Málsvörum stjórnarmeirihluta fjölgađ

Meirihlutinn

Mörgum hefur ţótt ţađ frekar ađlađandi ađ greina betur á milli löggjafarvalds og framkvćmdavalds. Ţess vegna kom upp sú hugmynd fyrir löngu síđan ađ ráđherrar mćttu ekki vera ţingmenn.

Ţađ er út af fyrir sig alveg gott og blessađ. Hitt er arfaslćmt ađ ţrátt fyrir ţessa breytingu myndu ráđherrar eiga sćti á Alţingi međ öllum réttindum nema atkvćđisrétti.

Nú sitja sextíu og ţrír ţingmenn á Alţingi og ráđherrar eru átta. Látum vera ađ óljóst er á ţessu augnabliki hversu marga stuđningsmenn ríkisstjórnin hefur, gerum ráđ fyrir ađ ţeir séu ţrjátíu og ţrír.

Vćri ofangreint ákvćđi í gildi vćri fjörtíu og einn mađur fyrir meirihlutann en ađeins ţrjátíu fyrir minnilhlutann.

Allir sjá hversu mikiđ myndi hallast á stjórnarandstöđuna og hún eiginlega kaffćrđ af meirihlutanum. Er ţađ ţetta sem átt er viđ međ skýrari greiningu á milli löggjafarvalds og framkvćmdavalds? Og varla telst ţetta lýđrćđisleg lausn.

Einhverjir kunna ađ benda á ađ lćkna mćtti ţetta vandamál međ ţví ađ taka málfrelsiđ af ráđherrum eđa ađ ráđherrar mćttu ekki sitja á ţingi. Hvort tveggja held ég ađ sé síst af öllu til bóta. Framkvćmdavaldiđ ţarf ađ standa fyrir svörum á ţinginu, mćla fyrir ţeim málum sem ţađ leggur fram og svo framvegis. 

Ţegar öllu er á botninn hvolft er líklega betra ađ hreyfa ekkert viđ ţessu ákvćđi eins og ţađ er í stjórnarskrá lýđveldisins. 


mbl.is Styrkir ekki stjórnarandstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband