Stjórnarmyndun Pírata er barnalegur ţykjustuleikur

Sá sem ćtlar ađ eyđa strax vinningnum í laugadagslottóinu lendir án efa í vandrćđum.

Á sama hátt er ţađ í besta falli barnaskapur ađ ćtla mynda ríkisstjórn fyrir kosningar. Vissa Pírata um stóra lottóvinninginn ber vott um hroka, ţykjustuleik sem byggir á upphöfnu sjálfsáliti. 

Klćkjastjórnmál

Í dv.is er haft eftir ţingmanni Bjartrar framtíđar ađ ţađ séu klćkjastjórnmála ađ stilla stjórnmálamönnum upp viđ vegg međ tilbođi um stjórnarmyndunarviđrćđur fyrir kosningar.

Smári

Smári McCarthy, einn lukkuriddurum Pírata og frambjóđandi í Suđurkjördćmi snýr ţessu öllu á hvolf ţegar hann heldur ţví fram ađ ţađ séu klćkjastjórnmál ađ stilla kjósendum upp viđ vegg fyrirfram.

Svona eru nú rökin hjá Pírötum. Kosningafylgi flokka skiptir engu mál, hvađ ţá ađ flokkar komist á ţing. 

Lýđrćđiđ

Fćstir stjórnmálamenn eru svo öruggir međ ţingsćti ađ ţeir rćđa ekki slíkt. Ţó ekki Píratar. Ţeir eru svo öryggir um tíu til tuttugu ţingsćti ađ ţeir eru farnir ađ mynda ríkisstjórn međ hinum vinstriflokkunum.

Auđvitađ er ţetta tóm vitleysa hjá Pírötum. Lýđrćđiđ skiptir öllu máli. Fylgiđ segir til um styrk hvers stjórnmálaflokks.

Án lýđrćđislegs tilstyrks eru ríkisstjórnarviđrćđur tóm fálm út í loftiđ rétt eins og mörg „elskubestuloforđin“ sem fyrirfinnast á stefnuskrám margra stjórnmálaflokka og eru einskis virđi vegna ţess ađ ţau nást ekki fram.

Meint svik

Píratar kalla ţađ svik ţegar ekki tekst ađ uppfylla kosningaloforđ og ţađ má hugsanlega til sannsvegar fćra. Á móti kemur sú stađreynd ađ lífiđ er margbreytilegt. Stjórnmál fjalla ekki um ađ gera allt fyrir alla vegna ţess ađ fjármagn ríkisins er takmarkađ.

Jafnvel ríkisstjórn sem stofnađ er til fyrir kosningar verđur hugsanlega ekki ađ neinu eftir ţćr vegna ţess ađ lottóvinningurinn féll öđrum í skaut. Eru ţađ ekki svik?

Verst

Verstu kosningaloforđin eru ţau ađ flokkar munu nota löggjafavaliđ til ađ auka skatta á einstaklinga og fyrirtćki til ađ geta efnt loforđaflauminn.

Best

Bestu kosningaloforđin eru ţau sem skapa umhverfi ţar sem ţrífst fjölbreytt og alţjóđlegt atvinnulíf, ţar sem atvinnuvegirnir styđja hverjir ađra og stuđla ađ blómlegu ţjóđlífi.

Stjórnmálamenn

Kjósendum er ekki stillt upp viđ vegg fyrir kosningar. Ţvert á móti súna ţá stjórnmálamenn bakinu í vegginn og ţurfa ađ horfast í augu viđ kjósendur. Ţetta er tímbil uppgjörs.

Leikur?

Stjórnmál eru ekki leikur, löggjafarţingiđ er ekki tilraunasstofa um hugmyndir. Ţeir sem ţar vilja sitja og starfa verđa ađ tengja hugmyndir sínar viđ raunveruleikann.

Píratar virđast halda ađ neysluvörur verđi til í verslunum landsins, einstaklingar og fyrirtćki landsins séu skattstofnar fyrir stjórmálamenn sem oflofa fyrir kosningar. Ţannig viđhorf eru beinlínis stórhćttuleg.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband