Tónlistarmađurinn sem ákćrir ađra vegna tengsla

Ţetta er međ ólíkindum ef mađur skođar hver er eginkona ţessa ágćta mans og hverjum hún tengist óháđ hvar í pólitík fólk stendur sorglegt dćmi.

Ţetta skrifar tónlistamađur sem er afar virkur í athugasemdadálkum óvandađra vefmiđla. Hann er ađ tjá sig um frétt á visir.is um trúnađarbrot starfsmanns Seđlabankans í upphafi hrunsins 2008.

Út af fyrir sig er ekkert viđ ţví ađ segja ţó fólk tjái sig heimskulega um atburđi sem ţađ ţekkir ekki eđa hefur ekki tćmandi vitneskju um. Fjöldi slíkra gerir sig daglega ađ kjána og öllum er sama. 

Svona náungar eins og tónlistamađurinn og ađrir sem eru verr haldnir af ţekkingarleysi og jafnvel heimsku tala ómćlt um spillingu. Tónlistarmađurinn tengir ađra viđ sökudólginn, jafnvel ţá sem ekkert hafa gert af sér nema ţekkja og umgangast hann. Á ensku hefur ţetta veriđ kallađ „guilt by association“. Slíkt er eiginlega gleggsta dćmiđ glatađa röksemdafćrslu ţess sem ekki kann ađ nota heilasellurnar, hafi hann á annađ borđ einhverjar.

Ég fór ađ velta ţess fyrir mér og komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţrátt fyrir ađ vera einstakt „nóboddí“ og langt frá öllum virđingarstöđum í ţjóđfélaginu, ţá gćti ég veriđ í hćttu staddur vegna ofbeldismanna í „stétt“ kjaftaska, orđháka og rógbera.

Stađa mín er markast hugsanlega af eftirfarandi stađreyndum:

  1. Dóttir nćst yngstu systur minnar er gift háttsettum dómara
  2. Sonur minn stjórnar fyrirtćki sem byggir hús til endursölu
  3. Ég ţekki Gústaf Níelsson sem sagđur er vera rasisti
  4. Kćrasta yngri sonar míns er rússnesk og kann vel viđ Pútín
  5. Ég er Sjálfstćđimađur
  6. Tengdadóttir mín starfar hjá Borgun
  7. Góđur vinur minn sat lengi í stjórn útgerđarfélags
  8. Ég hef nokkrum sinnum spjallađ viđ Davíđ Oddsson og kann vel viđ hann
  9. Fyrir tveimur árum gleymdi ég ađ greiđa fyrir kexpakka í verslun, hann er enn ógreiddur
  10. Góđur vinur minn fćrir bókhald

Jćja ... hmmm.

Sjáiđ nú hvernig hćgt er ađ tvinna saman ávirđingar, gera lítiđ úr ţví sem ég er, hef sagt og gert, ađeins međ ţví ađ skođa ţá sem ég tengist.

Tónlistarmanninum sem ég gat um hér í upphafi, verđur ekki skotaskuld úr ţví ađ gera mig ađ sorglegu dćmi um spillingu vegna tengingar viđ hina og ţessa. Hann gćti eflaust sagt:

Sjáiđ hann Sigurđ. Sonur hans er braskari, tengdadóttir hans starfar hjá Borgun, hann á kvótagreifa sem vin, annar vinur hans er rasisti, enn annar er bókari og kann prósentureikning sem er reikningsađferđ og jafnan notuđ er til ađ hlunnfara alţýđuna. Svo er hann tengdur dómara og ţekkir ţrjótinn Davíđ Oddsson. Hann stal kexpakka og lögfrćđingurinn vinur hans og dómarinn bjarga honum frá fangelsi. 

Ţetta er nú ljóti mađurinn, hann Sigurđur.

Hiđ síđasta er svo sem alveg rétt, svona útlitslega séđ.

Gáum nú hins vegar ađ ţví hversu auđvelt er ađ tengja okkur hingađ og ţangađ, draga af ţví skelfilega andstyggilega ályktun sem gerir út af viđ hvert ţađ manngrey sem vekur athygli í fjölmiđlum.

Hvađ ţá međ fólk sem tengist einhverjum sem er eiturlyfjaneytandi, alkóhólisti, hefur setiđ í fangelsi, hefur lent í umferđaslysi ţar sem ađrir hafa meitt sig illa eđa jafnvel dáiđ. Á ţađ fólk ađ tapa ćrunni og hvađ ţarf ţađ ađ gera til ađ fá mannorđ sitt hreinsađ.

Einhvern tímann í gamla daga var varađ viđ ţví ađ sá sem hefđi eitthvađ á samviskunni gerđist dómari yfir öđrum. Sá yđar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum ... var sagt. Vćri mark tekiđ á svona varúđarorđum myndi tilveran vera um margt bćrilegri og mörgum léttbćrari.

Ţetta hefur ekki haldiđ aftur af ţví einstaka sómafólki sem skrifar í athugasemdadálka sumra fjölmiđla. Jafnvel ekki ţeim sem ţremur árum fyrir hrun seldu útrásarvíkingum sálu sína.

Hver skyldi annars hafa ort ţetta ágćta ljóđ sem á svo vel viđ umrćđuefniđ hér?

Ţú deyrđ á hverjum degi, sérđ nafniđ ţitt ţurrkađ út.
Ţađ eina sem varđ eftir af ţér var fingrafar sem slapp viđ klút.
Ţú glímir viđ drauga hvern einasta dag, hverja dimma nótt
ţú verst međ bókinni góđu, úr hverju horni er ađ ţér er sótt.
Inn í ţér brennur ofsafenginn eldur, ţig langar ađ skađa ţann
sem hvílir sćl viđ hliđ hennar, óttinn í ţér óx og brann.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband