Óţveri og leiđindi í athugasemdum

Oftar en stundum missa ţeir sem skrifa athugasemdir viđ blogg eđa pistla og fréttir á vefsíđum gjörsamlega alla sýn á efni máls. Ég leit sem snöggvast á skrif Egils Helgasonar. Hann ritar eftirfarandi í einhvers konar hálfkćringi og hefur áreiđanlega oft tekist betur upp, en látum ţađ vera. Pistil Egils birti ég hér í heild til ađ sýna einfaldlega fram á hversu mikill óţveri er í athugasemdunum sem fylgja:

Páll Vilhjálmsson skrifar grein á bloggsíđu sína ţar sem hann mótmćlir ţví ađ Snorri Sturluson sé kallađur Evrópumađur á sýningu í Reykholti.

Páll telur ađ ţetta sé áróđur fyrir Evrópusambandiđ og heimtar ađ ţetta verđi leiđrétt.

Ţađ ćttu reyndar ađ vera hćg heimatökin, ţví klerkur í Reykholti er Geir Waage, mikill andstćđingur Evrópusambandsins og sá sem bar upp tillögu sem hleypti ESB-málum í loft upp á síđasta landsfundi Sjálfstćđisflokksins.

Geir ćtti ekki ađ verđa skotaskuld ađ breyta ţessu.

Hann mun sjálfsagt verđa hvattur til ţess af gömlum félaga sínum, Davíđ Oddssyni, en milli ţeirra eru raunar líka fjölskyldutengsl.

Davíđ mun varla sleppa ţví ađ taka upp ţessa brýingu Páls, eins og endranćr, og skrifa harđorđan leiđara um ţessa lítilmótlegu tilraun til ađ gera Snorra ađ “Evrópumanni”. 

Sem sagt, ţetta eru ekki merkilegri skrif en hrökkva af okkur međalmennunum af og til. Athyglin beinist ţví frekar ađ athugasemdunum og hversu skilmerkileg ţau eru enda koma sundum fyrir skemmtilegar og frćđandi rökrćđur sem raunar gerast í ţessu tilviki.

Ţví miđur hafa sumir samt ekkert neitt markvert fram ađ leggja og ţekkja ekki einu sinni hiđ fornkveđna ađ ţegar mađur hefur ekkert vitlegt ađ segja er betra ađ ţegja. Ţar sem segir „Virkur í athugasemdum“ ţá bendir ţađ oftar en ekki til ţess ađ hlutađeigandi eigi ekki ađra tilveru en ađ stunda leiđindi í athugasemdum.

Hér eru nokkur sýnishorn af pressan.is:

Víđir Ragnarsson · Vinnur hjá Margt Smátt

Hatriđ og heiftin í Davíđ mun eflaust stýra pennanum eins og venjulega ţegar hann tekur undir sjúklegt ofsóknarbulliđ í Páli Vilhjamssyni. 

Skemmst er ađ minnast sérlega ósmekklegrar ađfarar ţeirra félaga ađ Önnu Kristínu Pálsdóttur, fréttakonu RÚV. 

Kristján Elís Jónasson ·  Virkur í athugasemdum · Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi

ţetta er alveg dásamlegt, ofstćkiđ í ţessum Páli ríđur ekki viđ einteyming

Jón Frímann Jónsson · Fylgja ·  Virkur í athugasemdum 

Páll Vilhjámsson er ekki í lagi, og ţessar öfgar frá honum eru orđnar frekar ţreytt dćmi. Enda er ţetta ţađ sem keyrir Heimssýn, LÍÚ og Bćndasamtökin áfram.

Hreinrćktađar öfgar sem byggja á einangrun Íslands. Ţađ er samt kaldhćđiđ ađ Heimssýn, LÍÚ og Bćndasamtökin eiga Evrópusambandinu tilveru sína ađ ţakka. Án Evrópusambandsins og forvera ţess eftir seinna stríđ vćru íslendingar ennţá fátćkasta ţjóđ í Evrópu, mun fátćkari en sem nemur löndum í suđur Evrópu.

Á tímum Snorra Sturlusonar var Íslandi hvorki fullvalda eđa sjálfstćtt ríki, ţađ tilheyrđi Kalmar bandalagi norđurlandaţjóđanna og átakana sem áttu sér stađ ţar innanborđs.

[...]

Ţorsteinn Óskarsson ·  Virkur í athugasemdum · F.v. forstöđumađur hjá Landssíma Íslands

Hugsiđ ykkur hvađ tilefni ţessarar umrćđu hér á síđunni er ömurlega sjúklega ofstćkisfullt. Hugsiđ. Landssamband íslenskra kverúlanta (LÍK) hrífst ávallt ţegar Páll lćtur eitthvađ frá sér fara.

 Líklega er Páll Vilhjálmsson ötulasti baráttumađur ţess ađ viđ göngum í Evrópusambandiđ - ómeđvitađ.

Svona er iđulega umrćđan á athugasemdadálkunum á fjölmörgum stöđum. Menn hópast ţar inn međ upphrópanir og leiđindi, kalla ađra öllum illum nöfnum og fá ţannig útrás fyrir eitthvađ einstaklega ómerkilegt sem best vćri geymt í ţeirra eigin haus. Eđa ţá ađ menn hafa ekki einu sinni ţekkingu til ađ leggja eitthvađ til málanna. Fyrir vikiđ verđur málefnaleg umrćđa svo til engin.

Ofangreint er alveg dćmigert um athugasemdir sem hafa enga ţýđingu, ekki nokkra merkingu og skila alls engu nema hvađ ađ ţeir lesendur sem leggja á sig ađ lesa athugasemdirnar hrista höfuđiđ í forundran.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ágćtur pistill, Sigurđur.

Vanţekking nafna míns Frímanns Jónssonar blasir hér líka viđ, ţegar hann ritar: "Á tímum Snorra Sturlusonar var Íslandi hvorki fullvalda eđa sjálfstćtt ríki, ţađ tilheyrđi Kalmar bandalagi norđurlandaţjóđanna ..."

Snorri var veginn 23. september 1241. Kalmar-sambandiđ hófst ekki fyrr en 139 árum seinna, 1380!

Jón Valur Jensson, 21.7.2013 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband