Mestar líkur á gosi í austanverđri Kötluöskjunni

Skjálftar dagsinsSkjálftahrinan í Kötlu mćlist víđa, ekki ađeins í hressilegum skjálftum heldur einnig á óróamćlum, raunar mćlist óróinn í Mýrdalsjökli vestur til Heklu (50 km loftlína), austur á Skeiđarársand (80 km) og norđur á Sprengisand (100 km).

Ástćđa er til ađ segja örlítiđ frá nokkrum stađreyndum um Kötlu. Ástćđan er einföld, fjölmiđlar birta ekkert ítarefni, gera vart annađ en ađ birta fréttatilkynningar frá Almannavörnum.

Fyrsta myndin er af Mýrdalsjökli og sýnir hvar jarđskjálftarnir hafa orđiđ frá ţví ađ hrinan byrjađi í gćr. Ţeir eru í einum hnapp, örlítiđ sunnan og austan viđ miđja öskjuna. Myndin er frá Veđurstofu Íslands.

MýrdalsjökullNćstu tvćr myndir eru ágćtar til samanburđar. Báđar eru úr skýrslu eftir Magnús Tuma Guđmundsson og Ţórdísi Högnadóttur frá ţví 2006. 

Á myndinni sést hvar síđast gaus í Kötlu. Kötlugosiđ 1918 var alveg syđst í öskjunni og á sama stađ gaus 1823. Lítiđ gos varđ austast í henni áriđ 1955 og annađ vestarlega áriđ 1755. 

Auk ţess sjást á kortinu helstu vatnaskil í jöklinum. Austan viđ Kötlujökul er skástrikađ svćđi sem er áhrifasvćđi Kötluhlaupa sem falla til austurs. Gríđarlega mikiđ land.

Miklu máli skiptir hvar gýs og ţađ ţarf ekki endilega ađ gerast innan öskjunnar. Jökulhlaup geta falliđ niđur Sólheimajökul, í Emstruá ytri, Emstruá nyrđri eđa í norđur og út á Mćlifellssand.

Endurkomutími eldgosaNćsta kort er afar merkilegt. Ţađ er úr skýrslunni og í henni segir (texta í svigum er sleppt): 

Međalgoshlé í Kötlu undanfarin 1200 ár er um 50 ár. Eldgos eru langtíđust í austurhluta Kötluöskunnar en á síđustu 1200 árum hafa ţau orđiđ ţar á tćplega 60 ára fresti. 

Á vatnasviđum Sólheimajökuls og Entujökuls er endurkomutíminn 500-800 ár. 

Annars stađar eru goshlé ađ jafnađi lengri og er taliđ ađ 1.000-10.000 ár líđi á milli gosa í hlíđum jökulsins og á svćđinu norđan öskjunnar.

Verđi eldgos í kjölfara yfirstandandi skjálftavirkni má af ofangreindu ráđa ađ mestar líkur eru á ađ ţađ gerist líklega í austurhluta öskjunnar. Ţađ er ţó ekki víst enda er oft sagt ađ uppruni jarđskjálfta ţurfi ekki endilega ađ segja til um hvar eldgos verđi. Kvikan getur skotist afar langt, leitar eftir auđveldustu leiđinni upp á yfirborđiđ.

órói GođabungaJarđskjálftar í Bárđarbungu fyrir tveimur árum urđu ekki til ţess ađ ţar gysi heldur varđ til berggangur sem náđi um tuttugu km í burtu og ţar gaus.

Síđasta myndin er frá Veđurstofunni sem sýnir óróamćlingar í Gođabungu sem er vestan megin í Mýrdalsjökli, rétt utan viđ Öskjuna í um 1480 m hćđ. Tíđnin er á lóđrétta ásnum en tíminn á ţeim lárétta. Greinilega sést hvenćr hrinan hófst.

Ţarna heyrist vel í umbrotunum undir jöklinum. Bláa tíđnin vekur athygli og er svipuđ og ţegar gaus í Eyjafjallajökli í apríl 2012.

Jarđfrćđingar hafa sagt ađ skjálftarnir í Kötlu bendi ekki til ţess ađ eldgos sé í ađsigi. Nauđsynlegt er ađ taka mark á ţví. Hins vegar geta ađstćđur breyst, skjálftar aukist og merki borist um kvikuhreyfingar. Haldi stórir jarđskjálftar áfram í dag og á morgun, ţađ er ţrjú til fjögur stig, geta leikmenn dregiđ ţá ályktun ađ gos sé í yfirvofandi.

Enn og aftur skal ţađ tekiđ fram ađ sá sem hér skrifar er ekki jarđfrćđingur, ađeins áhugasamur leikmađur.

 


mbl.is Öflug skjálftahrina í Kötlu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ sem mér sem leikmanni ţykir eftirtektarvert viđ ţessa hrinu sem nú stendur yfir, er hversu grunn skjálftavirknin er, hún er nánast alveg viđ yfirborđiđ. Spurning hvort ţađ sé í gangi einhverskonar kvikuinnskot undir jöklinum, en óvíst hvort ţađ nái upp úr honum?

Guđmundur Ásgeirsson, 30.9.2016 kl. 15:57

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sćll, Guđmundur. 

Já, mađur tekur eftir ţví og ef til vill draga jarđfrćđingar ţess vegna ţá ályktun ađ ekki sé um gosóróa ađ rćđa. Taktu eftir ađ ţetta kemur í einhverjum hviđum eđa höggum sem sést vel ţegar litiđ er á tímasetningu og stćrđ skjálfta á vef Veđurstofunnar. Held ađ nú sér örlítiđ ađ draga út hrinunni.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.9.2016 kl. 16:09

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Núna undir kvöld lýstu almannavarnir yfir óvissustigi, en ţađ byggist einmitt á ţví ađ jarđvísindamenn telja líklegt ađ um kvikuhreyfingar sé ađ rćđa á litlu dýpi nálćgt yfirborđinu, sem er sama ályktun og ég hafđi dregiđ af jarđskjálftagögnunum.

Guđmundur Ásgeirsson, 30.9.2016 kl. 18:36

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sýnist ađ nú dragi úr skjálftavirkni samkvćmt ţví sem fram kemur á vef Veđurstofunnar. Líklegast er ađ nú komi dálítiđ hlé og svo hefst sama atburđarás aftur međ óvissum afleiđingum.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.9.2016 kl. 19:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband