Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi tjáir sig

Enn er rćtt um flugvöllinn. Ţeir eru til sem vilja láta hann fara og koma fyrir 15.000 mann byggđ, fjölmennara en vesturbćrinn en minna svćđi. Ţađ er svo sem gott og blessađ ađ fólk hafi skođanir, verra er ef ţćr skiljast ekki.

Ţorkell Á Jóhannesson, flugstjóri í sjúkraflugi, ritar ágćta grein um flugvöllinn í Morgunblađiđ í morgun, og ávarpar Dag B, Eggertsson, samfylkingarmanninn sem er hćgri hönd borgarstjóra í hlutastarfi. Ţorkell sat fund í ráđhúsinu um ađalskipulag borgarinnar og lagđi spurningu fyrir Dag. Svariđ var eftirfarandi samkvćmt grein Ţorkels. Ég hef ekki hugmynd um hvađ Dagur er ađ fara og ég efast um ađ hann hafi vitađ ţađ sjálfur:

En, spurningin varđandi... ég held ađ enginn hér í pallborđinu hafi talađ um ađ slíta tengsl landsbyggđarinnar viđ... Landspítalann heldur einfaldlega... ef ţađ er veriđ ađ vísa í mín orđ, ţá var ég ađ segja ađ stađsetning spítalans og vallarins er... hangir ekki saman, ţađ er mjög, ţađ er mjög óalgengt ađ ţađ séu flugvellir viđ ríkisspítala í löndunum í kring um okkur og ég held satt best ađ segja, ţví ţetta er mjög áberandi í umrćđunni um flugvallarmáliđ, ađ viđ verđum ađeins ađ passa okkur hvernig viđ tölum um ţetta, ćtlum viđ ađ ganga svo hart fram í flugvallarumrćđunni, um flugvöll í Vatnsmýrinni, ađ viđ komum ţeirri skođun á kreik ađ ţađ sé beinlínis hćttulegt ađ búa úti á landi nema akkúrat viđ flugvelli? Ég meina er hćttulegt ađ búa á suđurlandi? Ég held ađ... ađ... ađ ţetta sé miklu flóknara, ég meina, ţađ var tekin sú ákvörđun fyrir nokkrum árum ađ sjúkraflugvélar vćru ekki lengur stađsettar á Ísafirđi. Ţetta, ţetta er miklu flóknari mynd, ţađ sem skiptir kannski mestu máli er hversu sérţjálfađir heilbrigđisstarfsmenn eru á vettvang, ef ađ verđur slys, hvort sem ţađ er á landsbyggđinni eđa annars stađar. E... síđan skiptir auđvitađ máli ferđatíminn, en nákvćmlega hvar ţú lendir er bara einn ţáttur í ţessu og viđ verđum ađ vega ţetta allt inn í myndina. Kannski er 45 mínútna útkallstími mín sem lćknis á vakt úti á landsbyggđinni meiri tími og meira mál heldur en nákvćmlega hvar flugvöllur er stađsettur, skiljiđ ţiđ? Viđ... viđ bara megum ekki... ţetta... ţetta fe... viđ... viđ erum einhvern veginn... ja ég... ég... ég kann ekki ađ orđa ţetta betur... viđ... ţađ er hćttulegt ađ koma ţví inn ađ ţađ sé lífshćttulegt ađ búa úti á landi. Vegna ţess ađ ţessi umrćđa er svoldiđ ţađ öđrum ţrćđi ef viđ förum ađeins inn í okkur og... og... ég kann ekki viđ ţađ... e... ţeir sem lesa ađalskipulagiđ sjá hins vegar ađ ţađ er alls stađar... ţađ er alls stađar... e... algjörlega skýrt ađ viđ erum ađ hugsa sem höfuđborg... í landi. 

Á ţennan hátt tjáir borgarfulltrúinn sig, en hann hefur ábyggilega sagt ţetta í vinsamlegum tón ... Ţví fer vel á ţví ađ Dagur og Jón Kristinsson séu í samstarfi. Ţar fara tveir menn sem vita ábyggilega hvađ ţeir gera en ţurfa líklega báđir ítarlegt handrit til ađ geta tjáđ sig opinberlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sorglegt ađ hafa ţessa tvo lođnu framámenn Reykjavíkurborgar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.6.2013 kl. 12:28

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Ekki nema von ađ niđurstađan sé óskýr! Svo bćtast Gísli Marteinn & Co viđ međ skýra stefnu gegn flugvellinum og bíleigendum.

Ívar Pálsson, 27.6.2013 kl. 14:14

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Já, Heimir. Eitt er ađ fara í kringum málefniđ eins og köttur í kringum heitan graut en annađ er ađ geta ekki gert sig skiljanlegan.

Er algjörlega á móti Gísla Marteini í flugvallarmálinu, Ívar. Skil ekki fólk sem áttar sig ekki á ađ flugvöllurinn veitir beint og óbeint 1500 manns vinnu eins og ţú hefur bent á.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 27.6.2013 kl. 14:18

4 Smámynd: Skeggi Skaftason

Hver er Jón Kristinsson? Meinarđu Jón Kristjánsson? Fyrrv. ráđherra?

Skeggi Skaftason, 27.6.2013 kl. 20:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband