Formiđ stillir kjósendum upp viđ vegg

Ţađ er hreinlega útlokađ ađ Alţingi afsali stjórnarskrárbundnum rétti sínum til ađ fjalla um, breyta og laga tillögur til stjórnarskrár. Eitt er ađ fara međ hugmyndir um stjórnarskrár fyrir ţjóđaratkvćđi en annađ ađ krefjast ţess ađ Alţingi taki niđurstöđurnar sem úrslitakost, hvernig sem ţćr verđa. Slíkt er einfaldlega ólýđrćđislegt og ekki í anda stjórnarskrárinnar.

Margt er ágćtt í tillögum stjórnarskrárráđs en margar ţeirra er ég ekki tilbúinn til ađ samţykkja. Ţar sem form ţjóđaratkvćđagreiđslunnar stillir mér upp viđ vegg mun ég segja NEI og ekki greiđa aukaspurningunum atkvćđi mitt, enda óţarft.

Ég mun einnig hvetja alla sem ég ţekkir sem og ţá sem heyra mál mitt ađ mćta á kjörstađ og greiđa ekki atkvćđi međ stjórnarskrártillögunum. 


mbl.is Mun hafna tillögu stjórnlagaráđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Sigurţór Arilíusson

Ekki ćtla ég ađ kjósa međ ţessum óskapnađi.Enda ekki hćgt ađ kjósa međ einhverju sem piltar eins og Illugi Jökulsson og Ţorvaldur Gylfason hafa veriđ međ puttana í.

Marteinn Sigurţór Arilíusson, 22.9.2012 kl. 16:54

2 Smámynd: Sólbjörg

Ef kosiđ er nei viđ fyrstu spurningu er mikilvćgt ađ svara hvorki já eđa nei viđ öđrum spurningum á kjörseđlinum. Ţví ef ţeim er líka svarađ ţá breytist neitunin í fyrstu spurningu í samţykki, ţannig tel ég ađ svörin verđi túlkuđ.

Sólbjörg, 22.9.2012 kl. 18:24

3 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já ég er algjörlega sammála ţér Sigurđur í ţessu og mun segja nei vegna ţess ađ ţetta er of lođiđ ef hćgt er ađ segja svo...

Ađ Alţingi geti ekki komiđ sér saman um ađ rćđa ţćr greinar í Stjórnarskránni sem ţarf ađ breyta eđa ţurfa ţykjir er óskiljanlegt međ öllu nema ađ svo sé ađ ţar séu ákvćđi sem ţola ekki umrćđu upp á borđi...

Umrćđu eins og ţá hvort Íslendingar eru tilbúnir ađ gefa Forsćtisráđherra fullt umbođ til ţess ađ afsala Fullveldi Ţjóđarinnar til nágrannaríkja ef svo lćgi á Forsćtisráđherra...

Ég segi ţađ sama og ţú Sigurđur ţegar ég er spurđ ráđa ţá legg áheyrslu á ađ mćta á kjörstađ og nýta atkvćđi sitt...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 22.9.2012 kl. 18:26

4 identicon

Mikiđ ofbođslega leiđist mér ţegar fólk er ađ segja mér hvađ mitt atkvćđi ţýđir löngu áđur en ég greiđi atkvćđi.  Ţađ má vel svara spurningu eitt neitandi (ef samviska manns segir svo) en svara hinum spurningum á alla vegu.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 23.9.2012 kl. 13:35

5 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ekki er gott ef ţeir leiđist líka, Bjarnason. Jóhönnu leiđist SA og ASÍ og Steingrími leiđist allt tal um Icesave. Tóm leiđindi.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 23.9.2012 kl. 13:37

6 identicon

Nć merkingu setningar nr. 1  Skil ekki setningu 2 og 3.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 23.9.2012 kl. 16:46

7 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Biđ ţig afsökunnar. Ţetta var nú eiginlega bara orđaleikur sem ekkert er fyndinn.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 23.9.2012 kl. 16:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband