Kennig Ţorvaldar Gylfasonar um gagnsleysingja stenst ekki

Menn gera mismikiđ gagn hver á sínum vettvangi. Allir ţekkja ţetta. Flestir gera gagn. Suma langar ađ gera gagn en ţeir valda ţví ekki, kunna ekki tökin, hafa e.t.v. ekki verksvit, flćkjast bara fyrir. Ađrir hafa jafnvel ekki löngun til ađ gera gagn, ekki frekar en unglingur sem nennir ekki ađ taka til í herberginu sínu. Gagnsleysingjar eru ýmist virkir eđa óvirkir. Ekki er langur vegur frá virkum, skeleggum gagnsleysingjum til einbeittra skemmdarvarga ...

Ţetta er upphafiđ ađ grein Ţorvaldar Gylfasonar, hagfrćđings, í Fréttablađinu í dag. Ugglaust má ýmislegt til sannsvegar fćra og sem og annađ í greininni en í heild er hún óvćgin, grunnhyggin og raunar heimskuleg. 

Af visku sinni byggir hann skođun sína frá sjónarhóli nútímans, ţeim kögunarhóli sem gefur útsýni yfir fortíđina og meta hana út frá ţví sem nútímamađurinn veit. Ţannig viđhorf byggir á svipuđu og sagt hefur veriđ um sigurvegara í stríđum og bardögum; ţeir einir hafa rétt fyrir sér sem vinna.

Lítum viđ skammt til baka og skođum Icesave samningana. Voru ţeir sem studdu ţá „gagnleysingjar“ og ţar međ Ţorvaldur sjálfur sem ekki dró af sér. Hann flćktist bara fyrir (eins og hann sjálfur orđar ţađ í tilvitnuninni), var ekki til nokkurs gagns heldur reyndi hvađ hann gat til ađ spilla fyrir „réttum“ niđurstöđum.

Nei, auđvitađ eru málin miklu flóknari en svo ađ hćgt sé ađ brúka vitlaust og andstyggilegt orđ eins og „gagnsleysingi“ um ţá sem héldu af heiđarleika fram ákveđnum  málstađ. Ţađ er hrokafullt ađ gera lítiđ úr fólki. Jafnvel ţađ sem ekkert gerđi, sinnti sínu starfi, fjölskyldu og vinum.

Sigurvegarinn hefur ekki alltaf rétt fyrir sér og ţađan af síđur Ţorvaldur Gylfason ţó er hann  oft aldeilis frćkinn í alhćfingum. 

Lífiđ er bara ţannig ađ viđ erum stundum gagnleg og gagnslaus. Veltur á ţví hvađ um er rćtt. 

Ţorvaldur nefnir í grein sinni Grím Thomsen sem var bćđi skáld og ţingmađur. Hann var ekki sammála Jóni forseta í sjálfstćđismálunum. En var Grímur gagnsleysingi? Má vera ađ hann hafi veriđ stundum ađ gagni og stundum ekki, kann Ţorvaldur ađ segja. Ţar međ er komin undantekning.

Var ekki Jón Sigurđsson, forseti, var lćkningamađur í fjárkláđamálinu 1857 og fjölmargir vinir og stuđningsmenn hans snéru ţá viđ honum baki. Niđurskurđarmenn höfđu sigur á ţingi. Var ţá Jón „gagnsleysingi“? Tja, sko ... og Ţorvaldur tafsar kannski af alkunnri list.

Georg Washington, fyrsti forseti Bandaríkjanna, átti ţrćla frá unga aldri. Já, já, hann var ýmist ađ gagni eđa ekki, segir Ţorvaldur án efa.

Hvađ ţá međ bćndurna sem mótmćltu símanum í upphafi síđustu aldar, voru ţeir „gagnsleysingjar“? Ţeir töpuđu baráttu sinni en kom ekki í ljós ađ öruggara var ađ nota loftskeyti og jafnvel betra? Og Ţorvaldi vefst liklega tunga um höfuđ.

Viđ nánari umhugsun er afstađa Ţorvaldar Gylfasonar afar hrokafull, hún er einhliđa og gefur ekki nokkrar skýringar á öđru en skođun ţess sem stendur á kögunarhólnum og lítur til baka og veit ţar međ allt. Svona tala bara náungar sem telja sig hafa höndlađ sannleikann og skýra hann út í örfáum orđum í athugasemdadálkum fjölmiđla.

Alhćfing er sjaldnast góđ nálgun, hvorki í sagnfrćđi, stjórnmálum né svona yfirleitt. Hins vegar verđur ađ viđurkennast ađ alhćfing hljómar oft svo ósköp vel og ţess vegna mikil freisting vera sammála ţeim sem ţannig talar. 

Ţegar nánar er ađ gáđ ţurfa allir ađ hugsa vegna ţess ađ alhćfingin getur hitt ţig sjálfan fyrir, föđur ţinn, móđur, afa, ömmu eđa önnur skyldmenni og vini. Neeeeiiii, ég átti nú ekki viđ ţetta, segja kjánarnir sem létu glepjast af alhćfingartalinu. Sko ţetta á nú viđ alla ađra en hann pabba eđa hana Gunnu systur.

Mér er svosem sama ţótt Ţorvaldur gagnrýni Vinstri grćna fyrir verk sín í síđustu ríkisstjórn. Engu ađ síđur hef ég ţá bjargföstu trú ađ flestir stjórnmálamenn vinni sín störf af bestu getu og heiđarleika. Hins vegar geta málin óvćnt snúist upp í andhverfu sína, sérstaklega ţegar stjórnmálastefnan reynist í algjörri mótsögn viđ vilja ţjóđarinnar svo ekki sé talađ um raunveruleika samtímans. Ţá reynir á stjórnmálamenn og á ţví prófi féllu ţingmenn Vinstri grćnna.

Ţannig verđa eins og hendi er veifađ til undantekningar vegna ţess ađ alhćfingin reynist um síđir svo afar gagnslítil í röksemdafćrslu, hún gengur einfaldlega ekki upp. 

Ekki vil ég alhćfa neitt hér, en mér sýnist ađ Ţorvaldur geri sér ekki grein fyrir ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sćll

Ţađ er spurning hvađ menn kalla gagn.

En svona vegna húmors ţá hefur mađur stundum sagt sem svo ađ hćgt er ađ hafa gagn eđa ógagn en samt er hann eins og nćturgagn, hendir ţví ađ morgni...

Međ kveđju

Ólafur Björn Ólafsson, 19.5.2016 kl. 20:40

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sćll Ólafur. Bestu ţakkir fyrir innlitiđ.

Já, hvađ er gagn ...? Ţađ sem nýtist einum kann öđrum ađ vera gagnslaust. Ţetta er svo persónubundiđ og ţví engin ástćđa til ađ lítilsvirđa ţađ eins og Ţorvaldur virđist gera.

Svo ég fari í ţín fótspor ţá er kemst kannski stundargagn nćst ţessu.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 19.5.2016 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband