Afstađa Katrínar Jakobsdóttur skilur margar spurningar eftir ...

Ţessi ađferđ viđ ađ kynna hluti međ ţessum hćtti skilur margar spurningar eftir.

Ţetta segir Katrín Jakobsdóttir, formađur Vinstri grćnna í viđtali í Morgunblađi dagsins. Viđtaliđ var án efa tekiđ eftir kynningu ríkisstjórnarinnar á tillögum á kaupum ungs fólks á fyrstu íbúđ. Katrín virđist ekki vera búin ađ lesa ţćr en er eldsnögg ađ hallmćla ţeim fyrirfram.

... skilur margar spurningar eftir.“ segir hún og umsvifalaust kippir henni í kyniđ enda notar hún sömu ađferđ og Gróa á Leiti sem orđađi ţađ svipađ; „ólygin sagđi mér“. Báđar láta ađ ţví liggja ađ eitthvađ alvarlegt sé ađ en eins og ađrir sem dreifa ósannindum eru ţau ekki nefnd á nafn. „... skilur margar spurningar eftir.“ Ţađ dugar međan veriđ er ađ fóđra „skítadreifarann“ (afsakiđ talsmátann).

Í fréttinni er haft eftir Katrínu í óbeinni rćđu:

Áhyggjur vćru af ţví ađ leiđirnar myndu nýtast tekjuhćrri hópum best, ţar sem ţeir ćttu auđveldara međ sparnađ.

Ekkert fullyrt en látiđ ađ ţví liggja ađ eitthvađ stórkostlega alvarlegt sé ađ.

Ţetta kemur frá stjórnmálamanni sem hefur krafist opinnar stjórnmálaumrćđu, heiđarleika og lýđrćđis. En munum ađ krafan á viđ alla ađra, ekki hana sjálfa. Verkefni hennar er ţannig skilgreint ađ ađ hún eigi ađ ata ađra auri svo af henni sjálfri skíni eins og af nýsleginni evru. Ţannig verkađferđ skila sjaldnast neinum árangri.

Rifja má eftirfarandi upp frá ráđherratíđ Katrínar Jakobsdóttur:

  1. Var hún ekki ráđherra í ríkisstjórninni sem samţykkti ađlögunarviđrćđur viđ ESB án samţykkis ţjóđarinnar?
  2. Sveik hún og ađrir ráđherrar ţar ekki samţyktir Vinstri grćnna?
  3. Gerđi ríkisstjórn hennar eitthvađ vegna verđtryggingarinnar?
  4. Ađstođađi ţessi ríkisstjórn hennar fólk vegna hrunsins?
  5. Setti ríkisstjórn hennar ekki lög sem björguđu bönkunum frá bótakröfum almennings ţegar gengistrygging lána var dćm ólögmćt?

Fleira mćtti til taka. Niđurstađan er ţó sú ađ afstađa Katrínar Jakobsdóttur til tillagna núverandi ríkisstjórnar skilur margar spurningar eftir ...

Sú mikilvćgasta er ţessi:

Er Katrín Jakobsdóttir, formađur Vinstri grćnna, marktćk?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einfalt svar.

NEI.

Og hefur aldrei veriđ.

Sigurđur K Hjaltested (IP-tala skráđ) 16.8.2016 kl. 16:03

2 identicon

Ég ćtla ekki ađ mćla bót síđustu ríkisstjórn. En ađ lesa ţetta bull, kemur uppí hugann orđ meistara Megasar. "Svo skal böl bćta ađ benda á eitthvađ annaö.

Ţssar tillögur snúa eingöngu ađ ţví ađ stela viđbótarsparnađi unga fólksins.

Steindór Sigurđsson (IP-tala skráđ) 16.8.2016 kl. 22:01

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţetta er nú tómur miskilningur hjá ţér, Steindór. Pistillinn er ekki réttlćting enda ekkert böl varđandi tillögur núverandi ríkisstjórnar ţó nokkuđ vanti upp á ađ ţćr leysu úr vanda ţeirra sem vilja kaupa íbúđ.

Pistillinn fjallar um formann stjórnmálaflokks og hćfileika hans til ađ gagnrýna međ eldsnöggum hćtti en vankunnáttu í ađ gera vel fyrir ţjóđina.

Eftir ađ hafa fjallađ um ţessa furđu verđur mér hugsađ aftur til síđustu ríkisstjórnar ţar sem ţessi sami formađur hafđi nćgan tíma til ađ leggja fram góđar lausnir fyrir ţjóđina en gerđi ţađ ekki.

Niđurstađan er ţví sú hvort formađurinn sé yfirleitt marktćkur ţegar hann finnur nýjum tillögum allt til foráttu.

Ég vona ađ ţú skođir pistilinn í ţessu ljósi. Kennir mér ađ skrifa framvegis skýrar.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 16.8.2016 kl. 22:17

4 identicon

Já eins og ég sagđi ţá er ég sammála ţér međ ţađ ađ ţađ er ekkert ađ marka samspillinguna. En hitt máliđ gengur útá ađ lokka unga fólkiđ til ađ eyđa viđbótarlífeyrissparnađinum í húsnćđi og eftir hćfilega mögr ár ađ hirđa af ţeim húsnćđiđ međ viđbótarlíeyrissparnađinum.

Mađur er nú farinn ađ átta sig á hvernig ţetta liđ hugsar.

Og ţví miđur hugsa ég ađ ţetta plott virki, ţví ađ unga fólkiđ verđur víst einhversstađar ađ búa.

En ţađ er kannski ekkert verra ađ tapa honum strax, heldur en ađ bíđa og tapa honum svo rétt áđur en fólk ćtlar ađ nota hann. Nákvćmlega eins og eldri borgarar búa viđ í dag međ lífeyrissjóđinn. Ţar er ég ađ tala um skerđinguna króna á móti krónu.

Steindór Sigurđsson (IP-tala skráđ) 17.8.2016 kl. 02:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband