Aldrei hćtta á gáleysisakstri í ám í Ţórsmörk

Kort bráđabirgđa2Fjöldi fólks veit ekki hvar Ţórsmörk er en hefur ţó margoft komiđ ţangađ. Fjöllmargir rugla og bulla og halda ađ Ţórsmörk sé allt landiđ ţarna í krinkanum milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls.

Í ţokkabót kallar Vegagerđin veginn inn eftir Ţórsmerkurveg. Samt liggur ţó ekki í Ţórsmörk heldur í Bása á Gođalandi.

Til ađ komast í Ţórsmörk ţarf ađ aka yfir Krossá, hún er ekki brúuđ og ţví enginn vegur ţangađ heldur vegleysa. Vegurinn ćtti ađ kallast eitthvađ allt annađ, til dćmis Básavegur.

Međfylgjandi er kort sem ég kastađi upp í flýti. Á ţví sjást landsvćđi sem undir engum kringumstćđum má kalla Ţórsmörk. Ţađ er einfaldlega rangt og brýtur gegn öllum hefđum, munnlegum og skriflegum heimildum um örnefni. Ein helsta heimildin er bókin Ţórsmörk eftir Ţórđ Tómasson í Skógum og ađ auki árbćkur sem Útivist hefur gefiđ út og kort sem félagiđ hefur unniđ í samvinnu viđ Ferđafélag Íslands og fleiri ađila.

Efst á kortinu er landsvćđi í brúnleitum lit. Ţađ er Ţórsmörk. Sunnan viđ ţađ (munum ađ norđur er alltaf upp á kortum) er Gođaland, litađ međ rauđu. Austan viđ ţađ eru Hrunar, Múlatungur, Guđrúnartungur og Teigstungur. 

Vestan viđ Gođaland er Merkurtungur og ţá Stakkholt og vestan frá skriđjöklinum er Steinsholt og hann heitir Steinsholtsjökull.

Međ ţessum örnefnum og mörgum fleiri er afar auđvelt ađ rata og ferđast, ekki fer á milli mála hvert ferđinni er heitiđ.

Einar Sveinbjörnssonm veđurfrćđingur, fer ekki beinlínis međ rangt má ţar sem hann talar í fréttinni á mbl.is um hćttu á gáleysisakstri í Ţórsmörk. Hann á eflaust viđ ađ á veginn inn eftir falla margir ár og lćkir. Auđvitađ hefđi blađamađurinn átt ađ leiđrétta Einar enda engin hćtta í Ţórsmörk.

Eini vegurinn sem er í Ţórsmörk er frá Ranatá vestast á Merkurrana og inn ađ Húsadal. Enginn hćtta er á gáleysisakstri í ám í Ţórsmörk nema menn vilji telja Krossá til hennar og ţađ er mér svo sem ađ meinalausu. Enginn mun hins vegar aka yfir lćkinn sem fellur eftir Langadal vegna ţess ađ ţar er enginn vegur. Sem sagt lítil hćtti á gáleysislegum akstri.

Ekki skal gert lítiđ úr vatnsföllum á leiđinni inn í Bása. Einu sinni voru taldar yfir fimmtíu ár og lćkir á ţeirri leiđ en ţađ kann ađ hafa breyst. Af stórum ám hefur Akastađaá veriđ oft til trafala, Jökulsáin sem kemur undan Gígjökli og ekki síđur Steinsholtsá.

Margir vita ađ Krossá getur veriđ verulegur farartálmi í vćtutíđ eins og núna. Einnig er getur Hvanná veriđ til mikilla erfiđleika en hún er er vestan viđ Gođaland. Í henni er mikill straumur.

Dćmi eru um ađ Básalćkurinn hafi bólgnađ upp og flćtt yfir veginn og gert margan bílstjórann óstyrkann. Strákagilslćkur er oftast meinleysislegur en í svona tíđ getur hann orđiđ ađ straumhörđu skađrćđisfljóti sem engu eirir og spillir landi og vegum.


mbl.is Hćtta var á gáleysisakstri í Ţórsmörk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér Sigurđur margt ágćtt, en ţér ađ segja ţá hef ég lengi furđađ mig, sem og ýmsir ađrir á nafngiftinni  Morinsheiđi, um er ađ rćđa borgmyndađ fjall sem í sumum landshlutum vćri nefnt Gođaborg.

Mikil helgi hefur veriđ á ýmsum stöđum ţarna og ekki hvađ síst á ţessu borgmyndađa fjalli sem er hálf faliđ á milli annarra fjalla og međ tengingu yfir til Heljar.  

Hvert sem nafniđ er eđa var ţá er ţađ örugglega mjög gamalt og mögulega eldri en Gođaborgar nöfn. Mor – ins – heiđi ?  Hvađ gćti  “ ins“ ţítt í gömlu máli, ef ţađ er ţá úr gömlu máli ?     

Hrólfur Ţ Hraundal, 12.10.2016 kl. 15:09

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţakka ţér Hrólfur.

Ég taldi alltaf ađ heiđin vćri kennd viđ William Morris, enskan listmálara sem kom til landsins og tók ástfósstri viđ land og ţjóđ, lćrđi međal annars íslensku. Hann mun hafa komiđ í ţórsmörk en aldrei á heiđina sem viđ hann er kennd. Raunar er hún ekki heiđi heldur eins og ţú segir, borgmyndađ fjall, nćr ţví rennislétt ađ ofan.

Ágćtar hugleiđingar eru um Morinsheiđi á vísindavefnum, http://www.visindavefur.is/svar.php?id=55912.

Ţar segir ađ Ţórđur Tómasson í Skógum telji ađ heiđin dragi nafn af mórauđum lit sínum. Ég er ekki sammála ţví. Eftir ótal ferđir um svćđiđ hef ég aldrei rekist á neitt rauđleitt ţar. Á gönguleiđinni er hún grá og hörđ undir fćti en í vćtutíđ og á vorin er hún forug og hundleiđinleg. Hún gćti allt eins heitiđ Forinsheiđi ... en ţađ gengur víst ekki upp.

Já, svo heitir Heljarkambur ţar sem Morinsheiđi tengist viđ Fimmvörđuháls. Ţar hefur orđiđ til skarđ, runniđ rćkilega úr til beggja átta, í Hvannárgil ađ vestan og Hrunaárgil ađ austan. Ţađ ţótti eitt sinn hrikalegt umferđar en er ţađ ekki lengur.

Fjöldi stađa hér á landi eru kennd viđ hel og víti. Reyndi einu sinni ađ skrifa eitthvađ gáfulegt um ţau örnefni. Hér er linkurinn á ţá grein: 

http://sigurdursig.blogspot.is/2013/10/feru-til-helv-getur-stundum-hrokki-ut.html.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 12.10.2016 kl. 15:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband