Hjásetan, afsal ákvörđunarvalds í stóru málunum

FulltrúalýđrćđiHinn blákaldi veruleiki er ţó sá ađ venjulegt vinnandi fólk skortir iđulega bćđi svigrúm og tíma til ţess ađ setja sig inn í flókin samfélagsleg úrlausnarefni. Sú stađa er óbreytt enn í dag, hvađ sem líđur tćkniframförum og bćttum samgöngum. Beint lýđrćđi er ţví illa framkvćmanlegt og í almennri framkvćmd eru ţjóđaratkvćđagreiđslur ađeins haldnar í undantekningartilvikum um málefni sem varđa mikilvćga hagsmuni landsmanna.

Ţetta skrifar Arnar Ţór Jónsson, lektor í lögum, í Morgunblađ dagsins (feitletrun er mín). Ég tek undir međ honum og raunar tek ég ofan fyrir manni, sem ţvert á skolkennda umrćđu um beint lýđrćđi, segir međ ágćtum rökum hvers vegna fulltrúalýđrćđiđ sé réttlát og skynsamleg ađferđafrćđi. Og Arnar útskýrir hvers vegna svo sé en segir í beinu framhaldi af tilvitnuninni hér fyrir ofan:

Ţetta er raunar ástćđan fyrir ţví ađ flest lýđrćđisríki nútímans hafa komiđ á fót svonefndu fulltrúalýđrćđi, ţar sem borgararnir fela kjörnum fulltrúum sínum ađ taka ákvarđanir um málefni samfélagsins – og ţar međ um almannahag.

Ástćđan fyrir grein Arnars Ţórs er hjáseta stjórnmálaflokka og ţingmanna á Alţingi. Hann bendir einfaldlega á ađ ţingmenn ţiggja laun fyrir starfa sinn og í ţví felst ađ ţeir eiga ađ setja sig inn í ţingmál og taka afstöđu. Auđvitađ er auđvelt ađ túlka hjásetu hreinlega sem „vinnusvik“ en málin eru engu ađ síđur dálítiđ flóknari en svo.

Vissulega getur ţađ veriđ ađ ţingmenn vilji sitja hjá en ţeir eiga ađ gera ţađ af annarri ástćđu en ađ ţeir hafi „ekki haft tök á“ ađ kynna sér málin, eins og Arnar orđar ţađ og beinir án efa spjótum sínum ađ stjórnmálaflokknum Píratar.

Í lok greinar sinnar segir Arnar og er vart hćgt ađ orđa hugsunina betur:

Lýđrćđisástin ristir vart djúpt hjá ţingmönnum sem afsala sér ákvörđunarvaldi, jafnvel í stćrstu málum. Ef sjálfskipađir kyndilberar lýđrćđisins bregđast hlutverki sínu međ ţessum hćtti hljóta kjósendur ađ minnast ţess á kjördag ţegar kjörtímabiliđ er gert upp og ábyrgđinni endurúthlutađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband