Dagblöđ eru skítleg ...

Mikiđ óskaplega eru dagblöđ ógeđfelld. Til ađ fyrirbyggja misskilning á ég auđvitađ viđ dagblöđ sem prentuđ eru á pappír.

Í morgun las ég Fréttablađiđ. Á eftir ţurfti ég ađ ţvo mér um hendurnar, slík var prentsvertan sem berst á lesandann. Hvernig getur nokkur mađur tekiđ lesiđ prentađ dagblađ? „Skítablađ“, varđ mér ađ orđi og var alls ekki ađ hugsa um stórskrýtinn leiđara ritstjórans heldur „snertieintakiđ“.

Ég les Morgunblađiđ daglega, er sem heitir netáskrifandi. Ég get lesiđ ţađ í html formati eđa pdf. Um daginn var prentađ Morgunblađ boriđ út í póstkassann minn, líklega í kynningarskyni Mér var starsýnt á eintakiđ enda ekki séđ slíkt í marga mánuđi. Gulleitur pappír og svarti liturinn gráleitur og myndirnar fjarri ţví ađ vera líkt ţeim Mogga sem ég hafđi lesiđ um morguninn í tölvunni minni. Sama á auđvitađ viđ um Fréttablađiđ og DV. Ţetta eru skítleg blöđ ...

Kostirnir viđ ađ lesa dagblöđ og bćkur í tölvu eru miklir. Leiđindi viđ prentađan texta á pappír eru mikil.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég hefđi tekiđ undir ţetta hefir ţú átt viđ há hinn háttinn en ţessi frétta og blađamanna geiri er orđin ćđi atkvćđamikill í ţjóđfélaginu einum of, Svo mikiđ um ţađ. 

Valdimar Samúelsson, 1.11.2014 kl. 16:00

2 Smámynd: Már Elíson

Mér finnst ţú nálgast ţetta svolítiđ eins og dekrađur krakki sem býr í bómull í foreldrahúsum. - Alla tíđ, eins og ţú hlýtur ađ vita, hafa dagblöđ veriđ prentuđ á pappír og alla tíđ hefur prentsverta fylgt ţví. - Mitt ráđ til ţín er ađ ţvo ţér um hendurnar á eftir (eins og ég geri) og skođa síđan muninn á innihaldi blađsins og ágripanna í netútgáfum. - Ţetta er tvennt ólíkt. - Blöđin, ţá sérstaklega helgarblöđin eru full af greinum og frásögnum, landsbyggđarfréttum og fróđleik - hlutum sem ţú finnur ekki í sömu útgáfum á netinu. - Eitt skal ég ţó játa : Auglýsingasíđurnar eru nánast fleiri en lesefni blađanna á tíđum.

Ţetta er hins vegar ađ verđa tímaskekkja ađ fylla póskassa af dýrmćtum papírus, og rafrćnt form er ţví miđur framtíđin. - Viđ ţví er ekkert ađ gera. - Ţađ breytir ekki auglýsinga-sóđaskapnum sem ađ vísu leggst ekki á hendur / fingur heldur í formi árasar á mnanninn sjálfan. - Ţađ verđumn viđ ađ sía út sjálf sem áđur.

Már Elíson, 2.11.2014 kl. 12:05

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sćll Már. Skil ţig ekki. Ţú veist vonandi ađ prentađa útgáfu dagblađa er líka hćgt ađ í tölvu, blađsíđu fyrir blađsíđu. Mađur ţarf ekki á prentuđu útgáfunni ađ halda, sparar bćđi pláss og ţvott.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 2.11.2014 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband