Annað vinstra slys vegna lélegrar kjörsóknar?

Verði kjörsókn á landinu öllu ekki meiri en 70% munu vinstri flokkarnir græða á því. Eftir því sem kjörsókn er meiri því fleiri atkvæði fær Sjálfstæðisflokkurinn. Þetta hefur komið í ljós í hverjum kosningunum á fætur öðrum.

Sjálfstæðisflokkurinn tapaði til dæmis borginni vegna lélegrar kjörsóknar vorið 2010. Kjósendur hans sátu heima og refsuðu honum fyrir hrunið. Þetta sást líka í kosningunni um stjórnlagaþingið. Vinstra liðið úr fjölmiðlunum hafði þar sigur.

Sama virðist vera að gerast núna. Kjósendur skila sér illa á kjörstað. Vinstri flokkar græða á því. 

Nýtum kostningaréttinn, komum í veg fyrir annað vinstra slys. 

 

 


mbl.is 58% kusu í Grímsey
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband