ađ stjórnarandstađan sé hrikalega töff á ţinginu ţegar hún er í raun og vera ađ missa sig út af ţessum 3% nei-atkvćđa.

Ţetta er nú ástćđan fyrir ţví hversu stjórnarandstćđan nćr svona vel saman. Ţađ er nefnilega svo gaman í leikritinu, málţófinu og öllu ómálefnalega kjaftćđinu á Alţingi. 

Til viđmiđunar er ágćtt ađ skođa hvernig stjórnarliđiđ greiđir atkvćđi. Hjá ţeim er ţetta nokkuđ klippt og skoriđ. Nei-atkvćđin eru ţó mun tíđari. Líklega gerist ţađ ţegar stjórnarandstađan leggur fram breytingartillögur og ţćr yfirleitt felldar.

Tekiđ skal fram ađ myndirnar byggja á međaltali greiddra atkvćđa, fjarvera og fjarvistir eru ekki reiknađar mađ.

Alţingi hefur á yfirstandandi kjörtímabili safnađ  saman upplýsingum um atkvćđagreiđslur allra ţingmanna, hvernig ţeir greiđa atkvćđi í einstökum málum og fleira. Ofangreindar upplýsingar eru byggđar á ţessum gögnum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband