Náttúruhamfarir yfirvofandi vegna prófkjörs VG í NV kjördćmi

Vegna mistaka sem urđu viđ út­gáfu og út­send­ingu kjör­gagna, ákvađ kjör­stjórn í Norđvest­ur­kjör­dćmi, í sam­ráđi viđ formann flokks­ins, ađ senda út ný kjör­gögn međ skýr­ari leiđbein­ing­um og ađ fram fari nýtt for­val hiđ allra fyrsta.

Svo segir á vefsíđu Vinstri grćnna. Ţessi flokkur hefur ásamt Samfylkingunni veriđ hvađ ötulastur í samsćriskenningum og ţá sérstaklega gagnvart „ljótu kapítalistunum, nýfrjálshyggjunni, kvótakóngum og heildasalamafíunni“.

Auđvitađ tekur enginn mark á Vinstri grćnum, í ţađ minnsta afar fáum, enda er fylgiđ í 10%. Útilokađ er ađ mistök hafi veriđ gerđ, ţau eru fyrirslátturinn og eru af stalínískum uppruna.

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ flokksforustan sá sitt óvćnna ţegar Skagfirđingurinn Bjarni Jónsson bauđ sig fram í prófkjöri flokksins í Norđausturkjördćmi.

Skagfirđingar, hvar í flokki sem ţeir standa, eru ţekktir fyrir umsvif sín og dugnađ í stjórnmálum. Bjarni lćtur sér ekki duga ađ lulla í frambođ án undirbúnings. Hann, eins og ađrir úr ţessum fallega firđi, tekur til óspilltra málanna, safnar liđi og nýtur liđsinnis föđur síns, Jóns Bjarnasonar, sem var á síđasta kjörtímabili ţingmađur og stórhćttulegur ţyrnir í síđu flokksforustunnar vegna afstöđu sinnar til ESB, Icesave og fleiri mála.

Vandinn er sá ađ fyrir á fleti er Vestfirđingurinn Lilja Rafney Magnúsdóttir, hćgfara félagsmálakelling sem hafist hefur til metorđa fyrir ađ fylgja flokksforustunni án ţess ađ mögla yfir meintum svikum vegna ESB og Icesave eins og Jón Bjarnason gerđi. Miklu viđráđanlegri kostur.

Ţetta ţolir flokksforustan ekki. Hún ćtlar sér síst af öllu af fá ţennan Jóns bur inn í ţingflokkinn og eiga ţađ á hćttu sem ţessi sósíalistaflokkur ţurfti ađ endurlifa enn á ný sem gerđis á tíma hálfdauđu vinstri ríkisstjórnar Samfylkingar og VG, annum terrebilis.

Ţess vegna er hćtt viđ prófkjöriđ.

Katrín Jakobsdóttir, formađur, og Steingrímur, fyrrverandi, ćtla nú ađ safna liđi annars stađar í kjördćminu og koma í veg fyrir ţá vá ađ Bjarni sonur Jóns komist ţá ţing. Búiđ er ađ hringja öllum bjöllum og blása í alla finnanlega herlúđra, senda reykjarmerki og morsa á milli fólks.

Vandinn er hins vegar sá ađ á međan ţau tvö og fleiri ráđa ráđum sínum hefur Bjarni enn rýmri tíma til undirbúnings og liđssafnađar. Úbbs ...

Líklega verđur niđurstađan algjör hervćđing VG í Norđvesturkjördćmi, allir sem vettlingi geta valdiđ verđa dregnir á kjörstađ eđa kjörstađur dreginn til ţeirra. Mun ţá engu skipta hvort kjósendur séu međlimir í VG eđa ekki, sprellifanndi eđa hálfdauđir. Tilgangurinn helgar međaliđ

Ég ćtla sko ekki ađ fá annan Atla Gíslason í ţingflokkinn hvađ ţá son Jóns ...“ er sagt ađ Steingrímur hafi frussađ út úr sér í hleruđu símtali viđ Katrínu Jakobsdóttur. „Ţetta eru náttúrhamfarir Kata, Áttarđu ţig á ţví ... ha?“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Gódur ;-)

Halldór Egill Guđnason, 31.8.2016 kl. 17:53

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Reyndar heitir hún Lilja Rafney Sigurđur minn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.8.2016 kl. 20:44

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Jóla hvađ ...?

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 31.8.2016 kl. 21:43

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Góđur pistill og líkleg atburđarás.

Ragnhildur Kolka, 1.9.2016 kl. 08:02

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

„Ég ćtla sko ekki ađ fá annan Atla Gíslason í ţingflokkinn hvađ ţá son Jóns ...“ er sagt ađ Steingrímur hafi frussađ út úr sér í hleruđu símtali viđ Katrínu Jakobsdóttur. „Ţetta eru náttúrhamfarir Kata, Áttarđu ţig á ţví ... ha?“

Ef ţetta er satt, ţá sýnir ţađ bara ađ' Steingrímur telur sig eiga flokkinn og alla sem í honum eru.  Og ţá er nokkuđ ljóst ađ Katrín er aftursćtisbílstjórinn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.9.2016 kl. 10:05

6 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţetta er auđvitađ haugalygi en er ekkert ósvipuđ rangfćrslum og hálfsannleika sem VG ber á borđ fyrir almenning. Ţessi flokkur hefur ekki öđlast sýn á hinn endanlega sannleika frekar en ađrir. Ţađ sem gerir hann fyrirlitlegan er hin sósíalíska orđrćđa sem innifelur međal annars hálfsannleika, innpakkađa lygi og baktal. 

Ef Bjarni Jónsson verđur ekki í efsta sćti mun ţađ benda til grunsemda um ađ fiktađ hafi veriđ í kjörgögnum eđa smölun hafi veriđ rosaleg. Ef ţátttaka í prófkjörinu fer yfir 500 manns má mikiđ vera. Ţá hefur flokksstjórnin tekiđ máliđ í sínar hendur.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 1.9.2016 kl. 10:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband