Miklu fleiri góđar gönguleiđir til en Laugavegurinn

Ekkert skil ég í Ferđafélagi Íslands og Útivist. Gönguleiđin milli Landmannalauga og Ţórsmerkur er falleg en hún er fyrst og fremst afurđ vinsamlegs umtals sem skapast af ţví ađ lítil áhersla er lögđ á ađ byggja upp ađrar gönguleiđir á landinu.

Fólk vill gista í húsum. Ţađ tryggir öryggi. Gisting í húsum er einkenni Laugavegsins. Ţađ vantar hins vegar ađrar og góđar gönguleiđir. Ekki síst vantar kynningu á öđrum gönguleiđum. Í ofanálag vantar markađssetningu á gönguleiđum ţar sem ekki er gist í húsum.

Útivist reiđ á vađiđ og hefur byggt upp gönguleiđ frá Langasjó, í Sveinstind, Skćlinga, Lambaskarđshóla, Álftavötn, Strútsskála og ţađan suđur á Laugaveginn. Ţar er gist í húsum. Hluti af ţeirri leiđ hefur veriđ nefndur Skólavörđustígurinn af auđskiljanlegum ástćđum. 

Ferđafélag Íslands hefur byggt upp frábćra gönguleiđ frá Snćfelli og í Kollumúla. Stórkostlegar gönguleiđir eru frá Borgarfirđi eystri, Víknaleiđir.

Gönguleiđin frá Hveravöllum, um Ţjófadali, Ţverbrekknamúla og í Hvítárnes er stórkostlega fögur. Húsin ţar rúma ţó ekki eins marga og ţau á Laugaveginum. Gönguleiđir eru stórkostlegar í kringum Lakagíga en ţar hafa hestamenn veriđ ráđandi í skálum. Á Hornströndum setur göngufólk ekki fyrir sig ađ gista í tjaldi. Ţori ađ fullyrđa ađ ađsóknarmet verđi slegiđ ţar í sumar.

Vatnaleiđin, frá Hlíđarvatni, ađ Hítarvatni og áfram ađ Langavatni og síđan ađ Bifröst hefur ekki náđ ađ festa sig í sessi ţó hún sé nokkuđ ţekkt. Sama er međ gönguleiđir á Norđurlandi, t.d. er stórfín gönguleiđ frá Sauđárkróki um Víđidal og Laxárdal og ađ Blönduósi.

Hćgt er ađ nefna aragrúa gönguleiđa hér og ţar um landiđ og viđ ţađ vakna vangaveltur um ţörfina ađ fara Laugaveginn. Hann er eiginleg of hátt skrifađur miđađ viđ ađra kosti. En ... ef til vill eru ţetta bara vangaveltur manns sem hefur fariđ svo oft ţessa umtöluđu gönguleiđ ađ hann er jafnvel farinn ađ fá leiđ á henni.

Fyrir alla muni, ţiđ í Ferđafélagi Íslands, Útivist og öđrum klúbbum og félögum, byggiđ upp fleiri gönguleiđir. Ţetta er ađ verđa eins og í gamla daga ţegar enginn fór neitt nema í Landmannalaugar eđa í Ţórsmörk. Viđ sem fórum eitthvađ annađ vorum annađ hvort taldir ruglađir eđa meiriháttar fjallafólk. 


mbl.is Uppselt á Laugaveginn í sumar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband