Kemur 90 milljarđa króna halli ríkisins á óvart eđa hvađ?

Á síđasta ári nam halli á ríkissjóđi 89,4 milljörđum króna eđa liđlega 52 milljörđum króna hćrri fjárhćđ en samţykkt fjárlög gerđu ráđ fyrir. Ţegar Alţingi afgreiddi fjáraukalög fyrir áriđ 2011 voru liđlega 10 mánuđir liđnir af árinu. Ţrátt fyrir ţađ var reiknađ međ ađ hallinn yrđi „ađeins” 46,4 milljarđar króna. Međ öđrum orđum; ađeins nokkrum vikum fyrir lok ársins var fjármálastjórn ríkisins ekki betri en svo ađ halli ríkissjóđs var vanmetinn er nam liđlega 42 milljörđum króna.

Síđan kemur fjármálaráđherra og segir eins og ekkert sé sjálfsagđra ađ vitađ hafi veriđ ađ um vanáćtlun hafi veriđ ađ rćđa. Ţannig hafi veriđ ljóst ađ stór reikningur myndi falla á ríkissjóđ vegna SpKef. En ţar sem ekki hafi veriđ vitađ hversu hár reikningurinn yrđi, ţá var í engu tekiđ tillit til hans! Í viđtali viđ fréttastofu Ríkisútvarpsins sagđi ráđherra:

Ţađ var samdóma álit manna ađ setja ekki inn ákveđna upphćđ vegna ţess ađ á ţeim tíma bar mjög mikiđ í milli. Auk ţess var á ţessum sama tíma búiđ ađ ákveđa ađ setja máliđ í gerđardóm. Ţannig ađ niđurstađan var sú ađ setja upphćđina ekki inn í fjárlög eđa heimildina ekki inn í fjárlög eđa fjáraukalög heldur setja ţetta saman ţegar gerđardómur vćri fallinn.

Alls munu 20 milljarđa króna falla á ríkissjóđ vegna SpKef og fimm milljarđar ađ auki vegna vaxta, ţar sem ríkissjóđur mun taka lán til ađ standa viđ reikninginn. Ţegar fjáraukalögin voru afgreidd 17. nóvember á liđnu ári var ljóst ađ SpKef-reikningurinn yrđi a.m.k. 11 milljarđar. En framhjá ţví var litiđ og látiđ eins og allt vćri í sóma.
 
Ţannig skriftar Óli Björn Kárason, varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins, á vef sinn T24 um klúđur ríkisstjórnarinnar vegna ríkisreiknings. Hversu mörg eru klúđur, mistök og vitleysur sem ríkisstjórnin hefur stađiđ fyrir?
  • ESB umsóknin
  • Icesave, ţjóđaratkvćđagreiđslan fyrri
  • Icesave, ţjóđratkvćđagreiđsla seinni
  • Stjórnlagaráđskosningin, ógilding hennar
  • SpKef, leyfi til ađ starfrćkja gjaldţrota banka
  • Fjáraustur í starfandi gjaldţrota banka
  • Loforđin um störf á Reykjanesi og Vestfjörđum
  • Loforđin „margt í pípunum“ um stóraukna atvinnu og nýsköpun
  • Osfrv.
Geta lesendur bćtt hér viđ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband