Fúkki skiptir um eigendur

Framhliđ FúkkaUm Fimmvörđuháls liggur ein vinsćlasta gönguleiđ landsins. Mörg ţúsund ferđamenn ganga um ţessa tíu tíma löngu leiđ á hverju ári. 

Fyrir sautján árum endurbyggđu Útivistarmenn skála sem Fjallamenn höfđu reist um 1940. Félagiđ átti viđ ramman reip ađ draga og reyndu nokkrir óvildarmenn félagsins í hinum gamla Austur-Eyjafjallahreppi ađ bregđa fćti fyrir Útivist međ lögsóknum og fengu til ţess fjárhagslegan stuđning dómsmálaráđuneytisins. Öllum málsóknum var hrundiđ en kostnađur félagsins nam engu ađ síđur jafn hárri upphćđ og kostađi ađ byggja skálann.

Međ Fimmvörđuskála urđu ţáttaskil í ferđum yfir Hálsinn. Göngumönnum hefur sífellt fjölgađ. Á hverju ár býđur Útivist til Jónsmessunćturgöngu og er ţá gengiđ frá Skógum og yfir í Bása međan nóttin er björtust. Oft taka á fimmta hundrađ göngumanna ţátt í ţessari einstöku göngu og trúlega er auglýsingagildi ţessarar einu ferđar gríđarlegt og hefur án efa orđiđ til ţess ađ vekja mikla athygli á gönguleiđinni.

Ferđafélag Íslands hefur nú keypt Fúkka, en almennt er ţađ heiti notađ yfir ţá skítahrúgu sem formlega nefnist „Baldvinsskáli“. Ber hann međ réttu viđurnefniđ. Skálinn er gjörsamlega ónýtur, byggđur af mikilli vanţekkingu og bíđur nú einskis annars en ađ verđa rifinn.

Trúlega hefđi Útivist aldrei stađiđ til bođa ađ kaupa Fúkka, hinir fornu andskotar félagsins muna trúlega of vel hrakfarir sínar fyrir dómstólunum. Ţađ mćtti líka segja mér ađ í kaupsamningi vćri klásúla um ađ ekki megi selja Útivist Fúkka. Ţađ vćri ţó hin besta hugmynd og engin ástćđa fyrir Ferđafélag Íslands ađ stefna í samkeppni viđ Útivist á Fimmvörđuhálsi, ekki frekar en ađ Útivist fćri ađ byggja skála á „Laugaveginum“ í keppni viđ FÍ.

Langbest fćri á ţví ađ Útivist og Ferđafélagiđ sameinuđustu um ađ byggja upp góđan og nútímalegan fjallaskála tileinkađan fjallamennsku og útiveru.

Nánari um Fimmvörđuskála er ađ finna í litlum greinaflokki sem nefnist „Grobbsögur úr vetrarferđum á Fimmvörđuhálsi“ og er ađ finna á heimasíđu minni: http://web.mac.com/sigurdursig.


mbl.is Ferđafélag Íslands kaupir Baldvinsskála á Fimmvörđuhálsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband