Ótrúlegt ráđaleysi vegna Brexit, ekkert varaplan

Margir urđu hissa ţegar Bretar kusu ađ ganga úr Evrópusambandinu. Niđurstađa ţjóđaratkvćđagreiđslunnar var mikiđ áfall fyrir ríkisstjórnina, atvinnulífiđ og ţá sem kusu međ ađild og ekki síđur ţá sem kusu međ brottför. Ekki síst brá mönnum hrottalega í stjórnkerfinu í Brussel sem og ríkisstjórnum fjölda ESB-landa. Eiginlega bjóst enginn viđ Brexit. Handritiđ var ekki skrifađ á ţann veg.

Í raun er útganga Breta stórmál, ekki ađeins fyrir ţá sjálfa heldur líka fyrir Evrópusambandiđ. Framleiđsla, verslun, ţjónusta og samgöngur eru orđnar svo samtvinnađar í Evrópu ađ úrsögn mun valda miklum afnahagslegum vanda. Bretar byggja á ađföngum frá ESB fyrir margvíslega framleiđslu sína en selja síđan fullunnar vörur út um alla álfuna og ţetta á raunar viđ önnur lönd sem hafa hag af ţví ađ stunda viđskipti viđ Bretland.

Breytingar á ţessu fyrirkomulagi, hćrri tollar, verđa ekki sársaukalausar, hvorki fyrir Breta, Ţjóđverja, Frakka, Hollendinga eđa ađrar ţjóđir. Ţeim mun fylgja uppstokkun í atvinnulífi, atvinnuleysi, tímabundiđ eđa viđvarandi. Fjárfestingar munu minnka, tekjur launafólks munu dragast saman víđa um lönd.

Hvorki meira né minna en 48% af útflutningi Breta fer til ESB. Velta fjármálageirans í Bretlandi er um 8% af landsframleiđslu. Bretar eru vissulega afar háđir ESB og öfugt. Ţađ er ţví furđulega digurbarkalegt ţegar kommissarar ESB eru farnir ađ krefjast ţess ađ Bretar fari umsvifalaust úr sambandinu. Heiftin vegna Brexit er svo mikil ađ ekki er horft til ţess efnahagslega skađa sem brottförin veldur.

Viđbrögđin í Brussel ollu Bretum og fjölmörgum öđrum miklum vonbrigđum. Ađrir voru furđu losnir. Ţar var brugđist afar harkalega viđ og viđ lá ađ gera ćtti út af viđ Breta.

Ríkisstjórnin í London virkađ á móti afar ráđalaus og hefur hingađ til varla vitađ hvernig taka eigi á málum. Cameron forsćtisráđherra sagđi af sér en ekkert annađ gerđist. 

Allt er ţetta međ miklu ólíkindum. Ţetta byrjađi međ ruglingslegri vegferđ bresku ríkisstjórnarinnar međ kröfum um betri kjör innan sambandsins. Samningurinn milli Breta og ESB virkađi hins vegar ekkert sannfćrandi. Engu líkar en samningurinn vćri bara til málamynda, svona til ađ róa óţekka krakka.

Allt virkađi ţetta eins og illa gert handrit ađ enn lélegra leikriti sem sett var á sviđ vegna ótta Camerons, forsćtisráđherra, viđ uppgang UKIP og ţá var gripiđ til örţrifaráđa. Allt ţetta ţurfti ekki ađ gerast.

Hvorki Cameron né ESB voru undirbúnir undir Brexit, ekkert varaplan var til heldur var ţví trúađ ađ Bretar vćru varla svo vitlausir ađ kjósa sig út úr sambandinu. Kokhraust ríkisstjórn gekk til ţjóđaratkvćđis sem reyndist stćrstu pólitísk mistökum Camereons, forsćtisráđherra.

Og hvađ svo? 

Undarlegt er ađ ESB og breska ríkisstjórnin hefđu ekki komiđ sér saman um varaplan yrđi Brexit ofan á. Engum innan ESB hefur dottiđ í hug ađ hćgt vćri ađ hćgt vćri ađ endurtaka samningaviđrćđurnar, fá enn betri samning og láta kjósa um hann aftur. 

Óánćgja fólks innan ESB-landa međ Lissabonsáttmálann er mikil. Mörgum ţykir vald embćttismanna í Brussel meira en góđu hófu gegnir. Skođanakannanir í fjölmörgum löndum sýna vaxandi andstöđu viđ ESB og ţá sérstaklega miđstjórnarvaldiđ. Engu ađ síđur flögrar ekki ađ kommissörum, pólitískum eđa ópólitískum, ađ leggja til breytingar.

Nei, ESB er steingelt og sama má raunar segja um ríkisstjórnina í Bretlandi. Afleiđingin verđur efnagaslegur vandi sem bitna mun freklega á almenningi í Evrópu og jafnvel okkur hér á klakanum. Erum viđ ţó hvorki í ESB né í hluti af Breetlandi.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Útlitiđ fyrir Bretland er bjart:

http://www.dailymail.co.uk/news/article-3672815/World-queues-win-trade-deals-Britain-Brexit.html

Pétur D. (IP-tala skráđ) 4.7.2016 kl. 20:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband